Viðskiptaleysi Tottenham nýtt met: „Þurfa að gera töluvert betur til að vinna titla“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. ágúst 2018 18:30 S2 Sport Tottenham setti met í sumar í ensku úrvalsdeildinni. Þeir gerðu engin viðskipti í félagsskiptaglugganum, keyptu ekki leikmann né seldu. „Það hefur verið mikið talað um það núna upp á síðkastið en ég held að Pochettino [stjóri Tottenham] sé þokkalega sáttur við sinn hóp. Hann heldur sínum hóp áfram og heldur áfram að vinna eftir sínu skipulagi,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, einn sérfræðinga Messunnar á Stöð 2 Sport þegar viðskipti Tottenham voru rædd. Tottenham var nokkuð langt frá því að gera atlögu að Englandsmeistaratitlinum á síðasta tímabili. Sérfræðingarnir veltu fyrir sér hvort að þá hefði ekki verið það eðlilega í stöðunni að styrkja leikmannahópinn til þess að geta þá gert atlögu að titlinum í ár. „Það er líka oft talað um það hvað sé gott fyrir leikmannahópinn að koma með smá hristingar. Fá eitt, tvö ný andlit inn í búningsklefan sem geta breytt aðeins til,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson. „Þeir þurfa að gera töluvert, töluvert betur ef þeir ætla að vinna einhverja titla.“ Enski boltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Burnley | Jafnteflunum lokið? Chelsea - Brentford | Fyrsti deildarleikur nýja stjórans Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Sjá meira
Tottenham setti met í sumar í ensku úrvalsdeildinni. Þeir gerðu engin viðskipti í félagsskiptaglugganum, keyptu ekki leikmann né seldu. „Það hefur verið mikið talað um það núna upp á síðkastið en ég held að Pochettino [stjóri Tottenham] sé þokkalega sáttur við sinn hóp. Hann heldur sínum hóp áfram og heldur áfram að vinna eftir sínu skipulagi,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, einn sérfræðinga Messunnar á Stöð 2 Sport þegar viðskipti Tottenham voru rædd. Tottenham var nokkuð langt frá því að gera atlögu að Englandsmeistaratitlinum á síðasta tímabili. Sérfræðingarnir veltu fyrir sér hvort að þá hefði ekki verið það eðlilega í stöðunni að styrkja leikmannahópinn til þess að geta þá gert atlögu að titlinum í ár. „Það er líka oft talað um það hvað sé gott fyrir leikmannahópinn að koma með smá hristingar. Fá eitt, tvö ný andlit inn í búningsklefan sem geta breytt aðeins til,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson. „Þeir þurfa að gera töluvert, töluvert betur ef þeir ætla að vinna einhverja titla.“
Enski boltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Burnley | Jafnteflunum lokið? Chelsea - Brentford | Fyrsti deildarleikur nýja stjórans Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Sjá meira