Segir Man. Utd spila fótbolta sem neðri deildar lið gerðu fyrir fjörutíu árum Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. ágúst 2018 15:30 Marouane Fellaini nýtist vel í háu boltunum. vísir/getty Manchester United tapaði, 3-2, fyrir Brighton í ensku úrvalsdeildinni um helgina en liðið hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir skelfilega spilamennsku sína í leiknum. Einn þeirra sem lét í sér heyra var Graeme Souness, fyrrverandi leikmaður Liverpool og skoska landsliðsins, sem finnst United spila skelfilegan fótbolta. „Það er ekkert að því vera með beinskeytt lið en Manchester United er umdeilanlega stærsta fótboltafélag í heimi og það er að spila fótbolta sem að lið í neðri deildum voru að spila fyrir 30-40 árum,“ sagði Souness sem er einn af aðalsérfræðingum Sky Sports um ensku úrvalsdeildina. „Liðið er að sparka langt fram, vonast eftir því að vinna annan bolta og sjá hvað gerist. Manchester United verður að vera betra en það. Þetta er lið sem á að berjast um titilinn en það er ekki að fara að gerast á næstunni með þennan leikmannahóp.“Ensku blöðin keppast nú við að skrifa um vandamál Manchester United og telja sum þeirra að Mourinho sé búinn að missa klefann. „Mourinho er í hættulegri stöðu ef þetta er það sem að liðið getur sýnt okkur á vellinum. Það er stórt verkefni fyrir höndum hjá Manchester United að koma þessari lest aftur á sporið. Það eru eflaust margir að benda á næsta mann í búningsherberginu og margir þeirra eru að benda á knattspyrnustjórann,“ sagði Souness. „Ég hreinlega veit ekki hvort það eru einhverjir stórir leikmenn og stórir karakterar í búningsklefa United en það er kominn tími fyrir þá, ef þeir eru til, að ganga aðeins í málin. Stjórinn getur ekki gert allt,“ sagði Graeme Souness en alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho sagði sigur Brighton verðskuldaðan en skaut aðeins á dómarann Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, sagði að United hefði átt skilið að tapa gegn Brighton í gær en fannst uppbótartími dómarans alltof stuttur. 20. ágúst 2018 06:00 Maðurinn sem Sir Alex kallaði kúkalabba farinn að gera lítið úr hetjum Man. Utd Ofurumbinn Mino Raiola er langt frá því vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 21. ágúst 2018 08:30 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Fótbolti Fleiri fréttir Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Sjá meira
Manchester United tapaði, 3-2, fyrir Brighton í ensku úrvalsdeildinni um helgina en liðið hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir skelfilega spilamennsku sína í leiknum. Einn þeirra sem lét í sér heyra var Graeme Souness, fyrrverandi leikmaður Liverpool og skoska landsliðsins, sem finnst United spila skelfilegan fótbolta. „Það er ekkert að því vera með beinskeytt lið en Manchester United er umdeilanlega stærsta fótboltafélag í heimi og það er að spila fótbolta sem að lið í neðri deildum voru að spila fyrir 30-40 árum,“ sagði Souness sem er einn af aðalsérfræðingum Sky Sports um ensku úrvalsdeildina. „Liðið er að sparka langt fram, vonast eftir því að vinna annan bolta og sjá hvað gerist. Manchester United verður að vera betra en það. Þetta er lið sem á að berjast um titilinn en það er ekki að fara að gerast á næstunni með þennan leikmannahóp.“Ensku blöðin keppast nú við að skrifa um vandamál Manchester United og telja sum þeirra að Mourinho sé búinn að missa klefann. „Mourinho er í hættulegri stöðu ef þetta er það sem að liðið getur sýnt okkur á vellinum. Það er stórt verkefni fyrir höndum hjá Manchester United að koma þessari lest aftur á sporið. Það eru eflaust margir að benda á næsta mann í búningsherberginu og margir þeirra eru að benda á knattspyrnustjórann,“ sagði Souness. „Ég hreinlega veit ekki hvort það eru einhverjir stórir leikmenn og stórir karakterar í búningsklefa United en það er kominn tími fyrir þá, ef þeir eru til, að ganga aðeins í málin. Stjórinn getur ekki gert allt,“ sagði Graeme Souness en alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho sagði sigur Brighton verðskuldaðan en skaut aðeins á dómarann Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, sagði að United hefði átt skilið að tapa gegn Brighton í gær en fannst uppbótartími dómarans alltof stuttur. 20. ágúst 2018 06:00 Maðurinn sem Sir Alex kallaði kúkalabba farinn að gera lítið úr hetjum Man. Utd Ofurumbinn Mino Raiola er langt frá því vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 21. ágúst 2018 08:30 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Fótbolti Fleiri fréttir Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Sjá meira
Mourinho sagði sigur Brighton verðskuldaðan en skaut aðeins á dómarann Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, sagði að United hefði átt skilið að tapa gegn Brighton í gær en fannst uppbótartími dómarans alltof stuttur. 20. ágúst 2018 06:00
Maðurinn sem Sir Alex kallaði kúkalabba farinn að gera lítið úr hetjum Man. Utd Ofurumbinn Mino Raiola er langt frá því vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 21. ágúst 2018 08:30