Ekið á fólk í Lundúnum Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. ágúst 2018 07:13 Karlmaðurinn var handjárnaður og fluttur á lögreglustöð. Skjáskot Lögreglan í Lundúnum hefur handtekið mann sem ók bíl sínum inn í hóp gangandi vegfarenda í morgun. Atvikið átti sér stað nærri Westminster, þar sem breska þinghúsið er að finna. Fjöldi vopnaðra lögreglumanna var sendur á vettvang og að sögn Sky er málið meðhöndlað sem hryðjuverk. Búið er að girða af stórt svæði í kringum þinghúsið. Vitni segja í samtali við þarlenda miðla að bíll mannsins hafi hafnað á öryggisgirðingu við þinghúsið og að maðurinn hafi verið leiddur úr bílnum í járnum.Breaking: Big armed police response to car which has cashed into Parliament barriers we are now being moved back pic.twitter.com/rYAqExq6rn— Vincent McAviney (@VinnyMcAv) August 14, 2018 Á Twitter-síðu Lundúnarlögreglunnar kemur fram að tveir vegfarendur hafi slasast þegar þeir urðu fyrir bílnum. Meiðsl þeirra eru ekki talin alvarleg. Lögreglan mun senda frá sér tilkynningu síðar í dag um málið. Það eina sem hún hefur gefið upp á þessari stundu er að bílstjórinn hafi verið karlmaður.Fréttin hefur verið uppfærðAt 0737hrs today, a car was in collision with barriers outside the Houses of Parliament. The male driver of the car was detained by officers at the scene. A number of pedestrians have been injured. Officers remain at the scene. We will issue further info when we have it.— Metropolitan Police (@metpoliceuk) August 14, 2018 Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
Lögreglan í Lundúnum hefur handtekið mann sem ók bíl sínum inn í hóp gangandi vegfarenda í morgun. Atvikið átti sér stað nærri Westminster, þar sem breska þinghúsið er að finna. Fjöldi vopnaðra lögreglumanna var sendur á vettvang og að sögn Sky er málið meðhöndlað sem hryðjuverk. Búið er að girða af stórt svæði í kringum þinghúsið. Vitni segja í samtali við þarlenda miðla að bíll mannsins hafi hafnað á öryggisgirðingu við þinghúsið og að maðurinn hafi verið leiddur úr bílnum í járnum.Breaking: Big armed police response to car which has cashed into Parliament barriers we are now being moved back pic.twitter.com/rYAqExq6rn— Vincent McAviney (@VinnyMcAv) August 14, 2018 Á Twitter-síðu Lundúnarlögreglunnar kemur fram að tveir vegfarendur hafi slasast þegar þeir urðu fyrir bílnum. Meiðsl þeirra eru ekki talin alvarleg. Lögreglan mun senda frá sér tilkynningu síðar í dag um málið. Það eina sem hún hefur gefið upp á þessari stundu er að bílstjórinn hafi verið karlmaður.Fréttin hefur verið uppfærðAt 0737hrs today, a car was in collision with barriers outside the Houses of Parliament. The male driver of the car was detained by officers at the scene. A number of pedestrians have been injured. Officers remain at the scene. We will issue further info when we have it.— Metropolitan Police (@metpoliceuk) August 14, 2018
Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira