Ekið á fólk í Lundúnum Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. ágúst 2018 07:13 Karlmaðurinn var handjárnaður og fluttur á lögreglustöð. Skjáskot Lögreglan í Lundúnum hefur handtekið mann sem ók bíl sínum inn í hóp gangandi vegfarenda í morgun. Atvikið átti sér stað nærri Westminster, þar sem breska þinghúsið er að finna. Fjöldi vopnaðra lögreglumanna var sendur á vettvang og að sögn Sky er málið meðhöndlað sem hryðjuverk. Búið er að girða af stórt svæði í kringum þinghúsið. Vitni segja í samtali við þarlenda miðla að bíll mannsins hafi hafnað á öryggisgirðingu við þinghúsið og að maðurinn hafi verið leiddur úr bílnum í járnum.Breaking: Big armed police response to car which has cashed into Parliament barriers we are now being moved back pic.twitter.com/rYAqExq6rn— Vincent McAviney (@VinnyMcAv) August 14, 2018 Á Twitter-síðu Lundúnarlögreglunnar kemur fram að tveir vegfarendur hafi slasast þegar þeir urðu fyrir bílnum. Meiðsl þeirra eru ekki talin alvarleg. Lögreglan mun senda frá sér tilkynningu síðar í dag um málið. Það eina sem hún hefur gefið upp á þessari stundu er að bílstjórinn hafi verið karlmaður.Fréttin hefur verið uppfærðAt 0737hrs today, a car was in collision with barriers outside the Houses of Parliament. The male driver of the car was detained by officers at the scene. A number of pedestrians have been injured. Officers remain at the scene. We will issue further info when we have it.— Metropolitan Police (@metpoliceuk) August 14, 2018 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira
Lögreglan í Lundúnum hefur handtekið mann sem ók bíl sínum inn í hóp gangandi vegfarenda í morgun. Atvikið átti sér stað nærri Westminster, þar sem breska þinghúsið er að finna. Fjöldi vopnaðra lögreglumanna var sendur á vettvang og að sögn Sky er málið meðhöndlað sem hryðjuverk. Búið er að girða af stórt svæði í kringum þinghúsið. Vitni segja í samtali við þarlenda miðla að bíll mannsins hafi hafnað á öryggisgirðingu við þinghúsið og að maðurinn hafi verið leiddur úr bílnum í járnum.Breaking: Big armed police response to car which has cashed into Parliament barriers we are now being moved back pic.twitter.com/rYAqExq6rn— Vincent McAviney (@VinnyMcAv) August 14, 2018 Á Twitter-síðu Lundúnarlögreglunnar kemur fram að tveir vegfarendur hafi slasast þegar þeir urðu fyrir bílnum. Meiðsl þeirra eru ekki talin alvarleg. Lögreglan mun senda frá sér tilkynningu síðar í dag um málið. Það eina sem hún hefur gefið upp á þessari stundu er að bílstjórinn hafi verið karlmaður.Fréttin hefur verið uppfærðAt 0737hrs today, a car was in collision with barriers outside the Houses of Parliament. The male driver of the car was detained by officers at the scene. A number of pedestrians have been injured. Officers remain at the scene. We will issue further info when we have it.— Metropolitan Police (@metpoliceuk) August 14, 2018
Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira