Talinn hættulegur umhverfi sínu og áfram í gæsluvarðhaldi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. janúar 2018 10:45 Maðurinn er grunaður um að hafa nauðgað dætrum sínum þegar þær voru í kringum sex ára aldur og er talinn hættulegur umhverfi sínu. Vísir/Heiða Hæstiréttur staðfesti í gær áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dætrum sínum. Mun maðurinn sæta gæsluvarðhaldi til 24. janúar næstkomandi. Héraðsdómur Suðurlands úrskurðaði manninn í áframhaldandi gæsluvarðhald þann 27. Desember síðastliðinn. Maðurinn kærði úrskurðinn en hann var staðfestur í Hæstarétti í gær. Lögreglan á Suðurlandi hefur til rannsóknar ætluð kynferðisbrot mannsins gegn dóttur hans. Hin ætluðu brot hafi verið framin á hótelherbergi þegar dóttirin var fimm til sex ára gömul.Framburður stúlkunnar afar trúverðugur Maðurinn neitar sök en að mati lögreglu er þrátt fyrir neitun hans sterkur rökstuddur grunur fyrir hendi um að maðurinn hafi gerst sekur um hin ætluðu brot. Það byggi á því að framburður stúlkunnar hjá lögreglu sé matinn afar trúverðugur og að ekkert hafi komið fram sem gefi tilefni til að draga hann í efa á nokkurn hátt. Í dómi kemur fram að rannsókn málsins sé lokið og að það verði sent embætti héraðssakskóknara á næstu dögum. Þá er einnig til meðferðar hjá héraðssaksóknara mál þar sem manninum er gefið að sök að hafa ítrekað brotið kynferðislega á næst elstu dóttur sinni þegar hún var fimm til sex ára gömul. Segir hún að maðurinn hafi brotið gegn sér á heimili þeirra. Um hafi verið að ræða samfarir þannig að maðurinn hafi stungið getnaðarlim sínum í leggöng hennar og hafi það gerst oftar en einu sinni. Maðurinn hlaut einnig árið 1991 tíu mánaða dóm fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn þriðju dótturinni, þeirri elstu. Lögreglustjóri telur að umrædd brot séu þess eðlis að gæsluvarðhald sé nauðsynlegt með tilliti til almannahagsmuna, maðurinn sé hættulegur umhverfi sínu. Óforsvaranlegt sé að maðurinn gangi laus þegar sterkur grunur leikur á að hann hafi framið svo alvarleg brot Dóm Hæstaréttar má lesa hér. Tengdar fréttir Faðir á Suðurlandi grunaður um að hafa nauðgað enn einni dóttur sinni Hlaut dóm fyrir að brjóta á elstu dóttur sinni árið 1991. Grunaður um að hafa nauðgað tveimur yngri dætrum sínum þegar þær voru um sex ára gamlar. 9. nóvember 2017 10:27 Maður grunaður er um kynferðisbrot gegn tveimur dætrum sínum áfram í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur staðfesti í dag áframhaldandi gæsluvarðhald yfir föður sem grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dætrum sínum þegar þær voru fimm til sex ára. 6. desember 2017 19:50 Börn föðurins sem grunaður er um að nauðga dætrum sínum komin í öruggt skjól Faðirinn á þriggja og níu ára börn til viðbótar við dætur sínar þrjár sem allar segja hann hafa brotið gegn sér. 10. nóvember 2017 16:29 Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa nauðgað enn einni dóttur sinni Faðir á Suðurland er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dætrum sínum. 1. desember 2017 14:04 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í gær áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dætrum sínum. Mun maðurinn sæta gæsluvarðhaldi til 24. janúar næstkomandi. Héraðsdómur Suðurlands úrskurðaði manninn í áframhaldandi gæsluvarðhald þann 27. Desember síðastliðinn. Maðurinn kærði úrskurðinn en hann var staðfestur í Hæstarétti í gær. Lögreglan á Suðurlandi hefur til rannsóknar ætluð kynferðisbrot mannsins gegn dóttur hans. Hin ætluðu brot hafi verið framin á hótelherbergi þegar dóttirin var fimm til sex ára gömul.Framburður stúlkunnar afar trúverðugur Maðurinn neitar sök en að mati lögreglu er þrátt fyrir neitun hans sterkur rökstuddur grunur fyrir hendi um að maðurinn hafi gerst sekur um hin ætluðu brot. Það byggi á því að framburður stúlkunnar hjá lögreglu sé matinn afar trúverðugur og að ekkert hafi komið fram sem gefi tilefni til að draga hann í efa á nokkurn hátt. Í dómi kemur fram að rannsókn málsins sé lokið og að það verði sent embætti héraðssakskóknara á næstu dögum. Þá er einnig til meðferðar hjá héraðssaksóknara mál þar sem manninum er gefið að sök að hafa ítrekað brotið kynferðislega á næst elstu dóttur sinni þegar hún var fimm til sex ára gömul. Segir hún að maðurinn hafi brotið gegn sér á heimili þeirra. Um hafi verið að ræða samfarir þannig að maðurinn hafi stungið getnaðarlim sínum í leggöng hennar og hafi það gerst oftar en einu sinni. Maðurinn hlaut einnig árið 1991 tíu mánaða dóm fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn þriðju dótturinni, þeirri elstu. Lögreglustjóri telur að umrædd brot séu þess eðlis að gæsluvarðhald sé nauðsynlegt með tilliti til almannahagsmuna, maðurinn sé hættulegur umhverfi sínu. Óforsvaranlegt sé að maðurinn gangi laus þegar sterkur grunur leikur á að hann hafi framið svo alvarleg brot Dóm Hæstaréttar má lesa hér.
Tengdar fréttir Faðir á Suðurlandi grunaður um að hafa nauðgað enn einni dóttur sinni Hlaut dóm fyrir að brjóta á elstu dóttur sinni árið 1991. Grunaður um að hafa nauðgað tveimur yngri dætrum sínum þegar þær voru um sex ára gamlar. 9. nóvember 2017 10:27 Maður grunaður er um kynferðisbrot gegn tveimur dætrum sínum áfram í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur staðfesti í dag áframhaldandi gæsluvarðhald yfir föður sem grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dætrum sínum þegar þær voru fimm til sex ára. 6. desember 2017 19:50 Börn föðurins sem grunaður er um að nauðga dætrum sínum komin í öruggt skjól Faðirinn á þriggja og níu ára börn til viðbótar við dætur sínar þrjár sem allar segja hann hafa brotið gegn sér. 10. nóvember 2017 16:29 Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa nauðgað enn einni dóttur sinni Faðir á Suðurland er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dætrum sínum. 1. desember 2017 14:04 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Sjá meira
Faðir á Suðurlandi grunaður um að hafa nauðgað enn einni dóttur sinni Hlaut dóm fyrir að brjóta á elstu dóttur sinni árið 1991. Grunaður um að hafa nauðgað tveimur yngri dætrum sínum þegar þær voru um sex ára gamlar. 9. nóvember 2017 10:27
Maður grunaður er um kynferðisbrot gegn tveimur dætrum sínum áfram í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur staðfesti í dag áframhaldandi gæsluvarðhald yfir föður sem grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dætrum sínum þegar þær voru fimm til sex ára. 6. desember 2017 19:50
Börn föðurins sem grunaður er um að nauðga dætrum sínum komin í öruggt skjól Faðirinn á þriggja og níu ára börn til viðbótar við dætur sínar þrjár sem allar segja hann hafa brotið gegn sér. 10. nóvember 2017 16:29
Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa nauðgað enn einni dóttur sinni Faðir á Suðurland er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dætrum sínum. 1. desember 2017 14:04