Ríkisstjórn Danmerkur framlengir herta landamæragæslu Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 9. mars 2018 17:45 Inger Støjberg, innflytjendamálaráðherra, vill áfram hafa herta landamæragæslu. Visir/Ghetty Ríkisstjórn Danmerkur hefur hafið vinnu við að framlengja herta landamæragæslu en núverandi heimild til hertrar gæslu rennur út þann 12. maí. Þetta kemur fram í samtali DR við Inger Støjberg, ráðherra innflytjendamála í Danmörku. Hert landamæragæsla í Danmörku hefur nú verið í gildi frá upphafi árs 2016. Alls reka sex Schengen-lönd herta landamæragæslu á undanþágu frá samkomulaginu, en samkomulagið kveður á um frjálsa för fólks yfir landamæri aðildarríkja. Ríkin eru Svíþjóð, Noregur, Þýskaland, Austurríki og Frakkland. Í Schengen samkomulaginu eru fólgin skilyrði um hve lengi lönd geta takmarkað aðgengi á landamærum sínum. Sækja þarf um undanþágur frá Schengen samkomulaginu til framkvæmdastjórnar ESB. „Við viljum snúa aftur til hins hefðbundna fyrirkomulags Schengen,“ segir Dimitris Avramopoulos, yfirmaður fólksflutningsmála hjá ESB. Danmörk setti upprunalega á herta landamæragæslu vegna straums flóttafólks í upphafi árs 2016. Dönsk stjórnvöld hafa síðan þá breytt rökstuðningi sínum fyrir að viðhalda hertri landamæragæslu til að forðast tímamörk undanþágunnar. Í dag er undanþágunni viðhaldið á grundvelli hættunnar á hryðjuverkaárás. Erlent Noregur Tengdar fréttir Støjberg fagnaði hertri innflytjendastefnu með tertu Ráðherra innflytjendamála í Danmörku hefur sætt gagnrýni fyrir myndbirtinguna af sér með tertuna. 16. mars 2017 11:36 Hlé á móttöku kvótaflóttafólks 13. september 2017 10:00 Mest lesið Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Innlent Fleiri fréttir Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sjá meira
Ríkisstjórn Danmerkur hefur hafið vinnu við að framlengja herta landamæragæslu en núverandi heimild til hertrar gæslu rennur út þann 12. maí. Þetta kemur fram í samtali DR við Inger Støjberg, ráðherra innflytjendamála í Danmörku. Hert landamæragæsla í Danmörku hefur nú verið í gildi frá upphafi árs 2016. Alls reka sex Schengen-lönd herta landamæragæslu á undanþágu frá samkomulaginu, en samkomulagið kveður á um frjálsa för fólks yfir landamæri aðildarríkja. Ríkin eru Svíþjóð, Noregur, Þýskaland, Austurríki og Frakkland. Í Schengen samkomulaginu eru fólgin skilyrði um hve lengi lönd geta takmarkað aðgengi á landamærum sínum. Sækja þarf um undanþágur frá Schengen samkomulaginu til framkvæmdastjórnar ESB. „Við viljum snúa aftur til hins hefðbundna fyrirkomulags Schengen,“ segir Dimitris Avramopoulos, yfirmaður fólksflutningsmála hjá ESB. Danmörk setti upprunalega á herta landamæragæslu vegna straums flóttafólks í upphafi árs 2016. Dönsk stjórnvöld hafa síðan þá breytt rökstuðningi sínum fyrir að viðhalda hertri landamæragæslu til að forðast tímamörk undanþágunnar. Í dag er undanþágunni viðhaldið á grundvelli hættunnar á hryðjuverkaárás.
Erlent Noregur Tengdar fréttir Støjberg fagnaði hertri innflytjendastefnu með tertu Ráðherra innflytjendamála í Danmörku hefur sætt gagnrýni fyrir myndbirtinguna af sér með tertuna. 16. mars 2017 11:36 Hlé á móttöku kvótaflóttafólks 13. september 2017 10:00 Mest lesið Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Innlent Fleiri fréttir Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sjá meira
Støjberg fagnaði hertri innflytjendastefnu með tertu Ráðherra innflytjendamála í Danmörku hefur sætt gagnrýni fyrir myndbirtinguna af sér með tertuna. 16. mars 2017 11:36
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð