Býst við því að niðurstöður í máli Braga verði birtar í dag Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 26. febrúar 2018 14:04 Margrét Erlendsdóttir, upplýsingafulltrúi velferðarráðuneytisins, segist vilja tryggja að formennirnir fái niðurstöðurnar áður en þær verði birtar opinberlega. velferðarráðuneytið Margrét Erlendsdóttir, upplýsingafulltrúi velferðarráðuneytisins, á von á því að niðurstaða sem liggur fyrir í athugun velferðarráðuneytisins í máli Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu, verði birt í dag. Athugun var sett í gang af hálfu ráðuneytisins eftir að Barnaverndarnefndir á höfuðborgarsvæðinu leituðu formlega til velferðarráðuneytisins í ráðherratíð Þorsteins Víglundssonar í nóvember á síðasta ári. Formenn nefndanna sendu formlegt bréf með umkvörtunum barnaverndarstarfsmanna á hendur Braga. Í bréfunum var kvartað yfir starfsháttum Braga og hann sakaður um óeðlileg afskipti af einstökum málum. Á föstudag tilkynnti velferðarráðuneytið að Bragi væri útnefndur sem framboðsefni Íslands til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna þrátt fyrir ásakanir starfsfólks barnaverndarnefnda á höfuðborgarsvæðinu.Þorsteinn Víglundsson segir að það sé mikilvægt að endurreisa traust á milli Barnaverndarstofu og viðkomandi Barnaverndarnefnda og segir mikilvægt að niðurstöðurnar verði birtar sem fyrst.Vísir/SamsettVilja tryggja að formennirnir fái niðurstöðurnar áður en þær verða birtar opinberlega „Fjölmiðlar hafa verið að spyrjast fyrir um og óskað eftir því að fá þessar niðurstöður en ráðuneytið er ekki búið að svara neinum fjölmiðlum eða láta þessi gögn af hendi vegna þess að það er númer eitt að hafa það alveg á hreinu að formenn barnaverndarnefndanna sjálfra séu komnir með niðurstöðurnar áður en að aðrir fá þær,“ segir Margrét í samtali við Vísi. „Ég á frekar von á því að þetta verði birt en þetta er allt svo nýtt. Fjölmiðlar voru farnir að óska eftir bréfum til nefndanna áður en búið var að senda bréfin út þannig að það var aðeins of snemmt að bregðast við því,“ segir Margrét sem þorir ekki að fullyrða að niðurstaðan verði birt í dag en segir þó að sér finnist það ekki ólíklegt. „Þá verður send út tilkynning eins og venjulega er gert og vakin athygli á því.“ Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Fleiri fréttir Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Sjá meira
Margrét Erlendsdóttir, upplýsingafulltrúi velferðarráðuneytisins, á von á því að niðurstaða sem liggur fyrir í athugun velferðarráðuneytisins í máli Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu, verði birt í dag. Athugun var sett í gang af hálfu ráðuneytisins eftir að Barnaverndarnefndir á höfuðborgarsvæðinu leituðu formlega til velferðarráðuneytisins í ráðherratíð Þorsteins Víglundssonar í nóvember á síðasta ári. Formenn nefndanna sendu formlegt bréf með umkvörtunum barnaverndarstarfsmanna á hendur Braga. Í bréfunum var kvartað yfir starfsháttum Braga og hann sakaður um óeðlileg afskipti af einstökum málum. Á föstudag tilkynnti velferðarráðuneytið að Bragi væri útnefndur sem framboðsefni Íslands til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna þrátt fyrir ásakanir starfsfólks barnaverndarnefnda á höfuðborgarsvæðinu.Þorsteinn Víglundsson segir að það sé mikilvægt að endurreisa traust á milli Barnaverndarstofu og viðkomandi Barnaverndarnefnda og segir mikilvægt að niðurstöðurnar verði birtar sem fyrst.Vísir/SamsettVilja tryggja að formennirnir fái niðurstöðurnar áður en þær verða birtar opinberlega „Fjölmiðlar hafa verið að spyrjast fyrir um og óskað eftir því að fá þessar niðurstöður en ráðuneytið er ekki búið að svara neinum fjölmiðlum eða láta þessi gögn af hendi vegna þess að það er númer eitt að hafa það alveg á hreinu að formenn barnaverndarnefndanna sjálfra séu komnir með niðurstöðurnar áður en að aðrir fá þær,“ segir Margrét í samtali við Vísi. „Ég á frekar von á því að þetta verði birt en þetta er allt svo nýtt. Fjölmiðlar voru farnir að óska eftir bréfum til nefndanna áður en búið var að senda bréfin út þannig að það var aðeins of snemmt að bregðast við því,“ segir Margrét sem þorir ekki að fullyrða að niðurstaðan verði birt í dag en segir þó að sér finnist það ekki ólíklegt. „Þá verður send út tilkynning eins og venjulega er gert og vakin athygli á því.“
Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Fleiri fréttir Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Sjá meira