Rúrik leitar réttar síns vegna falskra Snapchat og Tinder reikninga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. janúar 2018 23:02 Rúrik Gíslason hefur kært brotin til lögreglu. vísir/valli Knattspyrnukappinn og landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason segir að brotið hafi verið á friðhelgi einkalífs síns. Falskir reikingar hafi verið stofnaðir á samfélagsmiðlinum Snapchat og stefnumótaforritinu Tinder í hans nafni. Í yfirlýsingu sem hann sendir fjölmiðlum í kvöld kemur fram að vakin hafi verið athygli á reikningunum í hans nafni um helgina. Við framkvæmd brotanna hafi ljósmyndir verið teknar ófrjálsri hendi af Instagram reikningi hans og þannig látið líta út fyrir að hann væri notandi reikninganna. Svo sé ekki. „Hér er um alvarleg brot að ræða á friðhelgi einkalífs míns og annarra. Vegna alvarleika brotanna fól ég lögmanni mínum þegar í stað að leggja fram kæru hjá lögreglu og hefur það verið gert,“ segir í yfirlýsingu frá Rúrik.DV var með samantekt um helgina yfir þekkta íslenska karlmenn sem nota Tinder. Var Rúrik nefndur í þeirri samantekt en af yfirlýsingu Rúriks má ráða að um falskan reikning var að ræða. Rúrik færði sig á dögunum um set í þýsku b-deildinni, frá Nürnberg yfir til Sandhausen. Hann ætlar sér sæti í landsliðshópi Íslands fyrir HM í Rússlandi næsta sumar. Yfirlýsing frá Rúrik Gíslasyni vegna falskra Snapchat og Tinder reikninga Um helgina var athygli mín vakin á því að búið var að stofna falska Snapchat og Tinder reikninga í mínu nafni. Við framkvæmd brotanna voru ljósmyndir af Instagram svæðinu mínu teknar ófrjálsri hendi og þannig látið líta út fyrir að ég væri notandi þessara reikninga. Hér er um alvarleg brot að ræða á friðhelgi einkalífs míns og annarra. Vegna alvarleika brotanna fól ég lögmanni mínum þegar í stað að leggja fram kæru hjá lögreglu og hefur það verið gert. Þýskalandi, 21. janúar 2018, Rúrik Gíslason Fótbolti Lögreglumál Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Fleiri fréttir Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Sjá meira
Knattspyrnukappinn og landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason segir að brotið hafi verið á friðhelgi einkalífs síns. Falskir reikingar hafi verið stofnaðir á samfélagsmiðlinum Snapchat og stefnumótaforritinu Tinder í hans nafni. Í yfirlýsingu sem hann sendir fjölmiðlum í kvöld kemur fram að vakin hafi verið athygli á reikningunum í hans nafni um helgina. Við framkvæmd brotanna hafi ljósmyndir verið teknar ófrjálsri hendi af Instagram reikningi hans og þannig látið líta út fyrir að hann væri notandi reikninganna. Svo sé ekki. „Hér er um alvarleg brot að ræða á friðhelgi einkalífs míns og annarra. Vegna alvarleika brotanna fól ég lögmanni mínum þegar í stað að leggja fram kæru hjá lögreglu og hefur það verið gert,“ segir í yfirlýsingu frá Rúrik.DV var með samantekt um helgina yfir þekkta íslenska karlmenn sem nota Tinder. Var Rúrik nefndur í þeirri samantekt en af yfirlýsingu Rúriks má ráða að um falskan reikning var að ræða. Rúrik færði sig á dögunum um set í þýsku b-deildinni, frá Nürnberg yfir til Sandhausen. Hann ætlar sér sæti í landsliðshópi Íslands fyrir HM í Rússlandi næsta sumar. Yfirlýsing frá Rúrik Gíslasyni vegna falskra Snapchat og Tinder reikninga Um helgina var athygli mín vakin á því að búið var að stofna falska Snapchat og Tinder reikninga í mínu nafni. Við framkvæmd brotanna voru ljósmyndir af Instagram svæðinu mínu teknar ófrjálsri hendi og þannig látið líta út fyrir að ég væri notandi þessara reikninga. Hér er um alvarleg brot að ræða á friðhelgi einkalífs míns og annarra. Vegna alvarleika brotanna fól ég lögmanni mínum þegar í stað að leggja fram kæru hjá lögreglu og hefur það verið gert. Þýskalandi, 21. janúar 2018, Rúrik Gíslason
Fótbolti Lögreglumál Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Fleiri fréttir Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Sjá meira