Mourinho: Höfum engan tíma fyrir dramatík Anton Ingi Leifsson skrifar 13. mars 2018 22:20 Mourinho svekktur á hliðarlínunni í kvöld. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var þokkalega ánægður með leik sinna manna í tapi gegn Sevilla í kvöld og sagði að þeir hefðu átt góða kafla inn á milli án þess að stjórna leiknum. Hann segir að það sé enginn tími fyrir einhverja dramatík. „Að mínu mati er fyrsta markið alltaf mikilvægt, ekki bara útaf úrslitunum í fyrri leiknum heldur einnig hvernig leikurinn þróast,” sagði Mourinho við fjölmiðla í leikslok og hélt áfram: „Við reyndum að vera agressívir og ákafir frá fyrstu mínútu. Við skoruðum ekki og Sevilla hélt boltanum og stjórnuðu leiknum mjög vel. Við höfðum góð tækifæri til að skora, en þeir skoruðu eitt mark og eftir það varð þetta erfitt. Seinna markið gerði út um leikinn.” Margir stuðningsmenn United voru afar ósáttir við upplegg Mourinho í kvöld, en hann segir þó að liðið hafi spilað vel á köflum. „Við áttum góða kafla í leiknum. Við höfðum ekki frábæra stjórn á leiknum, en ég get ekki sagt að það var eitthvað rangt hjá mínum leikmönnum eða í þeirra ákefð í leiknum.” „Svona er fótboltinn, við töpuðum, en á morgun er annar dagur og á laugardag er annar leikur. Ég er ánægður með að leikmennirnir séu ekki að fela vonbrigði sín, en við höfum engan tíma fyrir dramatík,” sagði Portúgalinn vonsvikinn. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var þokkalega ánægður með leik sinna manna í tapi gegn Sevilla í kvöld og sagði að þeir hefðu átt góða kafla inn á milli án þess að stjórna leiknum. Hann segir að það sé enginn tími fyrir einhverja dramatík. „Að mínu mati er fyrsta markið alltaf mikilvægt, ekki bara útaf úrslitunum í fyrri leiknum heldur einnig hvernig leikurinn þróast,” sagði Mourinho við fjölmiðla í leikslok og hélt áfram: „Við reyndum að vera agressívir og ákafir frá fyrstu mínútu. Við skoruðum ekki og Sevilla hélt boltanum og stjórnuðu leiknum mjög vel. Við höfðum góð tækifæri til að skora, en þeir skoruðu eitt mark og eftir það varð þetta erfitt. Seinna markið gerði út um leikinn.” Margir stuðningsmenn United voru afar ósáttir við upplegg Mourinho í kvöld, en hann segir þó að liðið hafi spilað vel á köflum. „Við áttum góða kafla í leiknum. Við höfðum ekki frábæra stjórn á leiknum, en ég get ekki sagt að það var eitthvað rangt hjá mínum leikmönnum eða í þeirra ákefð í leiknum.” „Svona er fótboltinn, við töpuðum, en á morgun er annar dagur og á laugardag er annar leikur. Ég er ánægður með að leikmennirnir séu ekki að fela vonbrigði sín, en við höfum engan tíma fyrir dramatík,” sagði Portúgalinn vonsvikinn.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn