Lineker sagði nei við Chelsea: „Er of lítill“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. janúar 2018 15:30 Lineker var einn heitasti framherji síns tíma og á metið yfir flest mörk skoruð af Englendingi í lokakeppni HM, 10 talsins. vísir/getty Chelsea er á höttunum eftir nýjum framherja, en Englandsmeistararnir eru í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar og eru langt á eftir liðunum í kringum sig í markaskorun. Miðað við orðróma síðustu daga er Roman Abramovich, eigandi Chelsea, orðinn nokkuð örvæntingafullur og vill taka við hverju sem er. Andy Carroll hefur verið sterklega orðaður við félagið og er Chelsea sagt hafa lagt inn formlega beiðni til West Ham og spurt um stöðu mála hjá framherjanum. Þá komu þær fréttir í gær að Peter Crouch væri á óskalista Chelsea sem og Edin Dzeko. Allir þrír fullkomlega frambærilegir framherjar, en kannski ekki menn sem flestir tengja við Englandsmeistarana enda komnir á seinni enda ferilsins. Fyrrum landsliðsframherji Englendinga, Gary Lineker, sem starfar í dag sem sparksérfræðingur hjá BBC, er virkur á Twitter og hefur gaman af því að grínast aðeins á þeim vettvangi. Hann ákvað að skjóta aðeins á Chelsea í morgun og tísti að Chelsea væri að reyna að hafa samband við hann. Hann benti þeim þó á að það hefði lítið upp á sig, hann væri of lítill. Lineker er 1,77m en þeir Crouch, Dzeko og Carroll eru allir um 2 metrar á hæð.Believe Chelsea have been trying to get in touch. Sorry, Antonio, you’re wasting your time. I’m too short. — Gary Lineker (@GaryLineker) January 19, 2018 Enski boltinn Tengdar fréttir Skipting í Alexis Sanchez kapphlaupinu: City út og Chelsea inn Chelsea hefur nú áhuga á því að kaupa Alexis Sanchez frá Arsenal í janúar en þetta kemur fram hjá Sky Sports. 16. janúar 2018 09:15 Framherjaleit Chelsea tekur óvænta beygju Framherjaleit Chelsea hefur tekið óvænta beygju, en Telegraph hefur greint frá því að tveggja metra maðurinn Peter Crouch sé á óskalista liðsins. 18. janúar 2018 21:45 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira
Chelsea er á höttunum eftir nýjum framherja, en Englandsmeistararnir eru í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar og eru langt á eftir liðunum í kringum sig í markaskorun. Miðað við orðróma síðustu daga er Roman Abramovich, eigandi Chelsea, orðinn nokkuð örvæntingafullur og vill taka við hverju sem er. Andy Carroll hefur verið sterklega orðaður við félagið og er Chelsea sagt hafa lagt inn formlega beiðni til West Ham og spurt um stöðu mála hjá framherjanum. Þá komu þær fréttir í gær að Peter Crouch væri á óskalista Chelsea sem og Edin Dzeko. Allir þrír fullkomlega frambærilegir framherjar, en kannski ekki menn sem flestir tengja við Englandsmeistarana enda komnir á seinni enda ferilsins. Fyrrum landsliðsframherji Englendinga, Gary Lineker, sem starfar í dag sem sparksérfræðingur hjá BBC, er virkur á Twitter og hefur gaman af því að grínast aðeins á þeim vettvangi. Hann ákvað að skjóta aðeins á Chelsea í morgun og tísti að Chelsea væri að reyna að hafa samband við hann. Hann benti þeim þó á að það hefði lítið upp á sig, hann væri of lítill. Lineker er 1,77m en þeir Crouch, Dzeko og Carroll eru allir um 2 metrar á hæð.Believe Chelsea have been trying to get in touch. Sorry, Antonio, you’re wasting your time. I’m too short. — Gary Lineker (@GaryLineker) January 19, 2018
Enski boltinn Tengdar fréttir Skipting í Alexis Sanchez kapphlaupinu: City út og Chelsea inn Chelsea hefur nú áhuga á því að kaupa Alexis Sanchez frá Arsenal í janúar en þetta kemur fram hjá Sky Sports. 16. janúar 2018 09:15 Framherjaleit Chelsea tekur óvænta beygju Framherjaleit Chelsea hefur tekið óvænta beygju, en Telegraph hefur greint frá því að tveggja metra maðurinn Peter Crouch sé á óskalista liðsins. 18. janúar 2018 21:45 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira
Skipting í Alexis Sanchez kapphlaupinu: City út og Chelsea inn Chelsea hefur nú áhuga á því að kaupa Alexis Sanchez frá Arsenal í janúar en þetta kemur fram hjá Sky Sports. 16. janúar 2018 09:15
Framherjaleit Chelsea tekur óvænta beygju Framherjaleit Chelsea hefur tekið óvænta beygju, en Telegraph hefur greint frá því að tveggja metra maðurinn Peter Crouch sé á óskalista liðsins. 18. janúar 2018 21:45