Leita að arftaka Ævars Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. apríl 2018 16:00 Ævar Benediktsson hlaut verðlaunin í fyrra og stóðst ekki mátið að taka sjálfu af sér og forseta Íslands. Vísir/Anton Brink „Þetta eru svo ótrúlega mikilvæg verðlaun,“ segir Anna Pálsdóttir verkefnastjóri Framúrskarandi ungra Íslendinga þetta árið. Opnað hefur verið fyrir tilnefningar fyrir verðlaunin sem JCI hreyfingin á Íslandi veitir ár hvert. Verðlaununum er ætlað að hvetja og viðurkenna ungt fólk á aldrinum 18-40 ára sem eru að takast á við krefjandi verkefni og eru fyrirmyndir í samfélaginu. Öllum er frjálst að tilnefna hvern sem er, en rökstuðningurinn skiptir öllu máli. „Við þekkjum öll þessa manneskju sem fer auka vegalengdina. Manneskjuna sem er annt um allt og alla, vill láta gott af sér leiða, er fyrirmynd, leggur hart að sér fyrir eitthvað sem hún veit að skiptir máli til langs tíma. Án þess þó nokkurn tímann að biðja um eitthvað í staðinn eða fá viðurkenningu fyrir. Þetta eru verðlaunin þar sem allir fá tækifæri til að tilnefna þessa manneskju svo hún fái hrósið og viðurkenninguna til þess að halda áfram sínu mikilvæga starfi,“ útskýrir Anna um tilgang verðlaunanna.Ævar kominn í dómnefnd 5-7 manna dómnefnd sker svo úr um hvaða tíu einstaklingar þykja skara mest fram úr af öllum þeim sem tilnefndir eru. Einn hlýtur nafnbótina Framúrskarandi ungur Íslendingur 2018. Ævar Þór Benediktsson hlaut hana í fyrra fyrir störf sín á sviði menntamála. Hann mun nú sitja í dómnefnd ásamt Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur ráðherra, Ólafi Nielsen framkvæmdarstjóra Kolibri, Melkorku Ólafsdóttur dagskrástjóra tónlistar í Hörpu og fleirum. Tilnefnt er eftir 10 flokkum. Þeir eru: 1. Störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði. 2. Störf á sviði stjórnmála, ríkismála eða lögfræði. 3. Leiðtogar/afrek á sviði menntamála. 4. Störf /afrek á sviði menningar. 5. Störf á sviði siðferðis og/eða umhverfismála. 6. Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda. 7. Störf á sviði mannúðar eða sjálfboðaliðamála. 8. Störf á sviði tækni og vísinda. 9. Einstaklingssigrar og/eða afrek. 10. Störf /uppgötvanir á sviði læknisfræði.Hægt er að tilnefna til 1. maí á heimasíðu verðlaunanna hér. Tengdar fréttir Tíu hljóta viðurkenningu sem framúrskarandi ungir Íslendingar Þetta er í sextánda skiptið sem JCI á Íslandi veita verðlaunin. 21. ágúst 2017 09:55 Framúrskarandi Íslendingur talar fyrir lesskilningi og lestraránægju "Þetta er náttúrulega mikil hvatning og bara merki um að maður sé að gera eitthvað rétt. Það er ótrúlega gaman að sjá þennan flotta hóp sem var tilnefndur þarna. Þetta eru rosalega flott verðlaun,“ segir Ævar Þór Benediktsson, sem hlaut í dag sérstök hvatningarverðlaun fyrir afrek á sviði menntamála. 28. ágúst 2017 22:28 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Erlent Fleiri fréttir „Flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Sjá meira
„Þetta eru svo ótrúlega mikilvæg verðlaun,“ segir Anna Pálsdóttir verkefnastjóri Framúrskarandi ungra Íslendinga þetta árið. Opnað hefur verið fyrir tilnefningar fyrir verðlaunin sem JCI hreyfingin á Íslandi veitir ár hvert. Verðlaununum er ætlað að hvetja og viðurkenna ungt fólk á aldrinum 18-40 ára sem eru að takast á við krefjandi verkefni og eru fyrirmyndir í samfélaginu. Öllum er frjálst að tilnefna hvern sem er, en rökstuðningurinn skiptir öllu máli. „Við þekkjum öll þessa manneskju sem fer auka vegalengdina. Manneskjuna sem er annt um allt og alla, vill láta gott af sér leiða, er fyrirmynd, leggur hart að sér fyrir eitthvað sem hún veit að skiptir máli til langs tíma. Án þess þó nokkurn tímann að biðja um eitthvað í staðinn eða fá viðurkenningu fyrir. Þetta eru verðlaunin þar sem allir fá tækifæri til að tilnefna þessa manneskju svo hún fái hrósið og viðurkenninguna til þess að halda áfram sínu mikilvæga starfi,“ útskýrir Anna um tilgang verðlaunanna.Ævar kominn í dómnefnd 5-7 manna dómnefnd sker svo úr um hvaða tíu einstaklingar þykja skara mest fram úr af öllum þeim sem tilnefndir eru. Einn hlýtur nafnbótina Framúrskarandi ungur Íslendingur 2018. Ævar Þór Benediktsson hlaut hana í fyrra fyrir störf sín á sviði menntamála. Hann mun nú sitja í dómnefnd ásamt Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur ráðherra, Ólafi Nielsen framkvæmdarstjóra Kolibri, Melkorku Ólafsdóttur dagskrástjóra tónlistar í Hörpu og fleirum. Tilnefnt er eftir 10 flokkum. Þeir eru: 1. Störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði. 2. Störf á sviði stjórnmála, ríkismála eða lögfræði. 3. Leiðtogar/afrek á sviði menntamála. 4. Störf /afrek á sviði menningar. 5. Störf á sviði siðferðis og/eða umhverfismála. 6. Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda. 7. Störf á sviði mannúðar eða sjálfboðaliðamála. 8. Störf á sviði tækni og vísinda. 9. Einstaklingssigrar og/eða afrek. 10. Störf /uppgötvanir á sviði læknisfræði.Hægt er að tilnefna til 1. maí á heimasíðu verðlaunanna hér.
Tengdar fréttir Tíu hljóta viðurkenningu sem framúrskarandi ungir Íslendingar Þetta er í sextánda skiptið sem JCI á Íslandi veita verðlaunin. 21. ágúst 2017 09:55 Framúrskarandi Íslendingur talar fyrir lesskilningi og lestraránægju "Þetta er náttúrulega mikil hvatning og bara merki um að maður sé að gera eitthvað rétt. Það er ótrúlega gaman að sjá þennan flotta hóp sem var tilnefndur þarna. Þetta eru rosalega flott verðlaun,“ segir Ævar Þór Benediktsson, sem hlaut í dag sérstök hvatningarverðlaun fyrir afrek á sviði menntamála. 28. ágúst 2017 22:28 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Erlent Fleiri fréttir „Flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Sjá meira
Tíu hljóta viðurkenningu sem framúrskarandi ungir Íslendingar Þetta er í sextánda skiptið sem JCI á Íslandi veita verðlaunin. 21. ágúst 2017 09:55
Framúrskarandi Íslendingur talar fyrir lesskilningi og lestraránægju "Þetta er náttúrulega mikil hvatning og bara merki um að maður sé að gera eitthvað rétt. Það er ótrúlega gaman að sjá þennan flotta hóp sem var tilnefndur þarna. Þetta eru rosalega flott verðlaun,“ segir Ævar Þór Benediktsson, sem hlaut í dag sérstök hvatningarverðlaun fyrir afrek á sviði menntamála. 28. ágúst 2017 22:28