Neymar borinn útaf á börum í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2018 08:30 Neymar liggur hér sárþjáður á vellinum. Vísir/EPA Neymar, framherji Paris Saint Germain, var keyptur til franska félagsins til að hjálpa liðinu að vinna langþráðan sigur í Meistaradeildinni. Mikil óvissa er þó um þátttöku Neymar í leik upp á líf eða dauða í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að Brasilíumaðurinn var borinn af velli í gærkvöldi.Neymar was taken off on a stretcher last night. PSG face Real Madrid in the Champions League in eight days. More detailshttps://t.co/f8ojvgOB1Ipic.twitter.com/rcAPyStRnS — BBC Sport (@BBCSport) February 26, 2018 Neymar meiddist þá í 3-0 sigri Paris Saint Germain á Marseille en hann virtist snúa á sér ökklann þegar hann var að elta Bouna Sarr. Þá voru tíu mínútur eftir og PSG búið með skiptingarnar sínar. Aðeins níu dagar eru í seinni leik Paris Saint Germain og Real Madrid en spænsku Evrópumeistararnir unnu fyrri leikinn 3-1 á heimavelli sínum. Þjálfarinn er þó nokkuð bjartsýnn eins og sjá má hér fyrir neðan.BREAKING: Neymar could feature for PSG against Real Madrid in the Champions League in nine days after suffering what looks like a sprain, coach Unai Emery says. (h/t @Jon_LeGossip) pic.twitter.com/xqaOgu9kMB — B/R Football (@brfootball) February 25, 2018 Neymar náði þó að skapa mikinn usla áður en hann var borinn af velli. Kylian Mbappe skoraði fyrsta markið en svo lagði Neymar upp mörk fyrir þá Rolando (sjálfsmark) og Edinson Cavani. PSG er með fjórtán stiga forskot í frönsku deildinni og getur því leyft sér að hvíla Neymar alveg fram að seinni leiknum við Real Madrid. Hvort að þessir níu dagar verði nóg er önnur saga. Neymar hefur skorað 29 mörk í 30 leikjum með PSG síðan félagið gerði hann að dýrasta knattspyrnumanni heims í sumar. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Neymar, framherji Paris Saint Germain, var keyptur til franska félagsins til að hjálpa liðinu að vinna langþráðan sigur í Meistaradeildinni. Mikil óvissa er þó um þátttöku Neymar í leik upp á líf eða dauða í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að Brasilíumaðurinn var borinn af velli í gærkvöldi.Neymar was taken off on a stretcher last night. PSG face Real Madrid in the Champions League in eight days. More detailshttps://t.co/f8ojvgOB1Ipic.twitter.com/rcAPyStRnS — BBC Sport (@BBCSport) February 26, 2018 Neymar meiddist þá í 3-0 sigri Paris Saint Germain á Marseille en hann virtist snúa á sér ökklann þegar hann var að elta Bouna Sarr. Þá voru tíu mínútur eftir og PSG búið með skiptingarnar sínar. Aðeins níu dagar eru í seinni leik Paris Saint Germain og Real Madrid en spænsku Evrópumeistararnir unnu fyrri leikinn 3-1 á heimavelli sínum. Þjálfarinn er þó nokkuð bjartsýnn eins og sjá má hér fyrir neðan.BREAKING: Neymar could feature for PSG against Real Madrid in the Champions League in nine days after suffering what looks like a sprain, coach Unai Emery says. (h/t @Jon_LeGossip) pic.twitter.com/xqaOgu9kMB — B/R Football (@brfootball) February 25, 2018 Neymar náði þó að skapa mikinn usla áður en hann var borinn af velli. Kylian Mbappe skoraði fyrsta markið en svo lagði Neymar upp mörk fyrir þá Rolando (sjálfsmark) og Edinson Cavani. PSG er með fjórtán stiga forskot í frönsku deildinni og getur því leyft sér að hvíla Neymar alveg fram að seinni leiknum við Real Madrid. Hvort að þessir níu dagar verði nóg er önnur saga. Neymar hefur skorað 29 mörk í 30 leikjum með PSG síðan félagið gerði hann að dýrasta knattspyrnumanni heims í sumar.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Sjá meira