Deilur um lyfjanotkun Íslendinga Elísabet Inga Sigurðardóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 13. júní 2018 19:05 Mikil notkun þunglyndislyfja á Íslandi er ekki áhyggjuefni að mati sérfræðings. Formaður Hugarafls er á öðru máli og segir þunglyndislyf ein og sér ekki vera neina töfralausn. Prófessorinn Elias Erikson hefur rannsakað gagnsemi þunglyndislyfja um nokkurt skeið. Í Hörpu í dag talaði hann um nauðsyn þunglyndislyfja og margra ára deilur manna um umrædd lyf. „Menn hafa deilt um lyfin í um 10-15 ár. Sumir segja að lyfin, sem eru notuð af 7-10% þjóðarinnar í vestrænum heimi, séu árangurslaus. Á hinn bóginn segja aðrir að lyfin séu mjög árangursrík. Þá tel ég slæmt að þunglyndissjúklingar sem þurfa að notast við þunglyndislyf fái stöðugt þau skilaboð í gegnum fréttir að lyfin séu skaðleg,“ segir Elias Erikson prófessor. Elias hefur rannsakað lyfin og segir að það komi skýrt fram að þau séu stórlega vanmetin. En sjálfur telur hann lyfin mun árangursríkari en fólk hélt á árum áður. Þá segir hann lyfin alls ekki fullkomin, en ekki séu til fullkomin lyf í þessum heimi. Ekki bregðist allir sjúklingar við lyfjunum. Margir fá miklar aukaverkanir og virkni lyfsins er lengi að hafa áhrif á líðan sjúklings. En hefur hann áhyggjur af mikilli notkun Íslendinga? „Nei, það eru vissulega margir á lyfjunum sem þurfa mögulega ekki á þeim að halda, þar sem þeir eru leiðir en ekki þunglyndir. Þeim vanda þarf að taka á. En það væri mun meiri vandi ef að þunglynd manneskja fengi ekki lyfin,“ segir Elias. Málfríður Hrund Einarsdóttir, formaður Hugarafls er á öðru máli. „Já mikil notkun lyfja á Íslandi er áhyggjuefni. Við hjá Hugarafli erum ekki á móti lyfjum en við teljum að þau eigi einungis að nota til skammtíma. Tryggja þarf að sjúklingur viti hvaða áhrif lyfin hafa og hver fráhvörfin verði að noktun lokinn.“ Hún telur að ein ástæða mikillar notkunar lyfja hér á landi sé vegna hraða samfélagsins. Að hennar sögn vilji fólki líða betur strax og fer það því til lækna í þeim tilgangi að fá aðgang að slíkum lyfjum. Auka þarf fræðslu þunglyndis og fá fólk til að staldra við og nýta aðra þætti til bata. „Ég hef sjálf þá reynslu að lyf séu engin töfralausn, þó þau hjálpi oft til skamms tíma. En til lengri tíma litið þarf önnur úrræði.“ Heilbrigðismál Tengdar fréttir Herða eftirlit með lyfseðilsskyldum lyfjum Lyfjastofnun hyggst herða eftirlit með ávísunum lyfseðilsskyldra lyfja vegna aukinnar misnotkunar á þeim. 27. september 2017 20:00 Villandi upplýsingar í lyfjagagnagrunni Landlæknis Ingunn Björnsdóttir dósent í félagslyfjafræði við Háskólann í Osló segir að lyfjagagnagrunnur Landlæknisembættisins sé meingallaður og gefi rangar upplýsingar um lyfjanotkun, sem geti stefnt lífi sjúklinga í hættu. Þrátt fyrir að vitað hafi verið um gallann í mörg ár hafi ekki verið brugðist við honum og því megi einnig draga í efa fullyrðingar um að Íslendingar eigi heims- og Norðurlandamet í notkun ýmissa lyfja. 2. maí 2017 18:45 Sjálfstætt lyfjaeftirlit handan við hornið "Þessum efnum er mikið beint að ungu fólki og þeir sem nota slík efni geta hlotið alvarlegar og varanlegar heilsufarsafleiðingar.“ 11. janúar 2018 10:30 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Sjá meira
Mikil notkun þunglyndislyfja á Íslandi er ekki áhyggjuefni að mati sérfræðings. Formaður Hugarafls er á öðru máli og segir þunglyndislyf ein og sér ekki vera neina töfralausn. Prófessorinn Elias Erikson hefur rannsakað gagnsemi þunglyndislyfja um nokkurt skeið. Í Hörpu í dag talaði hann um nauðsyn þunglyndislyfja og margra ára deilur manna um umrædd lyf. „Menn hafa deilt um lyfin í um 10-15 ár. Sumir segja að lyfin, sem eru notuð af 7-10% þjóðarinnar í vestrænum heimi, séu árangurslaus. Á hinn bóginn segja aðrir að lyfin séu mjög árangursrík. Þá tel ég slæmt að þunglyndissjúklingar sem þurfa að notast við þunglyndislyf fái stöðugt þau skilaboð í gegnum fréttir að lyfin séu skaðleg,“ segir Elias Erikson prófessor. Elias hefur rannsakað lyfin og segir að það komi skýrt fram að þau séu stórlega vanmetin. En sjálfur telur hann lyfin mun árangursríkari en fólk hélt á árum áður. Þá segir hann lyfin alls ekki fullkomin, en ekki séu til fullkomin lyf í þessum heimi. Ekki bregðist allir sjúklingar við lyfjunum. Margir fá miklar aukaverkanir og virkni lyfsins er lengi að hafa áhrif á líðan sjúklings. En hefur hann áhyggjur af mikilli notkun Íslendinga? „Nei, það eru vissulega margir á lyfjunum sem þurfa mögulega ekki á þeim að halda, þar sem þeir eru leiðir en ekki þunglyndir. Þeim vanda þarf að taka á. En það væri mun meiri vandi ef að þunglynd manneskja fengi ekki lyfin,“ segir Elias. Málfríður Hrund Einarsdóttir, formaður Hugarafls er á öðru máli. „Já mikil notkun lyfja á Íslandi er áhyggjuefni. Við hjá Hugarafli erum ekki á móti lyfjum en við teljum að þau eigi einungis að nota til skammtíma. Tryggja þarf að sjúklingur viti hvaða áhrif lyfin hafa og hver fráhvörfin verði að noktun lokinn.“ Hún telur að ein ástæða mikillar notkunar lyfja hér á landi sé vegna hraða samfélagsins. Að hennar sögn vilji fólki líða betur strax og fer það því til lækna í þeim tilgangi að fá aðgang að slíkum lyfjum. Auka þarf fræðslu þunglyndis og fá fólk til að staldra við og nýta aðra þætti til bata. „Ég hef sjálf þá reynslu að lyf séu engin töfralausn, þó þau hjálpi oft til skamms tíma. En til lengri tíma litið þarf önnur úrræði.“
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Herða eftirlit með lyfseðilsskyldum lyfjum Lyfjastofnun hyggst herða eftirlit með ávísunum lyfseðilsskyldra lyfja vegna aukinnar misnotkunar á þeim. 27. september 2017 20:00 Villandi upplýsingar í lyfjagagnagrunni Landlæknis Ingunn Björnsdóttir dósent í félagslyfjafræði við Háskólann í Osló segir að lyfjagagnagrunnur Landlæknisembættisins sé meingallaður og gefi rangar upplýsingar um lyfjanotkun, sem geti stefnt lífi sjúklinga í hættu. Þrátt fyrir að vitað hafi verið um gallann í mörg ár hafi ekki verið brugðist við honum og því megi einnig draga í efa fullyrðingar um að Íslendingar eigi heims- og Norðurlandamet í notkun ýmissa lyfja. 2. maí 2017 18:45 Sjálfstætt lyfjaeftirlit handan við hornið "Þessum efnum er mikið beint að ungu fólki og þeir sem nota slík efni geta hlotið alvarlegar og varanlegar heilsufarsafleiðingar.“ 11. janúar 2018 10:30 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Sjá meira
Herða eftirlit með lyfseðilsskyldum lyfjum Lyfjastofnun hyggst herða eftirlit með ávísunum lyfseðilsskyldra lyfja vegna aukinnar misnotkunar á þeim. 27. september 2017 20:00
Villandi upplýsingar í lyfjagagnagrunni Landlæknis Ingunn Björnsdóttir dósent í félagslyfjafræði við Háskólann í Osló segir að lyfjagagnagrunnur Landlæknisembættisins sé meingallaður og gefi rangar upplýsingar um lyfjanotkun, sem geti stefnt lífi sjúklinga í hættu. Þrátt fyrir að vitað hafi verið um gallann í mörg ár hafi ekki verið brugðist við honum og því megi einnig draga í efa fullyrðingar um að Íslendingar eigi heims- og Norðurlandamet í notkun ýmissa lyfja. 2. maí 2017 18:45
Sjálfstætt lyfjaeftirlit handan við hornið "Þessum efnum er mikið beint að ungu fólki og þeir sem nota slík efni geta hlotið alvarlegar og varanlegar heilsufarsafleiðingar.“ 11. janúar 2018 10:30