Frítt í Safnanæturvagna Strætó í kvöld Samúel Karl Ólason skrifar 2. febrúar 2018 15:30 Í samstarfi við Listasafn Íslands og í tilefni af Safnanótt, þá mun túlkun Ásgríms Jónssonar á sögunni Búkollu vera prentuð á strætisvagni Strætó. Vísir Hin árlega Safnanótt er haldin í dag, föstudaginn 2. Febrúar en hún er hluti af Vetrarhátið sem er haldin í öllum sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Eins og síðustu ár, þá mun Strætó aka fjórum sérstökum Safnanæturleiðum sem ganga á milli safna og menningarmiðstöðva á höfuðborgarsvæðinu. Frítt verður í alla Safnanæturvagnana og munu þeir ganga milli klukkan 18:30-23:00. Strætóarnir verða merktir leiðum A, B og C og munu þeir aka á 20 mínúta fresti frá Kjarvalsstöðum. (Leið D fer aðeins eina ferð frá Kjarvalsstöðum og á Gljúfrastein klukkan 19:50.)Hér má finna akstursleiðir vagnanna.Tímatöflur má sjá í PDF-skjali sem hangir neðst við fréttina. „Það var frábær stemning í fyrra og við búumst við góðum anda þetta árið,“ segir í tilkynningu frá Strætó. „Þetta árið verða til dæmis ýmsar uppákomur á leið A yfir kvöldið, þar á meðal: Hljómsveitin Eva; Jón Svavar, léttur óperusöngvari; Kósí djassfílingur með Ásgeiri Ásgeirssyni og Hauki Gröndal og Kvennagrínhljómsveitin Bergmál.Merktur vagn í samstarfi við Listasafn Íslands Á Safnanótt mun Listasafn Íslands einnig opna sérstaka sýningu sem ber heitið: Korriró og Dillidó - þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar. Ásgrímur Jónsson var fyrstur íslenskra málara til þess að gera myndlist að sínu aðalstarfi. Hann er einnig þekktur fyrir að hafa verið sá fyrsti til að teikna þekktar íslenskar þjóðsögur og verða þau verk til sýnis á þessari sýningu. Í samstarfi við Listasafn Íslands og í tilefni af Safnanótt, þá mun túlkun Ásgríms Jónssonar á sögunni Búkollu vera prentuð á strætisvagni Strætó. Ásgrímur Jónsson var fyrstur íslenskra málara til þess að gera myndlist að sínu aðalstarfi.Vísir Dagskrá Safnakvöldsins Safnahúsið Hverfisgötu: 19.00 – Ljóslistaverk á Safnahúsið 19.00 – 19.50 - Nemendur í klassíska listdansskólanum dansa fyrir gesti um sýningarrými Safnahússins. 20.00 – 21.00 - Sérfræðingar frá öllum stofnunum sem eiga verk í Safnahúsinu spjalla við gesti. 21.00 – 21.30 - Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson koma fram Þjóðminjasafn, Suðurgötu 19.00 – 20.00 - Leiðsögn á íslensku um grunnsýninguna Þjóð verður til 18.00 - 19.30 - Siglt eftir stjörnunum – Stjörnu-Sævar kennir börnum að búa til sextant til að mæla breiddargráðu Íslands. 20.00 – 20.45 - Upplestur rithöfunda Lóa Hjálmtýsdóttir rithöfundur og myndlistarkona stýrir upplestri. Rithöfundarnir Sjón, Eva Rún Snorradóttir, Halla Birgisdóttir, Kristín Eiríksdóttir og Sanna Magdalena Mörtudóttir lesa upp úr eigin verkum. Kristín Eiríksdóttir hlaut nýlega íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir bók sín Elín, ýmislegt.Nánari upplýsingar má finna hér. Menning Vetrarhátíð Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Hin árlega Safnanótt er haldin í dag, föstudaginn 2. Febrúar en hún er hluti af Vetrarhátið sem er haldin í öllum sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Eins og síðustu ár, þá mun Strætó aka fjórum sérstökum Safnanæturleiðum sem ganga á milli safna og menningarmiðstöðva á höfuðborgarsvæðinu. Frítt verður í alla Safnanæturvagnana og munu þeir ganga milli klukkan 18:30-23:00. Strætóarnir verða merktir leiðum A, B og C og munu þeir aka á 20 mínúta fresti frá Kjarvalsstöðum. (Leið D fer aðeins eina ferð frá Kjarvalsstöðum og á Gljúfrastein klukkan 19:50.)Hér má finna akstursleiðir vagnanna.Tímatöflur má sjá í PDF-skjali sem hangir neðst við fréttina. „Það var frábær stemning í fyrra og við búumst við góðum anda þetta árið,“ segir í tilkynningu frá Strætó. „Þetta árið verða til dæmis ýmsar uppákomur á leið A yfir kvöldið, þar á meðal: Hljómsveitin Eva; Jón Svavar, léttur óperusöngvari; Kósí djassfílingur með Ásgeiri Ásgeirssyni og Hauki Gröndal og Kvennagrínhljómsveitin Bergmál.Merktur vagn í samstarfi við Listasafn Íslands Á Safnanótt mun Listasafn Íslands einnig opna sérstaka sýningu sem ber heitið: Korriró og Dillidó - þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar. Ásgrímur Jónsson var fyrstur íslenskra málara til þess að gera myndlist að sínu aðalstarfi. Hann er einnig þekktur fyrir að hafa verið sá fyrsti til að teikna þekktar íslenskar þjóðsögur og verða þau verk til sýnis á þessari sýningu. Í samstarfi við Listasafn Íslands og í tilefni af Safnanótt, þá mun túlkun Ásgríms Jónssonar á sögunni Búkollu vera prentuð á strætisvagni Strætó. Ásgrímur Jónsson var fyrstur íslenskra málara til þess að gera myndlist að sínu aðalstarfi.Vísir Dagskrá Safnakvöldsins Safnahúsið Hverfisgötu: 19.00 – Ljóslistaverk á Safnahúsið 19.00 – 19.50 - Nemendur í klassíska listdansskólanum dansa fyrir gesti um sýningarrými Safnahússins. 20.00 – 21.00 - Sérfræðingar frá öllum stofnunum sem eiga verk í Safnahúsinu spjalla við gesti. 21.00 – 21.30 - Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson koma fram Þjóðminjasafn, Suðurgötu 19.00 – 20.00 - Leiðsögn á íslensku um grunnsýninguna Þjóð verður til 18.00 - 19.30 - Siglt eftir stjörnunum – Stjörnu-Sævar kennir börnum að búa til sextant til að mæla breiddargráðu Íslands. 20.00 – 20.45 - Upplestur rithöfunda Lóa Hjálmtýsdóttir rithöfundur og myndlistarkona stýrir upplestri. Rithöfundarnir Sjón, Eva Rún Snorradóttir, Halla Birgisdóttir, Kristín Eiríksdóttir og Sanna Magdalena Mörtudóttir lesa upp úr eigin verkum. Kristín Eiríksdóttir hlaut nýlega íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir bók sín Elín, ýmislegt.Nánari upplýsingar má finna hér.
Menning Vetrarhátíð Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent