Síðasta myndin af Stjörnumanni Elon Musk Samúel Karl Ólason skrifar 7. febrúar 2018 23:00 Stjörnumaðurinn á leiðinni frá jörðinni. Instagram/Elon Musk Elon Musk, stofnandi og framkvæmdastjóri SpaceX, hefur birt síðustu myndina sem náðist af Stjörnumanninum svokallaða. Hann þeysist nú um geiminn á rauðum sportbíl sem Musk sjálfur átti eftir að hafa verið skotið út í geim í gær. Myndavélum var komið fyrir á bílnum og var sýnt frá þeim í beinni útsendingu í gærkvöldi og í nótt þar sem bíllinn var á sporbraut um jörðina. Í nótt var bíllinn svo sendur í átt að mars. Síðasti bruninn misheppnaðist þó og stefnir Stjörnumaðurinn á smástirnabeltið á milli Mars og Júpíters.Sjá einnig: Bíll Musk á leiðinni út í smástirnabeltið Engum sólarrafhlöðum var þó komið fyrir á bílnum svo myndavélarnar eru nú rafmagnslausar. Last pic of Starman in Roadster enroute to Mars orbit and then the Asteroid Belt A post shared by Elon Musk (@elonmusk) on Feb 7, 2018 at 2:00pm PST Búningurinn sem Stjörnumaðurinn er i er í raun alvöru geimbúningur sem geimfarar NASA munu klæðast þegar SpaceX mun senda þá til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. SpaceX hefur lengi unnið að þróun þessa geimbúnings og Musk staðfesti við blaðamenn í gær að þetta væri sá búningur. „Þetta er hættuleg ferð og þá viltu líta vel út,“ sagði Musk einnig. „Það er auðvelt að búa til ljótan geimbúning sem virkar en það er mjög erfitt að búa til geimbúning sem virkar og lítur vel út.“Áhugasamir geta fundið frekari upplýsingar um geimfarið sem SpaceX mun nota hér. Musk birti einnig á Instagram í gærkvöld mynd af prentplötu í bílnum sem búið var að skrifa á: „Framleitt á jörðinni af mönnum“. Printed on the circuit board of a car in deep space A post shared by Elon Musk (@elonmusk) on Feb 6, 2018 at 2:40pm PST Geimurinn Júpíter Mars SpaceX Tengdar fréttir Upplifðu geimskotið eins og þú sért á staðnum Að sjá geimskotið er þó ef til vill ekki það flottasta við að vera á staðnum. 7. febrúar 2018 18:03 Bíll Musk á leiðinni út í smástirnabeltið Upphaflega stóð til að Tesla-rafbillinn færi á braut um sólina við sporbraut Mars. Falcon Heavy-eldflaugin virðist hafa gert gott betur. 7. febrúar 2018 11:45 Allt gekk eins og í sögu hjá SpaceX Falcon Heavy eldflaugar fyrirtækisins lentu allar í heilu lagi og Stjörnumaðurinn er á leið í átt að mars. 6. febrúar 2018 21:00 Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Elon Musk, stofnandi og framkvæmdastjóri SpaceX, hefur birt síðustu myndina sem náðist af Stjörnumanninum svokallaða. Hann þeysist nú um geiminn á rauðum sportbíl sem Musk sjálfur átti eftir að hafa verið skotið út í geim í gær. Myndavélum var komið fyrir á bílnum og var sýnt frá þeim í beinni útsendingu í gærkvöldi og í nótt þar sem bíllinn var á sporbraut um jörðina. Í nótt var bíllinn svo sendur í átt að mars. Síðasti bruninn misheppnaðist þó og stefnir Stjörnumaðurinn á smástirnabeltið á milli Mars og Júpíters.Sjá einnig: Bíll Musk á leiðinni út í smástirnabeltið Engum sólarrafhlöðum var þó komið fyrir á bílnum svo myndavélarnar eru nú rafmagnslausar. Last pic of Starman in Roadster enroute to Mars orbit and then the Asteroid Belt A post shared by Elon Musk (@elonmusk) on Feb 7, 2018 at 2:00pm PST Búningurinn sem Stjörnumaðurinn er i er í raun alvöru geimbúningur sem geimfarar NASA munu klæðast þegar SpaceX mun senda þá til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. SpaceX hefur lengi unnið að þróun þessa geimbúnings og Musk staðfesti við blaðamenn í gær að þetta væri sá búningur. „Þetta er hættuleg ferð og þá viltu líta vel út,“ sagði Musk einnig. „Það er auðvelt að búa til ljótan geimbúning sem virkar en það er mjög erfitt að búa til geimbúning sem virkar og lítur vel út.“Áhugasamir geta fundið frekari upplýsingar um geimfarið sem SpaceX mun nota hér. Musk birti einnig á Instagram í gærkvöld mynd af prentplötu í bílnum sem búið var að skrifa á: „Framleitt á jörðinni af mönnum“. Printed on the circuit board of a car in deep space A post shared by Elon Musk (@elonmusk) on Feb 6, 2018 at 2:40pm PST
Geimurinn Júpíter Mars SpaceX Tengdar fréttir Upplifðu geimskotið eins og þú sért á staðnum Að sjá geimskotið er þó ef til vill ekki það flottasta við að vera á staðnum. 7. febrúar 2018 18:03 Bíll Musk á leiðinni út í smástirnabeltið Upphaflega stóð til að Tesla-rafbillinn færi á braut um sólina við sporbraut Mars. Falcon Heavy-eldflaugin virðist hafa gert gott betur. 7. febrúar 2018 11:45 Allt gekk eins og í sögu hjá SpaceX Falcon Heavy eldflaugar fyrirtækisins lentu allar í heilu lagi og Stjörnumaðurinn er á leið í átt að mars. 6. febrúar 2018 21:00 Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Upplifðu geimskotið eins og þú sért á staðnum Að sjá geimskotið er þó ef til vill ekki það flottasta við að vera á staðnum. 7. febrúar 2018 18:03
Bíll Musk á leiðinni út í smástirnabeltið Upphaflega stóð til að Tesla-rafbillinn færi á braut um sólina við sporbraut Mars. Falcon Heavy-eldflaugin virðist hafa gert gott betur. 7. febrúar 2018 11:45
Allt gekk eins og í sögu hjá SpaceX Falcon Heavy eldflaugar fyrirtækisins lentu allar í heilu lagi og Stjörnumaðurinn er á leið í átt að mars. 6. febrúar 2018 21:00