Nokkur vitni komið til lögreglu eftir auglýsingu Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. nóvember 2018 11:33 Frá vettvangi við Hvaleyrarbraut á föstudagskvöldið. Vísir/vilhelm Rannsókn á vettvangi stórbrunans við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði heldur áfram í dag. Skúli Jónsson aðstoðaryfirlögregluþjónn í Hafnarfirði segir enn ekkert hafa komið í ljós um eldsupptök. Þá hafi einhver vitni gefið sig fram eftir auglýsingu frá lögreglu. Eldurinn kom upp í húsnæði Glugga- og hurðasmiðju SB við Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði síðastliðið föstudagskvöld. Slökkvistarf var erfitt og er vettvangurinn afar illa farinn, sem gæti gert lögreglu erfitt fyrir við rannsókn málsins. Skúli segir í samtali við Vísi að ekkert nýtt hafi komið fram varðandi rannsókn á brunanum síðan síðdeis í gær. „Það er ekkert frá neinu að segja frá því klukkan fjögur í gær. Þetta tekur allt sinn tíma.“ Lögregla sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem óskað var eftir að ná tali af fólki sem var á ferðinni nærri brunanum á föstudagskvöld. Skúli segir aðspurður að einhverjir hafi gefið sig fram eftir auglýsinguna. „Það var nú komið eitthvað þarna í gær, einhver. Þannig að fólk er eitthvað að bregðast við.“ Lögreglumál Tengdar fréttir Lögreglan óskar eftir að ná tali af fólki sem sést á myndefni Segja mikilvægt að fólkið hafi samband sem fyrst. 20. nóvember 2018 16:03 Sjóvá sendir frá sér afkomuviðvörun eftir brunann í Hafnarfirði Tryggingafélagið Sjóvá sendi í gærkvöldi frá sér afkomuviðvörun eftir að atvinnuhúsnæði hjá viðskiptavinum félagsins við Hvaleyrarbraut brann til grunna í Hafnarfirði á föstudaginn. 19. nóvember 2018 10:58 Sjaldgæft að slökkvistarf taki yfir fjörutíu stundir Slökkviliðinu á Höfuðborgarsvæðinu tókst að ná niðurlögum eldsins í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði á þriðja tímanum í dag. Þá hafði logað þar í yfir fjörutíu stundir. Sjaldgæft er að slökkvistarf taki svo langan tíma en ástæðan er sú að mikið plast var geymt í húsnæðinu að sögn varðstjóra. 18. nóvember 2018 19:00 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fleiri fréttir Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Sjá meira
Rannsókn á vettvangi stórbrunans við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði heldur áfram í dag. Skúli Jónsson aðstoðaryfirlögregluþjónn í Hafnarfirði segir enn ekkert hafa komið í ljós um eldsupptök. Þá hafi einhver vitni gefið sig fram eftir auglýsingu frá lögreglu. Eldurinn kom upp í húsnæði Glugga- og hurðasmiðju SB við Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði síðastliðið föstudagskvöld. Slökkvistarf var erfitt og er vettvangurinn afar illa farinn, sem gæti gert lögreglu erfitt fyrir við rannsókn málsins. Skúli segir í samtali við Vísi að ekkert nýtt hafi komið fram varðandi rannsókn á brunanum síðan síðdeis í gær. „Það er ekkert frá neinu að segja frá því klukkan fjögur í gær. Þetta tekur allt sinn tíma.“ Lögregla sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem óskað var eftir að ná tali af fólki sem var á ferðinni nærri brunanum á föstudagskvöld. Skúli segir aðspurður að einhverjir hafi gefið sig fram eftir auglýsinguna. „Það var nú komið eitthvað þarna í gær, einhver. Þannig að fólk er eitthvað að bregðast við.“
Lögreglumál Tengdar fréttir Lögreglan óskar eftir að ná tali af fólki sem sést á myndefni Segja mikilvægt að fólkið hafi samband sem fyrst. 20. nóvember 2018 16:03 Sjóvá sendir frá sér afkomuviðvörun eftir brunann í Hafnarfirði Tryggingafélagið Sjóvá sendi í gærkvöldi frá sér afkomuviðvörun eftir að atvinnuhúsnæði hjá viðskiptavinum félagsins við Hvaleyrarbraut brann til grunna í Hafnarfirði á föstudaginn. 19. nóvember 2018 10:58 Sjaldgæft að slökkvistarf taki yfir fjörutíu stundir Slökkviliðinu á Höfuðborgarsvæðinu tókst að ná niðurlögum eldsins í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði á þriðja tímanum í dag. Þá hafði logað þar í yfir fjörutíu stundir. Sjaldgæft er að slökkvistarf taki svo langan tíma en ástæðan er sú að mikið plast var geymt í húsnæðinu að sögn varðstjóra. 18. nóvember 2018 19:00 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fleiri fréttir Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Sjá meira
Lögreglan óskar eftir að ná tali af fólki sem sést á myndefni Segja mikilvægt að fólkið hafi samband sem fyrst. 20. nóvember 2018 16:03
Sjóvá sendir frá sér afkomuviðvörun eftir brunann í Hafnarfirði Tryggingafélagið Sjóvá sendi í gærkvöldi frá sér afkomuviðvörun eftir að atvinnuhúsnæði hjá viðskiptavinum félagsins við Hvaleyrarbraut brann til grunna í Hafnarfirði á föstudaginn. 19. nóvember 2018 10:58
Sjaldgæft að slökkvistarf taki yfir fjörutíu stundir Slökkviliðinu á Höfuðborgarsvæðinu tókst að ná niðurlögum eldsins í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði á þriðja tímanum í dag. Þá hafði logað þar í yfir fjörutíu stundir. Sjaldgæft er að slökkvistarf taki svo langan tíma en ástæðan er sú að mikið plast var geymt í húsnæðinu að sögn varðstjóra. 18. nóvember 2018 19:00