Kane lætur nettröllin ekki raska ró sinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. apríl 2018 20:00 Kane klappar bara fyrir nettröllunum sem trufla hann ekki neitt. vísir/getty Mikið grín hefur verið gert að Harry Kane á Twitter síðan hann fékk mark Christian Eriksen gegn Stoke skráð á sig. Kane sagði að boltinn hefði haft viðkomu í sér á leið í markið og því ætti að skrá markið á hann. Enska knattspyrnusambandið var einhverra hluta vegna sammála því og skráði markið á hann.Wooooooow really ? — Mohamed Salah (@22mosalah) April 11, 2018 Kane er í harðri baráttu við Mo Salah um gullskóinn á Englandi og viðbrögð Salah hér að ofan segja í raun allt sem segja þarf. Þó svo Kane hafi fengið markið skráð á sig þá er hann enn fjórum mörkum á eftir Salah. Hann lætur alla þessa gagnrýni og brandara á samfélagsmiðlum ekki trufla sig. „Fólk vill alltaf taka þátt í svona múgæsingu og skemmta sér á samfélagsmiðlum. Mín vinna er aftur á móti að vera á vellinum og gera mitt besta fyrir liðið,“ sagði Kane. „Þetta er bara hluti af pakkanum í dag að glíma við svona. Fólk má hafa sína skoðun en það truflar mig nákvæmlega ekki neitt. Fólk má hlæja en ég einbeiti mér bara að vinnunni minni.“ Hér að neðan má svo sjá nokkur dæmi um hvernig búið er að gera grín að Kane á Twitter síðustu daga. Það er ekki bara bolurinn sem spólar í Kane heldur aðrir leikmenn, sjónvarpsmenn og jafnvel félög.Breaking news!! Tottenham have lodge an appeal with NASA to credit Harry Kane with the first steps on the moon pic.twitter.com/ZbExVPao3U — bren foster (@foster18_5) April 9, 2018 BREAKING: Spurs appeal to Premier League for Rooney's 2011 goal v City to be awarded to Harry Kane. pic.twitter.com/6yRN6bGDs2 — Kristian (@vonstrenginho) April 9, 2018 Just found out the reason for my surgery being cancelled was because Spurs have lodged an appeal with the NHS and asked for it to be given to Harry Kane. — MR DT © (@MrDtAFC) April 10, 2018 "He told me he's going to claim all of them!" Jordan Henderson raves about Mohamed Salah...and can't resist a joke with @HKane@DesKellyBTSpic.twitter.com/Y63zWKDFhH — Football on BT Sport (@btsportfootball) April 14, 2018 Another hat-trick for Mo today.... just waiting for the other two to be confirmed by the claims panel https://t.co/GPYt4vHMn8 — James Milner (@JamesMilner) April 14, 2018 Harry Kane to claim Welbeck's goal because the ball touched his feelings. — Mohamed ElNneny (@ElNnenyM) April 12, 2018 Congratulations to Harry Kane for the upcoming baby pic.twitter.com/7IlA4IsoSN — Sam Evans (@Samboevans) April 12, 2018 Everyone going on about Harry Kane “Swearing on his daughters life” need to realise she’s not actually his real daughter. He just walked in the hospital one day and said “I’m having this one” and walked out with her — LFC Stanley House (@LFCStanleyHouse) April 12, 2018 BREAKING: Diego Maradona's 'Hand of God' goal from the 1986 World Cup has been awarded to Harry Kane and officially named 'Head of Kane'. pic.twitter.com/NoVD722FfE — Arsenal Centro (@ArsenalCentro) April 12, 2018 Mandzukic goal now being given to Harry Kane. — Gary Lineker (@GaryLineker) April 11, 2018 Wooooooow really ? pic.twitter.com/G69eLfEGYl — AS Roma English (@ASRomaEN) April 13, 2018 Enski boltinn Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Sjá meira
Mikið grín hefur verið gert að Harry Kane á Twitter síðan hann fékk mark Christian Eriksen gegn Stoke skráð á sig. Kane sagði að boltinn hefði haft viðkomu í sér á leið í markið og því ætti að skrá markið á hann. Enska knattspyrnusambandið var einhverra hluta vegna sammála því og skráði markið á hann.Wooooooow really ? — Mohamed Salah (@22mosalah) April 11, 2018 Kane er í harðri baráttu við Mo Salah um gullskóinn á Englandi og viðbrögð Salah hér að ofan segja í raun allt sem segja þarf. Þó svo Kane hafi fengið markið skráð á sig þá er hann enn fjórum mörkum á eftir Salah. Hann lætur alla þessa gagnrýni og brandara á samfélagsmiðlum ekki trufla sig. „Fólk vill alltaf taka þátt í svona múgæsingu og skemmta sér á samfélagsmiðlum. Mín vinna er aftur á móti að vera á vellinum og gera mitt besta fyrir liðið,“ sagði Kane. „Þetta er bara hluti af pakkanum í dag að glíma við svona. Fólk má hafa sína skoðun en það truflar mig nákvæmlega ekki neitt. Fólk má hlæja en ég einbeiti mér bara að vinnunni minni.“ Hér að neðan má svo sjá nokkur dæmi um hvernig búið er að gera grín að Kane á Twitter síðustu daga. Það er ekki bara bolurinn sem spólar í Kane heldur aðrir leikmenn, sjónvarpsmenn og jafnvel félög.Breaking news!! Tottenham have lodge an appeal with NASA to credit Harry Kane with the first steps on the moon pic.twitter.com/ZbExVPao3U — bren foster (@foster18_5) April 9, 2018 BREAKING: Spurs appeal to Premier League for Rooney's 2011 goal v City to be awarded to Harry Kane. pic.twitter.com/6yRN6bGDs2 — Kristian (@vonstrenginho) April 9, 2018 Just found out the reason for my surgery being cancelled was because Spurs have lodged an appeal with the NHS and asked for it to be given to Harry Kane. — MR DT © (@MrDtAFC) April 10, 2018 "He told me he's going to claim all of them!" Jordan Henderson raves about Mohamed Salah...and can't resist a joke with @HKane@DesKellyBTSpic.twitter.com/Y63zWKDFhH — Football on BT Sport (@btsportfootball) April 14, 2018 Another hat-trick for Mo today.... just waiting for the other two to be confirmed by the claims panel https://t.co/GPYt4vHMn8 — James Milner (@JamesMilner) April 14, 2018 Harry Kane to claim Welbeck's goal because the ball touched his feelings. — Mohamed ElNneny (@ElNnenyM) April 12, 2018 Congratulations to Harry Kane for the upcoming baby pic.twitter.com/7IlA4IsoSN — Sam Evans (@Samboevans) April 12, 2018 Everyone going on about Harry Kane “Swearing on his daughters life” need to realise she’s not actually his real daughter. He just walked in the hospital one day and said “I’m having this one” and walked out with her — LFC Stanley House (@LFCStanleyHouse) April 12, 2018 BREAKING: Diego Maradona's 'Hand of God' goal from the 1986 World Cup has been awarded to Harry Kane and officially named 'Head of Kane'. pic.twitter.com/NoVD722FfE — Arsenal Centro (@ArsenalCentro) April 12, 2018 Mandzukic goal now being given to Harry Kane. — Gary Lineker (@GaryLineker) April 11, 2018 Wooooooow really ? pic.twitter.com/G69eLfEGYl — AS Roma English (@ASRomaEN) April 13, 2018
Enski boltinn Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Sjá meira