Helmingur ensku deildarinnar þurfti ekki áhorfendur til að græða pening Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2018 09:00 Stuðningsmenn Tottenham. Vísir/Getty Sjónvarpstekjur liðanna í ensku úrvalsdeildinni eru gríðarlegar enda eru þau að spila í vinsælustu deild í heimi. Þetta kemur vel fram í nýrri rannsókn BBC sem sýnir að 10 af 20 liðum deildarinnar 2016-17 hefðu grætt pening þrátt fyrir að enginn mætti á heimaleiki liðsins þann veturinn. Sjónvarpstekjurnar fyrir 2016-17 tímabilið voru 8,3 milljarðar punda eða meira en ellefu hundruð milljarðar íslenskra króna.Half of Premier League clubs could have played in empty stadiums and still made a pre-tax profit last season. Read morehttps://t.co/MkogpOaDl9pic.twitter.com/ofZ97FAKv0 — BBC Sport (@BBCSport) August 14, 2018 Innkoman á heimaleikjum liðanna var minna en 20 prósent af heildarinnkomu félaganna átján. Sjónvarpið er því farið að skipta öllu máli. Aukningin á sjónvarpstekjunum var slík að lið sem þurftu ekki á áhorfendum að halda til að græða pening fjölgaði úr tveimur tímabilið 2015-16 í tíu tímabilið 2016-17. Liðin fengu 120 milljónir punda frá ensku úrvalsdeildinni fyrir sjónvarpssamninginn og því skipti tíu þeirra litli máli hvort að leikvangurinn var fullur eða tómur. Meðal þeirra liða voru Tottenham og Everton sem bæði horfa til að komast á stærri völl. Tottenham er að flytja og Everton ætlar að byggja nýjan leikvang. Meiri sjónvarpstekjur hafa vissulega sprengt um verð fyrir leikmenn og liðin eru líka að borga leikmönnum mun hærri laun. Það mun eflaust hafa mikil áhrif þegar tímabilið 2017-18 er skoðað betur. Þangað til er athyglisvert að skoða betur þessi tíu lið sem þurftu alls ekki á áhorfendum að halda. Þau eru hér fyrir neðan.Félögin sem þurftu ekki áhorfendur til að græða pening 2016-17: West Bromwich Albion 33,03 milljónir punda í tekjur Burnley 21,46 milljónir punda Hull 19,68 punda Southampton 19,10 punda Everton 16,6 punda West Ham 14,87 punda Tottenham 12,55 punda Bournemouth 9,46 milljónir punda Swansea 5,89 milljónir punda Crystal Palace 1,21 milljón punda Það má finna meira um þessa rannsókn BBC með því að smella hér. Enski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Sjónvarpstekjur liðanna í ensku úrvalsdeildinni eru gríðarlegar enda eru þau að spila í vinsælustu deild í heimi. Þetta kemur vel fram í nýrri rannsókn BBC sem sýnir að 10 af 20 liðum deildarinnar 2016-17 hefðu grætt pening þrátt fyrir að enginn mætti á heimaleiki liðsins þann veturinn. Sjónvarpstekjurnar fyrir 2016-17 tímabilið voru 8,3 milljarðar punda eða meira en ellefu hundruð milljarðar íslenskra króna.Half of Premier League clubs could have played in empty stadiums and still made a pre-tax profit last season. Read morehttps://t.co/MkogpOaDl9pic.twitter.com/ofZ97FAKv0 — BBC Sport (@BBCSport) August 14, 2018 Innkoman á heimaleikjum liðanna var minna en 20 prósent af heildarinnkomu félaganna átján. Sjónvarpið er því farið að skipta öllu máli. Aukningin á sjónvarpstekjunum var slík að lið sem þurftu ekki á áhorfendum að halda til að græða pening fjölgaði úr tveimur tímabilið 2015-16 í tíu tímabilið 2016-17. Liðin fengu 120 milljónir punda frá ensku úrvalsdeildinni fyrir sjónvarpssamninginn og því skipti tíu þeirra litli máli hvort að leikvangurinn var fullur eða tómur. Meðal þeirra liða voru Tottenham og Everton sem bæði horfa til að komast á stærri völl. Tottenham er að flytja og Everton ætlar að byggja nýjan leikvang. Meiri sjónvarpstekjur hafa vissulega sprengt um verð fyrir leikmenn og liðin eru líka að borga leikmönnum mun hærri laun. Það mun eflaust hafa mikil áhrif þegar tímabilið 2017-18 er skoðað betur. Þangað til er athyglisvert að skoða betur þessi tíu lið sem þurftu alls ekki á áhorfendum að halda. Þau eru hér fyrir neðan.Félögin sem þurftu ekki áhorfendur til að græða pening 2016-17: West Bromwich Albion 33,03 milljónir punda í tekjur Burnley 21,46 milljónir punda Hull 19,68 punda Southampton 19,10 punda Everton 16,6 punda West Ham 14,87 punda Tottenham 12,55 punda Bournemouth 9,46 milljónir punda Swansea 5,89 milljónir punda Crystal Palace 1,21 milljón punda Það má finna meira um þessa rannsókn BBC með því að smella hér.
Enski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira