Telja boðsferð til bæjarfulltrúanna á gráu svæði Sveinn Arnarsson skrifar 2. febrúar 2018 05:30 Öllum oddvitum flokkanna í bæjarstjórn var boðið af Samherja til Cuxhaven. Tveir oddvitar tóku boðinu. vísir/auðunn Siðfræðingur hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands, telur boðsferð bæjarfulltrúa á Akureyri til Cuxhaven í boði Samherja vera á afar gráu svæði og ámælisvert að rökstuðningur fyrir því að þekkjast boðið komi eftir á. Oddviti Sjálfstæðisflokksins sem tók boði Samherja segir það mjög eðlilegt að fulltrúar bæjarins hafi verið á staðnum. Föstudaginn 12. janúar var tveimur nýjum skipum dótturfélags Samherja í Þýskalandi gefið nafn við hátíðlega athöfn. Tveir oddvitar bæjarstjórnar á Akureyri þekktust boð Samherja. Stóð ferðin yfir í þrjá daga og var greidd að fullu af Samherja. Gunnar Gíslason, oddviti Sjálfstæðisflokksins og Matthías Rögnvaldsson, oddviti L-listans, tóku boði Samherja.Henry Alexander Henrysson„Þetta er augljóslega á gráu svæði,“ segir Henry Alexander Henrysson siðfræðingur. „Það er umtalsverður kostnaður af svona ferðum og því gæti þetta verið óþægilegt. Einnig eru eftiráskýringar aldrei góðar.“ „Það er kannski rétt að við hefðum átt að ræða hlutina opinskátt áður en farið var í ferðina. Ég hins vegar sé ekkert athugavert við að fulltrúar bæjarins hafi farið í þessa ferð,“ segir Gunnar Gíslason. “ Í áttundu grein siðareglna kjörinna fulltrúa kemur fram að kjörnir fulltrúar taki ekki við gjöfumfrá þeim er leita eftir verkefnum eða þjónustu bæjarins Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Boðsferð bæjarfulltrúa með Samherja ýmist fráleit hugmynd eða ókurteisi að þiggja ekki Tveir oddvitar í bæjarstjórn Akureyrar þáðu boð Samherja og dótturfyrirtækisins Deutsche Fischfang Union um þriggja daga ferð til Þýskalands fyrr í mánuðinum. 1. febrúar 2018 10:54 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ursula von der Leyen kemur til Íslands Innlent Fleiri fréttir Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjá meira
Siðfræðingur hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands, telur boðsferð bæjarfulltrúa á Akureyri til Cuxhaven í boði Samherja vera á afar gráu svæði og ámælisvert að rökstuðningur fyrir því að þekkjast boðið komi eftir á. Oddviti Sjálfstæðisflokksins sem tók boði Samherja segir það mjög eðlilegt að fulltrúar bæjarins hafi verið á staðnum. Föstudaginn 12. janúar var tveimur nýjum skipum dótturfélags Samherja í Þýskalandi gefið nafn við hátíðlega athöfn. Tveir oddvitar bæjarstjórnar á Akureyri þekktust boð Samherja. Stóð ferðin yfir í þrjá daga og var greidd að fullu af Samherja. Gunnar Gíslason, oddviti Sjálfstæðisflokksins og Matthías Rögnvaldsson, oddviti L-listans, tóku boði Samherja.Henry Alexander Henrysson„Þetta er augljóslega á gráu svæði,“ segir Henry Alexander Henrysson siðfræðingur. „Það er umtalsverður kostnaður af svona ferðum og því gæti þetta verið óþægilegt. Einnig eru eftiráskýringar aldrei góðar.“ „Það er kannski rétt að við hefðum átt að ræða hlutina opinskátt áður en farið var í ferðina. Ég hins vegar sé ekkert athugavert við að fulltrúar bæjarins hafi farið í þessa ferð,“ segir Gunnar Gíslason. “ Í áttundu grein siðareglna kjörinna fulltrúa kemur fram að kjörnir fulltrúar taki ekki við gjöfumfrá þeim er leita eftir verkefnum eða þjónustu bæjarins
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Boðsferð bæjarfulltrúa með Samherja ýmist fráleit hugmynd eða ókurteisi að þiggja ekki Tveir oddvitar í bæjarstjórn Akureyrar þáðu boð Samherja og dótturfyrirtækisins Deutsche Fischfang Union um þriggja daga ferð til Þýskalands fyrr í mánuðinum. 1. febrúar 2018 10:54 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ursula von der Leyen kemur til Íslands Innlent Fleiri fréttir Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjá meira
Boðsferð bæjarfulltrúa með Samherja ýmist fráleit hugmynd eða ókurteisi að þiggja ekki Tveir oddvitar í bæjarstjórn Akureyrar þáðu boð Samherja og dótturfyrirtækisins Deutsche Fischfang Union um þriggja daga ferð til Þýskalands fyrr í mánuðinum. 1. febrúar 2018 10:54