Veiðimálastjóri segir af sér eftir fjöldamorð á öpum Kjartan Kjartansson skrifar 16. október 2018 16:16 Bavíanar voru á meðal fórnarlamba veiðimálastjórans. Myndin er af bavíönum í dýragarði í Ástralíu og tengist ekki efni fréttarinnar. Vísir/EPA Yfirmaður veiðimála í Idaho-ríki í Bandaríkjunum hefur sagt af sér eftir að myndir af honum með dýrum sem hann drap í veiðiferð í Afríku vöktu almenna hneykslun. Maðurinn stærði sig meðal annars af því að hafa drepið heila bavíanafjölskyldu. C.L. Otter, ríkisstjóri Idaho, segir hafa óskaði eftir því að Blake Fischer, veiðimálastjóri ríkisins, segði af sér þar sem hann hefði sýnt af sér slæma dómgreind. Fischer hefur beðist afsökunar á myndunum, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. „Ég sýndi nýlega af mér lélega dómgreind sem leiddi til þess að ég deildi myndum af veiðum þar sem ég sýndi ekki af mér viðeigandi drenglyndi og virðingu fyrir dýrunum sem ég veiddi,“ skrifaði Fischer sem sagðist axla fulla ábyrgð á gjörðum sínum. Myndirnar sendi Fischer samstarfsmönnum sínum í síðasta mánuði. Á þeim sást hann brosandi með ýmsum dýrum sem hann felldi í Namibíu, þar á meðal gíraffa, antilópu og hlébarða. Fischer hafi gortað sig af veiðunum. Konan hans hafi viljað fá tilfinningu fyrir Afríku „þannig að ég skaut heila fjölskyldu af bavíönum. Ég held að hún hafi fengið hugmynd um það í snatri,“ skrifaði Fischer. Eftir að tölvupósturinn komst á kreik kölluðu nokkrir forverar Fischer eftir því að hann segði af sér. „Ég er viss um að það sem þú gerðir var löglegt, hins vegar gerir það að það sé löglegt það ekki réttmætt,“ sagði Fred Trevey, fyrrverandi veiðimálastjóri í Idaho, í tölvupósti til Fischer. Ástralía Namibía Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Fleiri fréttir Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Sjá meira
Yfirmaður veiðimála í Idaho-ríki í Bandaríkjunum hefur sagt af sér eftir að myndir af honum með dýrum sem hann drap í veiðiferð í Afríku vöktu almenna hneykslun. Maðurinn stærði sig meðal annars af því að hafa drepið heila bavíanafjölskyldu. C.L. Otter, ríkisstjóri Idaho, segir hafa óskaði eftir því að Blake Fischer, veiðimálastjóri ríkisins, segði af sér þar sem hann hefði sýnt af sér slæma dómgreind. Fischer hefur beðist afsökunar á myndunum, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. „Ég sýndi nýlega af mér lélega dómgreind sem leiddi til þess að ég deildi myndum af veiðum þar sem ég sýndi ekki af mér viðeigandi drenglyndi og virðingu fyrir dýrunum sem ég veiddi,“ skrifaði Fischer sem sagðist axla fulla ábyrgð á gjörðum sínum. Myndirnar sendi Fischer samstarfsmönnum sínum í síðasta mánuði. Á þeim sást hann brosandi með ýmsum dýrum sem hann felldi í Namibíu, þar á meðal gíraffa, antilópu og hlébarða. Fischer hafi gortað sig af veiðunum. Konan hans hafi viljað fá tilfinningu fyrir Afríku „þannig að ég skaut heila fjölskyldu af bavíönum. Ég held að hún hafi fengið hugmynd um það í snatri,“ skrifaði Fischer. Eftir að tölvupósturinn komst á kreik kölluðu nokkrir forverar Fischer eftir því að hann segði af sér. „Ég er viss um að það sem þú gerðir var löglegt, hins vegar gerir það að það sé löglegt það ekki réttmætt,“ sagði Fred Trevey, fyrrverandi veiðimálastjóri í Idaho, í tölvupósti til Fischer.
Ástralía Namibía Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Fleiri fréttir Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Sjá meira