Mundi ekki lykilorðið sitt og gat því ekki leiðrétt eldflaugaviðvörun Samúel Karl Ólason skrifar 23. janúar 2018 15:30 Mikil ringulreið ríkti á Hawaii þann 13. janúar. Vísir/AFP Þegar íbúar Hawaii fengu viðvörun fyrr í mánuðinum um að eldflaug hefði verið skotið að eyjunum vissi ríkisstjóri Hawaii, David Ige, innan tveggja mínútna að viðvörunin hefði verið send út fyrir mistök. Hann gat ekki sagt fólk frá því þar sem hann mundi ekki lykilorð sitt á Twitter. Það tók í heildina rúmar 15 mínútur fyrir yfirvöld ríkisins að segja frá því á samfélagsmiðlum að um mistök hefði verið að ræða. Opinber leiðrétting var ekki gefin út fyrr en 38 mínútum eftir að viðvörunin var send út. Svo virðist sem að starfsmaður Almannavarna Hawaii hafi ýtt á vitlausan takka í lok vaktar sinnar. Viðvörunin leiddi til þess að íbúar og ferðamenn leituðu skjóls í kjöllurum, undir borðum og víða annars staðar. Samkvæmt frétt CNN hefðu íbúar Hawaii um 20 mínútuna viðvörun ef Norður-Kórea skyti eldflaug að eyjunum.Washington Post bendir á að það hafi tekið Ige 17 mínútur að setja leiðréttingu á Twitter. Sömuleiðis tók það hann 23 mínútur að segja eitthvað á Facebook. Hann var ekki spurður í dag hvort hann hefði líka gleymt lykilorðinu sínu á þeim samfélagsmiðli.Ige segir að skref hafi verið tekin svo ómögulegt sé að hann gleymi lykilorðinu aftur og sett Twitter upp í símanum sínum. Bandaríkin Tengdar fréttir Trump rýfur þögnina um eldflaugaviðvörunina á Havaí Fólk faldi sig í kjöllurum og undir borðum vegna viðröunar um eldflaugaárás sem var send út fyrir mistök. Forseti Bandaríkjanna hafði ekkert um það að segja í meira en sólahring. 15. janúar 2018 08:55 Gerðu mistök og sendu út eldflaugaviðvörun Íbúar Hawaii voru dauðskelkaðir þegar þeir fengu eldflaugaviðvörun frá öryggisyfirvöldum. Skilaboðin reyndust röng. 13. janúar 2018 20:36 Ýtti á vitlausan takka og olli skelfingu á Hawaii Eldflaugaviðvörunin sem send var út til íbúa Hawaii í gær og olli skelfingu um tíma má rekja til þess að starfsmaður ýtti á vitlausan takka. 14. janúar 2018 09:00 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Þegar íbúar Hawaii fengu viðvörun fyrr í mánuðinum um að eldflaug hefði verið skotið að eyjunum vissi ríkisstjóri Hawaii, David Ige, innan tveggja mínútna að viðvörunin hefði verið send út fyrir mistök. Hann gat ekki sagt fólk frá því þar sem hann mundi ekki lykilorð sitt á Twitter. Það tók í heildina rúmar 15 mínútur fyrir yfirvöld ríkisins að segja frá því á samfélagsmiðlum að um mistök hefði verið að ræða. Opinber leiðrétting var ekki gefin út fyrr en 38 mínútum eftir að viðvörunin var send út. Svo virðist sem að starfsmaður Almannavarna Hawaii hafi ýtt á vitlausan takka í lok vaktar sinnar. Viðvörunin leiddi til þess að íbúar og ferðamenn leituðu skjóls í kjöllurum, undir borðum og víða annars staðar. Samkvæmt frétt CNN hefðu íbúar Hawaii um 20 mínútuna viðvörun ef Norður-Kórea skyti eldflaug að eyjunum.Washington Post bendir á að það hafi tekið Ige 17 mínútur að setja leiðréttingu á Twitter. Sömuleiðis tók það hann 23 mínútur að segja eitthvað á Facebook. Hann var ekki spurður í dag hvort hann hefði líka gleymt lykilorðinu sínu á þeim samfélagsmiðli.Ige segir að skref hafi verið tekin svo ómögulegt sé að hann gleymi lykilorðinu aftur og sett Twitter upp í símanum sínum.
Bandaríkin Tengdar fréttir Trump rýfur þögnina um eldflaugaviðvörunina á Havaí Fólk faldi sig í kjöllurum og undir borðum vegna viðröunar um eldflaugaárás sem var send út fyrir mistök. Forseti Bandaríkjanna hafði ekkert um það að segja í meira en sólahring. 15. janúar 2018 08:55 Gerðu mistök og sendu út eldflaugaviðvörun Íbúar Hawaii voru dauðskelkaðir þegar þeir fengu eldflaugaviðvörun frá öryggisyfirvöldum. Skilaboðin reyndust röng. 13. janúar 2018 20:36 Ýtti á vitlausan takka og olli skelfingu á Hawaii Eldflaugaviðvörunin sem send var út til íbúa Hawaii í gær og olli skelfingu um tíma má rekja til þess að starfsmaður ýtti á vitlausan takka. 14. janúar 2018 09:00 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Trump rýfur þögnina um eldflaugaviðvörunina á Havaí Fólk faldi sig í kjöllurum og undir borðum vegna viðröunar um eldflaugaárás sem var send út fyrir mistök. Forseti Bandaríkjanna hafði ekkert um það að segja í meira en sólahring. 15. janúar 2018 08:55
Gerðu mistök og sendu út eldflaugaviðvörun Íbúar Hawaii voru dauðskelkaðir þegar þeir fengu eldflaugaviðvörun frá öryggisyfirvöldum. Skilaboðin reyndust röng. 13. janúar 2018 20:36
Ýtti á vitlausan takka og olli skelfingu á Hawaii Eldflaugaviðvörunin sem send var út til íbúa Hawaii í gær og olli skelfingu um tíma má rekja til þess að starfsmaður ýtti á vitlausan takka. 14. janúar 2018 09:00