Unglingur á tvöföldum hámarkshraða Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. júlí 2018 06:42 Ökumaðurinn var stöðvaður í grennd við Smáralind. Vísir/GVA Ungur ökumaður var stöðvaður á Reykjanesbraut skömmu fyrir klukkan 1 í nótt eftir að hafa verið mældur á 160 km/klst. Á kaflanum þar sem hann hafði verið að aka, sem sagður er vera skammt frá Smáralind, er hámarkshraðinn 80 km/klst og því ljóst að hann ók um tvöfalt hraðar en leyfilegt er. Í skeyti lögreglunnar segir að ökumaðurinn sé aðeins 17 ára gamall og að meðan honum í bíl hafi verið annar 17 ára einstaklingur. Ökumaðurinnhafi þar að auki verið sviptur hinum nýfengnu ökuréttindum sínum til bráðabirgða. Að sögn lögreglunnar var málið unnið með aðkomu foreldra, enda um ólögráða einstaklinga að ræða, og var það jafnframt tilkynnt til Barnaverndar. Þetta var þó ekki eina umferðarlagabrotið sem kom inn á borð lögreglunnar í nótt. Annar ökumaður neitaði að verða við stöðvunarboðunum lögreglunnar og jók þess í stað hraðann. Ákvörðunin leiddi til eftirfarar um Grafarvog sem lauk í Fannafold á sjöunda tímanum. Ökumaðurinn er grunaður um margvísleg umferðarlagabrot; til að mynda að hafa ekið undir áhrifum vímuefna, að hafa ekki farið að fyrirmælum lögreglu, fyrir að hafa ekið og hratt sem og fyrir að hafa ekki endurnýjað ökuskírteini sitt. Hann er jafnframt talinn hafa gerst sekur um brot á vopnalögum. Lögreglumál Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sjá meira
Ungur ökumaður var stöðvaður á Reykjanesbraut skömmu fyrir klukkan 1 í nótt eftir að hafa verið mældur á 160 km/klst. Á kaflanum þar sem hann hafði verið að aka, sem sagður er vera skammt frá Smáralind, er hámarkshraðinn 80 km/klst og því ljóst að hann ók um tvöfalt hraðar en leyfilegt er. Í skeyti lögreglunnar segir að ökumaðurinn sé aðeins 17 ára gamall og að meðan honum í bíl hafi verið annar 17 ára einstaklingur. Ökumaðurinnhafi þar að auki verið sviptur hinum nýfengnu ökuréttindum sínum til bráðabirgða. Að sögn lögreglunnar var málið unnið með aðkomu foreldra, enda um ólögráða einstaklinga að ræða, og var það jafnframt tilkynnt til Barnaverndar. Þetta var þó ekki eina umferðarlagabrotið sem kom inn á borð lögreglunnar í nótt. Annar ökumaður neitaði að verða við stöðvunarboðunum lögreglunnar og jók þess í stað hraðann. Ákvörðunin leiddi til eftirfarar um Grafarvog sem lauk í Fannafold á sjöunda tímanum. Ökumaðurinn er grunaður um margvísleg umferðarlagabrot; til að mynda að hafa ekið undir áhrifum vímuefna, að hafa ekki farið að fyrirmælum lögreglu, fyrir að hafa ekið og hratt sem og fyrir að hafa ekki endurnýjað ökuskírteini sitt. Hann er jafnframt talinn hafa gerst sekur um brot á vopnalögum.
Lögreglumál Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sjá meira