Sjerpi reynir við Everest í 22. skiptið Kjartan Kjartansson skrifar 31. mars 2018 23:26 Kami Rita komst síðast á tind Everest í maí í fyrra. Vísir/AFP Ef allt gengur að óskum kemst Nepalinn Kami Rita Sherpa í sögubækurnar sem sá maður sem hefur oftast náð tindi Everest, hæsta fjalls jarðar. Hann leggur upp í sinn tuttugasta og annan leiðangur á tindinn á morgun. Tuttugu og níu göngumenn af ýmsum þjóðernum verða í leiðangri Kami Rita en erlendir fjallagarpar reiða sig yfirleitt á aðstoð reyndar sjerpa þegar þeir leggja á fjallið. Kami Rita er 48 ára gamall en hann á núverandi met yfir ferðir á Everest með tveimur öðrum nepölskum leiðsögumönnum sem nú eru sestir í helgan stein, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. „Ég er að gera enn eina tilraunina til þess að skrifa söguna og gera allt sjerpasamfélagið og landið mitt stolt,“ segir Kami Rita sem gekk fyrst á Everest árið 1994. Búist er við því að leiðangurinn leggi á tindinn eftir tvær vikur. Veður og vindar munu þó hafa lokaorðið um hvort og hvenær Kami Rita og félagar ná honum. Óháð því hvort að það tekst ætlar Kami Rita að halda ótrauður áfram og stefnir hann á að ná 25 ferðum á tindinn áður en yfir lýkur. Everest Nepal Tengdar fréttir Nepölsk ofurmenni við Everest Átján Íslendingar héldu í tveggja vikna göngu um Himalayafjöllin í október. Takmarkið voru grunnbúðir Mount Everest þaðan sem garpar í öðrum áhættuhópi halda af stað á leið sinni á topp hæsta fjalls heimsins. Ungir nepalskir burðarmenn vöktu aðdáun íslenska göngufólksins á degi hverjum. 16. desember 2017 12:00 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Ef allt gengur að óskum kemst Nepalinn Kami Rita Sherpa í sögubækurnar sem sá maður sem hefur oftast náð tindi Everest, hæsta fjalls jarðar. Hann leggur upp í sinn tuttugasta og annan leiðangur á tindinn á morgun. Tuttugu og níu göngumenn af ýmsum þjóðernum verða í leiðangri Kami Rita en erlendir fjallagarpar reiða sig yfirleitt á aðstoð reyndar sjerpa þegar þeir leggja á fjallið. Kami Rita er 48 ára gamall en hann á núverandi met yfir ferðir á Everest með tveimur öðrum nepölskum leiðsögumönnum sem nú eru sestir í helgan stein, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. „Ég er að gera enn eina tilraunina til þess að skrifa söguna og gera allt sjerpasamfélagið og landið mitt stolt,“ segir Kami Rita sem gekk fyrst á Everest árið 1994. Búist er við því að leiðangurinn leggi á tindinn eftir tvær vikur. Veður og vindar munu þó hafa lokaorðið um hvort og hvenær Kami Rita og félagar ná honum. Óháð því hvort að það tekst ætlar Kami Rita að halda ótrauður áfram og stefnir hann á að ná 25 ferðum á tindinn áður en yfir lýkur.
Everest Nepal Tengdar fréttir Nepölsk ofurmenni við Everest Átján Íslendingar héldu í tveggja vikna göngu um Himalayafjöllin í október. Takmarkið voru grunnbúðir Mount Everest þaðan sem garpar í öðrum áhættuhópi halda af stað á leið sinni á topp hæsta fjalls heimsins. Ungir nepalskir burðarmenn vöktu aðdáun íslenska göngufólksins á degi hverjum. 16. desember 2017 12:00 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Nepölsk ofurmenni við Everest Átján Íslendingar héldu í tveggja vikna göngu um Himalayafjöllin í október. Takmarkið voru grunnbúðir Mount Everest þaðan sem garpar í öðrum áhættuhópi halda af stað á leið sinni á topp hæsta fjalls heimsins. Ungir nepalskir burðarmenn vöktu aðdáun íslenska göngufólksins á degi hverjum. 16. desember 2017 12:00