Telja boðsferð til bæjarfulltrúanna á gráu svæði Sveinn Arnarsson skrifar 2. febrúar 2018 05:30 Öllum oddvitum flokkanna í bæjarstjórn var boðið af Samherja til Cuxhaven. Tveir oddvitar tóku boðinu. vísir/auðunn Siðfræðingur hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands, telur boðsferð bæjarfulltrúa á Akureyri til Cuxhaven í boði Samherja vera á afar gráu svæði og ámælisvert að rökstuðningur fyrir því að þekkjast boðið komi eftir á. Oddviti Sjálfstæðisflokksins sem tók boði Samherja segir það mjög eðlilegt að fulltrúar bæjarins hafi verið á staðnum. Föstudaginn 12. janúar var tveimur nýjum skipum dótturfélags Samherja í Þýskalandi gefið nafn við hátíðlega athöfn. Tveir oddvitar bæjarstjórnar á Akureyri þekktust boð Samherja. Stóð ferðin yfir í þrjá daga og var greidd að fullu af Samherja. Gunnar Gíslason, oddviti Sjálfstæðisflokksins og Matthías Rögnvaldsson, oddviti L-listans, tóku boði Samherja.Henry Alexander Henrysson„Þetta er augljóslega á gráu svæði,“ segir Henry Alexander Henrysson siðfræðingur. „Það er umtalsverður kostnaður af svona ferðum og því gæti þetta verið óþægilegt. Einnig eru eftiráskýringar aldrei góðar.“ „Það er kannski rétt að við hefðum átt að ræða hlutina opinskátt áður en farið var í ferðina. Ég hins vegar sé ekkert athugavert við að fulltrúar bæjarins hafi farið í þessa ferð,“ segir Gunnar Gíslason. “ Í áttundu grein siðareglna kjörinna fulltrúa kemur fram að kjörnir fulltrúar taki ekki við gjöfumfrá þeim er leita eftir verkefnum eða þjónustu bæjarins Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Boðsferð bæjarfulltrúa með Samherja ýmist fráleit hugmynd eða ókurteisi að þiggja ekki Tveir oddvitar í bæjarstjórn Akureyrar þáðu boð Samherja og dótturfyrirtækisins Deutsche Fischfang Union um þriggja daga ferð til Þýskalands fyrr í mánuðinum. 1. febrúar 2018 10:54 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Sviptir Harris vernd Erlent Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Sjá meira
Siðfræðingur hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands, telur boðsferð bæjarfulltrúa á Akureyri til Cuxhaven í boði Samherja vera á afar gráu svæði og ámælisvert að rökstuðningur fyrir því að þekkjast boðið komi eftir á. Oddviti Sjálfstæðisflokksins sem tók boði Samherja segir það mjög eðlilegt að fulltrúar bæjarins hafi verið á staðnum. Föstudaginn 12. janúar var tveimur nýjum skipum dótturfélags Samherja í Þýskalandi gefið nafn við hátíðlega athöfn. Tveir oddvitar bæjarstjórnar á Akureyri þekktust boð Samherja. Stóð ferðin yfir í þrjá daga og var greidd að fullu af Samherja. Gunnar Gíslason, oddviti Sjálfstæðisflokksins og Matthías Rögnvaldsson, oddviti L-listans, tóku boði Samherja.Henry Alexander Henrysson„Þetta er augljóslega á gráu svæði,“ segir Henry Alexander Henrysson siðfræðingur. „Það er umtalsverður kostnaður af svona ferðum og því gæti þetta verið óþægilegt. Einnig eru eftiráskýringar aldrei góðar.“ „Það er kannski rétt að við hefðum átt að ræða hlutina opinskátt áður en farið var í ferðina. Ég hins vegar sé ekkert athugavert við að fulltrúar bæjarins hafi farið í þessa ferð,“ segir Gunnar Gíslason. “ Í áttundu grein siðareglna kjörinna fulltrúa kemur fram að kjörnir fulltrúar taki ekki við gjöfumfrá þeim er leita eftir verkefnum eða þjónustu bæjarins
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Boðsferð bæjarfulltrúa með Samherja ýmist fráleit hugmynd eða ókurteisi að þiggja ekki Tveir oddvitar í bæjarstjórn Akureyrar þáðu boð Samherja og dótturfyrirtækisins Deutsche Fischfang Union um þriggja daga ferð til Þýskalands fyrr í mánuðinum. 1. febrúar 2018 10:54 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Sviptir Harris vernd Erlent Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Sjá meira
Boðsferð bæjarfulltrúa með Samherja ýmist fráleit hugmynd eða ókurteisi að þiggja ekki Tveir oddvitar í bæjarstjórn Akureyrar þáðu boð Samherja og dótturfyrirtækisins Deutsche Fischfang Union um þriggja daga ferð til Þýskalands fyrr í mánuðinum. 1. febrúar 2018 10:54