„Hataðasti maður internetsins“ brast í grát og dæmdur í sjö ára fangelsi Samúel Karl Ólason skrifar 9. mars 2018 19:50 Martin Shkreli. Vísir/EPA Martin Shkreli, sem gengið hefur undir viðurnefninu „hataðasti maður internetsins“ var í dag dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir fjársvik. Shkreli sveik fé úr fjárfestum tveggja sjóða sem hann stofnaði. Hann varð frægur að endemum þegar hann keypti framleiðslurétt á alnæmislyfi og hækkaði verðið umsvifalaust um rúm 5.000% árið 2015. Shkreli brast í grát í dómssal í dag þegar hann bað fjárfesta afsökunar. „Ég vil að allir sem komu hingað í dag til að styðja mig viti að sá eini sem ég kenni um er ég sjálfur. Ég felldi Martin Shkreli,“ sagði Shkreli, samkvæmt AP fréttaveitunni. Hann sagði fjárfestana sem hann sveik eiga betra skilið og að hann ætlaði sér að bæta fyrir mistök sín og læra af þeim.Shkreli hefur þegar verið í fangelsi í um sex mánuði og verða þeir dregnir af dómnum. Dómarinn staðhæfði að niðurstaða sín sneri ekkert að hinni umdeildu persónu sem Shkreli er, eins og hann hafði sjálfur haldið fram. Þess í stað snerist hún alfarið um alvarlega glæpi hans. Fyrr í vikunni úrskurðaði dómarinn að ríkið myndi leggja hald á um 7,3 milljónir dala sem hann á og einstaka Wu-Tang Clan plötu sem hann segist hafa keypt á tvær milljónir. Tengdar fréttir Martin Shkreli fundinn sekur um fjársvik Martin Shkreli, fyrrverandi forstjóri lyfjafyrirtækis sem hækkaði verð á alnæmislyfi upp úr öllu valdi, hefur verið dæmdur fyrir fjársvik. 4. ágúst 2017 20:15 Shkreli í steininn fyrir tíst um Hillary Clinton Fjárfestirinn sem ávann sér almannahatur þegar hann stórhækkaði verð á alnæmislyfi bauð fylgjendum sínum á Twitter 5.000 dollara ef einhver þeirra gæti fært honum lokk og hársekk af höfði Hillary Clinton. 14. september 2017 10:32 Bandarísk yfirvöld gætu lagt hald á Wu-Tang-plötu lyfjaforstjóra Martin Shkreli þarf að greiða á áttundu milljón dollara í sekt. Einstök Wu-Tang-plata gæti þannig endað í höndum bandarískra yfirvalda. 6. mars 2018 11:19 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira
Martin Shkreli, sem gengið hefur undir viðurnefninu „hataðasti maður internetsins“ var í dag dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir fjársvik. Shkreli sveik fé úr fjárfestum tveggja sjóða sem hann stofnaði. Hann varð frægur að endemum þegar hann keypti framleiðslurétt á alnæmislyfi og hækkaði verðið umsvifalaust um rúm 5.000% árið 2015. Shkreli brast í grát í dómssal í dag þegar hann bað fjárfesta afsökunar. „Ég vil að allir sem komu hingað í dag til að styðja mig viti að sá eini sem ég kenni um er ég sjálfur. Ég felldi Martin Shkreli,“ sagði Shkreli, samkvæmt AP fréttaveitunni. Hann sagði fjárfestana sem hann sveik eiga betra skilið og að hann ætlaði sér að bæta fyrir mistök sín og læra af þeim.Shkreli hefur þegar verið í fangelsi í um sex mánuði og verða þeir dregnir af dómnum. Dómarinn staðhæfði að niðurstaða sín sneri ekkert að hinni umdeildu persónu sem Shkreli er, eins og hann hafði sjálfur haldið fram. Þess í stað snerist hún alfarið um alvarlega glæpi hans. Fyrr í vikunni úrskurðaði dómarinn að ríkið myndi leggja hald á um 7,3 milljónir dala sem hann á og einstaka Wu-Tang Clan plötu sem hann segist hafa keypt á tvær milljónir.
Tengdar fréttir Martin Shkreli fundinn sekur um fjársvik Martin Shkreli, fyrrverandi forstjóri lyfjafyrirtækis sem hækkaði verð á alnæmislyfi upp úr öllu valdi, hefur verið dæmdur fyrir fjársvik. 4. ágúst 2017 20:15 Shkreli í steininn fyrir tíst um Hillary Clinton Fjárfestirinn sem ávann sér almannahatur þegar hann stórhækkaði verð á alnæmislyfi bauð fylgjendum sínum á Twitter 5.000 dollara ef einhver þeirra gæti fært honum lokk og hársekk af höfði Hillary Clinton. 14. september 2017 10:32 Bandarísk yfirvöld gætu lagt hald á Wu-Tang-plötu lyfjaforstjóra Martin Shkreli þarf að greiða á áttundu milljón dollara í sekt. Einstök Wu-Tang-plata gæti þannig endað í höndum bandarískra yfirvalda. 6. mars 2018 11:19 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira
Martin Shkreli fundinn sekur um fjársvik Martin Shkreli, fyrrverandi forstjóri lyfjafyrirtækis sem hækkaði verð á alnæmislyfi upp úr öllu valdi, hefur verið dæmdur fyrir fjársvik. 4. ágúst 2017 20:15
Shkreli í steininn fyrir tíst um Hillary Clinton Fjárfestirinn sem ávann sér almannahatur þegar hann stórhækkaði verð á alnæmislyfi bauð fylgjendum sínum á Twitter 5.000 dollara ef einhver þeirra gæti fært honum lokk og hársekk af höfði Hillary Clinton. 14. september 2017 10:32
Bandarísk yfirvöld gætu lagt hald á Wu-Tang-plötu lyfjaforstjóra Martin Shkreli þarf að greiða á áttundu milljón dollara í sekt. Einstök Wu-Tang-plata gæti þannig endað í höndum bandarískra yfirvalda. 6. mars 2018 11:19