Eiður um Ronaldinho: Tók fótboltann upp á næsta stig Magnús Ellert Bjarnason skrifar 18. janúar 2018 23:15 Eiður og Ronaldinho náðu vel saman, innan sem utan vallar. Hér fagna þeir marki í leik gegn Chivas. Vísir / Getty Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi, hefur augljóslega mikið dálæti á brasílíska töframanninum Ronaldinho, sem tilkynnti í gær að hann hefði lagt fótboltaskóna á hilluna. Eiður og Ronaldinho léku saman í Barcelona árin 2006-2008 og náðu vel saman, innan sem utan vallar. Birti Eiður nokkrar myndir af þeim félögum saman á Instagram síðu sinni með eftirfarandi kveðju. „Ég spilaði með honum og ég spilaði á móti honum. Það er óhætt að segja að Ronaldinho hafi tekið fótboltann upp á næsta stig. Fótboltinn kveður töframanninn með stærsta brosið.“ Það hefur lítið farið fyrir Ronaldinho síðastliðin ár en hann hefur ekki spilað með atvinnumannaliði frá því hann lék með Fluminese í heimalandi sínu árið 2015. Ferill Ronaldinho er glæsilegur og af mörgu að taka. Þar á meðal varð hann heimsmeistari með Brasilíumönnum árið 2002 og evrópumeistari með Barcelona 2006. Auk þess var hann tvívegis valinn besti fótboltamaður heims. I played with him and played against him....it's fair to say @ronaldinho took the game to another level!!! Professional football bids farewell to the magician with the biggest smile... A post shared by Eidur Gudjohnsen (@eidurgudjohnsen) on Jan 17, 2018 at 6:06am PST Fótbolti Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Fleiri fréttir Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi, hefur augljóslega mikið dálæti á brasílíska töframanninum Ronaldinho, sem tilkynnti í gær að hann hefði lagt fótboltaskóna á hilluna. Eiður og Ronaldinho léku saman í Barcelona árin 2006-2008 og náðu vel saman, innan sem utan vallar. Birti Eiður nokkrar myndir af þeim félögum saman á Instagram síðu sinni með eftirfarandi kveðju. „Ég spilaði með honum og ég spilaði á móti honum. Það er óhætt að segja að Ronaldinho hafi tekið fótboltann upp á næsta stig. Fótboltinn kveður töframanninn með stærsta brosið.“ Það hefur lítið farið fyrir Ronaldinho síðastliðin ár en hann hefur ekki spilað með atvinnumannaliði frá því hann lék með Fluminese í heimalandi sínu árið 2015. Ferill Ronaldinho er glæsilegur og af mörgu að taka. Þar á meðal varð hann heimsmeistari með Brasilíumönnum árið 2002 og evrópumeistari með Barcelona 2006. Auk þess var hann tvívegis valinn besti fótboltamaður heims. I played with him and played against him....it's fair to say @ronaldinho took the game to another level!!! Professional football bids farewell to the magician with the biggest smile... A post shared by Eidur Gudjohnsen (@eidurgudjohnsen) on Jan 17, 2018 at 6:06am PST
Fótbolti Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Fleiri fréttir Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sjá meira