Setti upp lítið stúdíó hjá klefa heimsmeistaranna og tók þessar myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. júlí 2018 23:30 Paul Pogba mætti að sjálfsögðu með fyndinn hatt. vísir/getty Michael Regan, ljósmyndari Getty-myndaveitunnar, gekk hreint og beint til verks eftir að Frakkar urðu heimsmeistarar á sunnudaginn með 4-2 sigri á Króatíu. Regan setti upp lítið stúdíó við hliðina á klefa heimsmeistaranna og fékk þá svo alla í skemmtilega myndatöku þar sem léttleikinn var í fyrirrúmi. Þrátt fyrir að Frakkarnir voru uppteknir við að fagna heimsmeistaratitlinum gáfu þeir sér allir tíma í myndatökuna og munu væntanlega ekki sjá eftir því enda myndirnar frábærar. Hér að neðan má sjá nokkrar af þeim myndum sem Michael Regan tók af nýkrýndum heimsmeisturunum í litla stúdíóinu við hliðina á klefa Frakkanna.Getty’s @MichaelRegan found a small room next to #FRA’s dressing room after their #WorldCup victory and set up one of my favorite ever photo shoots. I mean look at these, they’re all so good. pic.twitter.com/hpJknEz9v4 — Luis Miguel Echegaray (@lmechegaray) July 16, 2018Antonie Griezmann spilar greinilega Fortnite.vísir/gettyKylian Mbappé breytir bikarnum í fyndinn hatt.vísir/gettyMarcel Desailly varð heimsmeistari 1998 en fékk að vera með.vísir/gettyBenjamin Pavard tekur atriði úr Lion King.vísir/gettyGriezmann og Mbappé bíð eftir að röðin er komin að þeim og taka snap á meðan.vísir/gettyLike á það, Kante!vísir/gettyMarkvarðatríóið í góðu skapi.vísir/gettyLucas Hernandez með nýfæddan bikarinn.vísir/getty HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Mbappé: Ég verð áfram hjá PSG Kylian Mbappe kveðst ekki vera á förum frá Frakklandsmeisturum PSG 16. júlí 2018 08:00 Sumarmessan: Þetta eru 10 flottustu mörk HM HM í Rússlandi kláraðist í gær þegar Frakkar urðu heimsmeistarar eftir sigur á Króatíu í úrslitaleiknum. Sumarmessan gerði upp mótið á Stöð 2 Sport í gærkvöld og fór meðal annars yfir bestu mörk mótsins. 16. júlí 2018 07:00 Sennilegast illa mætt til vinnu í París í dag Parísarbúar fögnuðu sigri á HM fram eftir nóttu. Friðrika Benónýsdóttir rithöfundur hreifst með í gleðinni og spáir lélegri mætingu á vinnustaði borgarinnar í dag. Hún segir dásamlegt að fá að upplifa gleðina með Frökkum í sigurvímu. 16. júlí 2018 06:00 Gullkynslóðin er rétt að byrja Franska landsliðið vann annan heimsmeistaratitill sinn í gær með sigri á Króatíu. Búast má við að þeir tefli fram sambærilegu liði á HM í Katar 2022. 16. júlí 2018 22:00 Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Sjá meira
Michael Regan, ljósmyndari Getty-myndaveitunnar, gekk hreint og beint til verks eftir að Frakkar urðu heimsmeistarar á sunnudaginn með 4-2 sigri á Króatíu. Regan setti upp lítið stúdíó við hliðina á klefa heimsmeistaranna og fékk þá svo alla í skemmtilega myndatöku þar sem léttleikinn var í fyrirrúmi. Þrátt fyrir að Frakkarnir voru uppteknir við að fagna heimsmeistaratitlinum gáfu þeir sér allir tíma í myndatökuna og munu væntanlega ekki sjá eftir því enda myndirnar frábærar. Hér að neðan má sjá nokkrar af þeim myndum sem Michael Regan tók af nýkrýndum heimsmeisturunum í litla stúdíóinu við hliðina á klefa Frakkanna.Getty’s @MichaelRegan found a small room next to #FRA’s dressing room after their #WorldCup victory and set up one of my favorite ever photo shoots. I mean look at these, they’re all so good. pic.twitter.com/hpJknEz9v4 — Luis Miguel Echegaray (@lmechegaray) July 16, 2018Antonie Griezmann spilar greinilega Fortnite.vísir/gettyKylian Mbappé breytir bikarnum í fyndinn hatt.vísir/gettyMarcel Desailly varð heimsmeistari 1998 en fékk að vera með.vísir/gettyBenjamin Pavard tekur atriði úr Lion King.vísir/gettyGriezmann og Mbappé bíð eftir að röðin er komin að þeim og taka snap á meðan.vísir/gettyLike á það, Kante!vísir/gettyMarkvarðatríóið í góðu skapi.vísir/gettyLucas Hernandez með nýfæddan bikarinn.vísir/getty
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Mbappé: Ég verð áfram hjá PSG Kylian Mbappe kveðst ekki vera á förum frá Frakklandsmeisturum PSG 16. júlí 2018 08:00 Sumarmessan: Þetta eru 10 flottustu mörk HM HM í Rússlandi kláraðist í gær þegar Frakkar urðu heimsmeistarar eftir sigur á Króatíu í úrslitaleiknum. Sumarmessan gerði upp mótið á Stöð 2 Sport í gærkvöld og fór meðal annars yfir bestu mörk mótsins. 16. júlí 2018 07:00 Sennilegast illa mætt til vinnu í París í dag Parísarbúar fögnuðu sigri á HM fram eftir nóttu. Friðrika Benónýsdóttir rithöfundur hreifst með í gleðinni og spáir lélegri mætingu á vinnustaði borgarinnar í dag. Hún segir dásamlegt að fá að upplifa gleðina með Frökkum í sigurvímu. 16. júlí 2018 06:00 Gullkynslóðin er rétt að byrja Franska landsliðið vann annan heimsmeistaratitill sinn í gær með sigri á Króatíu. Búast má við að þeir tefli fram sambærilegu liði á HM í Katar 2022. 16. júlí 2018 22:00 Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Sjá meira
Mbappé: Ég verð áfram hjá PSG Kylian Mbappe kveðst ekki vera á förum frá Frakklandsmeisturum PSG 16. júlí 2018 08:00
Sumarmessan: Þetta eru 10 flottustu mörk HM HM í Rússlandi kláraðist í gær þegar Frakkar urðu heimsmeistarar eftir sigur á Króatíu í úrslitaleiknum. Sumarmessan gerði upp mótið á Stöð 2 Sport í gærkvöld og fór meðal annars yfir bestu mörk mótsins. 16. júlí 2018 07:00
Sennilegast illa mætt til vinnu í París í dag Parísarbúar fögnuðu sigri á HM fram eftir nóttu. Friðrika Benónýsdóttir rithöfundur hreifst með í gleðinni og spáir lélegri mætingu á vinnustaði borgarinnar í dag. Hún segir dásamlegt að fá að upplifa gleðina með Frökkum í sigurvímu. 16. júlí 2018 06:00
Gullkynslóðin er rétt að byrja Franska landsliðið vann annan heimsmeistaratitill sinn í gær með sigri á Króatíu. Búast má við að þeir tefli fram sambærilegu liði á HM í Katar 2022. 16. júlí 2018 22:00
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti