Fjórir farandverkamenn handteknir á Suðurnesjum Kjartan Kjartansson skrifar 6. nóvember 2018 10:39 Úr Reykjanesbæ. Myndin er úr safni. Vísir/GVA Einn fjögurra erlendra farandverkamanna sem lögreglan á Suðurnesjum handtók fyrir helgi er sagður hafa tengsl við skipulagðan farandbrotahóp sem er bendlaður við tugi fjársvikamála. Mennirnir eru sagðir farnir úr landi. Í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum kemur fram að mennirnir hafi verið á meðal þeirra erlendu karla sem hafi farið á milli húsa á Suðurnesjum til að bjóða þjónustu við þrif undanfarna daga. Fjórmenningarnir voru handteknir í lok síðustu viku. Þeir voru látnir lausir eftir skýrslutökur og yfirgáfu þá land. Grunur var uppi um að þeir hefðu ekki nægjanlegt fé fyrir uppihaldi sínu hér á landi. Fleiri hópar erlendra manna eru sagðir bjóða fram þjónustu við þrif, málningarvinnu og fleira á svæðinu. Þannig segir lögregla frá íbúa sem samdi við þrjá menn um þrif á innkeyrslu fyrir 40.000 krónur. Mennirnir hafi rukkað hann um 208.000 krónur eftir að verkinu lauk þrátt fyrir að þeir hefðu gert skriflegan samning um lægri upphæðina. Lögregla segir að mennirnir hafi hrellt íbúann, hringt í hann linnulaust og bankað hjá honum til að fá sínu framgengt. Þeir hafi ekki hætt áreitinu fyrr en íbúinn gerði lögreglu viðvart. „Lögreglan ráðleggur fólki að eiga ekki viðskipti við menn af þessu tagi,“ segir í tilkynningu lögreglunnar. Lögreglumál Tengdar fréttir Vara við boðum erlendra manna um garðaumhirðu og þvott á Akureyri Lögreglunni á Norðurlandi eystra bárust í morgun tvær tilkynningar um erlenda menn sem fóru í hús á Akureyri og buðu fram vinnu við garðaumhirðu eða þvott á bifreiðastæðum. 29. október 2018 15:23 Írsku farandverkamennirnir sakaðir um að hækka verðið að verki loknu Eldri borgara segja samskiptin við farandverkamennina afar óþægileg. 26. október 2018 15:53 Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira
Einn fjögurra erlendra farandverkamanna sem lögreglan á Suðurnesjum handtók fyrir helgi er sagður hafa tengsl við skipulagðan farandbrotahóp sem er bendlaður við tugi fjársvikamála. Mennirnir eru sagðir farnir úr landi. Í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum kemur fram að mennirnir hafi verið á meðal þeirra erlendu karla sem hafi farið á milli húsa á Suðurnesjum til að bjóða þjónustu við þrif undanfarna daga. Fjórmenningarnir voru handteknir í lok síðustu viku. Þeir voru látnir lausir eftir skýrslutökur og yfirgáfu þá land. Grunur var uppi um að þeir hefðu ekki nægjanlegt fé fyrir uppihaldi sínu hér á landi. Fleiri hópar erlendra manna eru sagðir bjóða fram þjónustu við þrif, málningarvinnu og fleira á svæðinu. Þannig segir lögregla frá íbúa sem samdi við þrjá menn um þrif á innkeyrslu fyrir 40.000 krónur. Mennirnir hafi rukkað hann um 208.000 krónur eftir að verkinu lauk þrátt fyrir að þeir hefðu gert skriflegan samning um lægri upphæðina. Lögregla segir að mennirnir hafi hrellt íbúann, hringt í hann linnulaust og bankað hjá honum til að fá sínu framgengt. Þeir hafi ekki hætt áreitinu fyrr en íbúinn gerði lögreglu viðvart. „Lögreglan ráðleggur fólki að eiga ekki viðskipti við menn af þessu tagi,“ segir í tilkynningu lögreglunnar.
Lögreglumál Tengdar fréttir Vara við boðum erlendra manna um garðaumhirðu og þvott á Akureyri Lögreglunni á Norðurlandi eystra bárust í morgun tvær tilkynningar um erlenda menn sem fóru í hús á Akureyri og buðu fram vinnu við garðaumhirðu eða þvott á bifreiðastæðum. 29. október 2018 15:23 Írsku farandverkamennirnir sakaðir um að hækka verðið að verki loknu Eldri borgara segja samskiptin við farandverkamennina afar óþægileg. 26. október 2018 15:53 Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira
Vara við boðum erlendra manna um garðaumhirðu og þvott á Akureyri Lögreglunni á Norðurlandi eystra bárust í morgun tvær tilkynningar um erlenda menn sem fóru í hús á Akureyri og buðu fram vinnu við garðaumhirðu eða þvott á bifreiðastæðum. 29. október 2018 15:23
Írsku farandverkamennirnir sakaðir um að hækka verðið að verki loknu Eldri borgara segja samskiptin við farandverkamennina afar óþægileg. 26. október 2018 15:53