Maðurinn sem skorar og skorar en fær aldrei nein verðlaun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2018 14:30 Sergio Aguero hafði ástæðu til að brosa eftir leikinn á móti Leicester. Vísir/Getty Sergio Aguero fór á kostum með toppliði Manchester City um helgina og skoraði fjögur mörk í stórsigri á Leicester City. Aguero bætti þar með enn frábæra tölfræði sína enginn leikmaður hefur skorað örar í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Sergio Aguero er nú kominn með 21 mark í 22 deildarleikjum á tímabilinu þar af átta mörk í síðustu fjórum leikjum sínum. Agüero hefur verið hjá Manchester City frá 2011 og er á góðri leið með að vinna þriðja enska meistaratitilinn með félaginu. Hann þegar orðinn markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Tölfræðingar á MCFCstat síðunni sýndu hinsveggar fram á magnaða staðreynd eftir fernu Argentínumannsins um helgina. Sergio Aguero er búinn að skora 143 mörk í 203 leikjum í ensku úrvalsdeildinni og á fimm tuttugu marka tímabil en hann hefur aldrei fengið nein verðlaun. MCFCstat síðan tók saman þá leikmenn sem hafa skorað örast í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og tók um leið saman hvaða verðlaun viðkomandi leikmenn hafa fengið. Listinn þeirra er hér fyrir neðan.Aguero - top of the TOP 30 all-time Premier League strike rate table. 22 of the top 30 strikers have won at least one variation of the Player of the Year Award. Yet Aguero is irrefutably the deadliest striker in EPL history and he hasn't ever made the PFA Team of the Year. pic.twitter.com/ShZA9S3cjj — mcfcstat (@statmcfc) February 10, 2018 Það eru öskrandi eyður í línunni hans Sergio Aguero sem er samt efstur á listanum með mark á 106 mínútna fresti. Hann hefur sem dæmi aldrei verið kosinn í lið ársins og þar af leiðandi hefur hann aldrei verið kosinn bestur. Þar eru mörg verðlaun en engin þeirra hafa ratað til Argentínumannsins. Aðrir í sömu stöðu á topp fimmtán listanum eru menn eins og Edin Dzeko (7. sæti), Ole Gunnar Solskjær (11. sæti), Oliver Giroud (13. sæti) og Jimmy Floyd Hasselbaink (15. sæti). Enski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjá meira
Sergio Aguero fór á kostum með toppliði Manchester City um helgina og skoraði fjögur mörk í stórsigri á Leicester City. Aguero bætti þar með enn frábæra tölfræði sína enginn leikmaður hefur skorað örar í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Sergio Aguero er nú kominn með 21 mark í 22 deildarleikjum á tímabilinu þar af átta mörk í síðustu fjórum leikjum sínum. Agüero hefur verið hjá Manchester City frá 2011 og er á góðri leið með að vinna þriðja enska meistaratitilinn með félaginu. Hann þegar orðinn markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Tölfræðingar á MCFCstat síðunni sýndu hinsveggar fram á magnaða staðreynd eftir fernu Argentínumannsins um helgina. Sergio Aguero er búinn að skora 143 mörk í 203 leikjum í ensku úrvalsdeildinni og á fimm tuttugu marka tímabil en hann hefur aldrei fengið nein verðlaun. MCFCstat síðan tók saman þá leikmenn sem hafa skorað örast í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og tók um leið saman hvaða verðlaun viðkomandi leikmenn hafa fengið. Listinn þeirra er hér fyrir neðan.Aguero - top of the TOP 30 all-time Premier League strike rate table. 22 of the top 30 strikers have won at least one variation of the Player of the Year Award. Yet Aguero is irrefutably the deadliest striker in EPL history and he hasn't ever made the PFA Team of the Year. pic.twitter.com/ShZA9S3cjj — mcfcstat (@statmcfc) February 10, 2018 Það eru öskrandi eyður í línunni hans Sergio Aguero sem er samt efstur á listanum með mark á 106 mínútna fresti. Hann hefur sem dæmi aldrei verið kosinn í lið ársins og þar af leiðandi hefur hann aldrei verið kosinn bestur. Þar eru mörg verðlaun en engin þeirra hafa ratað til Argentínumannsins. Aðrir í sömu stöðu á topp fimmtán listanum eru menn eins og Edin Dzeko (7. sæti), Ole Gunnar Solskjær (11. sæti), Oliver Giroud (13. sæti) og Jimmy Floyd Hasselbaink (15. sæti).
Enski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjá meira