Neymar byrjaður að æfa með landsliðinu: „Endurhæfingin framar vonum“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. maí 2018 12:30 Neymar á æfingu brasilíska landsliðsins í gær vísir/getty Endurhæfing Neymar hefur gengið betur en óskast gat samkvæmt læknateymi brasilíska landsliðsins. Neymar er í lokahóp Brasilíu fyrir HM í Rússlandi þrátt fyrir að hafa ekki spilað síðan í febrúar. Neymar fótbrotnaði í leik með Paris Saint-Germain í febrúar og fór hann í aðgerð í byrjun mars. Hann æfði með brasilíska landsliðinu í gær í fyrsta skipti eftir meiðslin. „Maður veit aldrei hvað topp íþróttamaður eins og hann getur gert en endurhæfingin hefur verið yfir okkar væntingum,“ sagði einn þjálfara landsliðsins, Fabio Mahseredjian. „Það er hugsað mjög vel um Neymar. Hann æfir með liðinu og það er vel fylgst með honum, hann fer í skoðun daglega. Það verður mikilvægt að skoða hvar hann er þegar við æfum 11 á móti 11.“ Brasilía hefur leik á HM á þjóðhátíðardag okkar Íslendinga, 17. júní, í Rostov gegn Sviss. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Neymar hræddur við að snúa aftur Brasilíska stórstjarnan Neymar segist ekki viss um að hann verði tilbúinn andlega til að snúa aftur á fótboltavöllinn á HM í Rússlandi því hann sé hræddur eftir meiðslin. 12. maí 2018 10:30 Neymar borinn útaf á börum í gærkvöldi Mikil óvissa er um þátttöku Neymar í leik upp á líf eða dauða í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að Brasilíumaðurinn var borinn af velli í gærkvöldi. 26. febrúar 2018 08:30 Útlitið alltaf svartara og svartara hjá Neymar Nú er HM í Rússlandi líka í smá hættu hjá Neymar eftir að viðtal birtist við lækni brasilíska landsliðsins. Það má nú lítið klikka í endurhæfingunni hjá honum ef hann ætlar að ná sér alveg góðum fyrir heimsmeistaramótið í sumar. 1. mars 2018 14:00 Meiddur Neymar í HM-hóp Brasilíu Neymar er í HM hóp Brasilíu en þetta var tilkynnt nú rétt í þessu. Kappinn hefur glímt við meiðsli en er í hópnum nokkuð óvænt. 14. maí 2018 19:30 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Enski boltinn Fleiri fréttir Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Sjá meira
Endurhæfing Neymar hefur gengið betur en óskast gat samkvæmt læknateymi brasilíska landsliðsins. Neymar er í lokahóp Brasilíu fyrir HM í Rússlandi þrátt fyrir að hafa ekki spilað síðan í febrúar. Neymar fótbrotnaði í leik með Paris Saint-Germain í febrúar og fór hann í aðgerð í byrjun mars. Hann æfði með brasilíska landsliðinu í gær í fyrsta skipti eftir meiðslin. „Maður veit aldrei hvað topp íþróttamaður eins og hann getur gert en endurhæfingin hefur verið yfir okkar væntingum,“ sagði einn þjálfara landsliðsins, Fabio Mahseredjian. „Það er hugsað mjög vel um Neymar. Hann æfir með liðinu og það er vel fylgst með honum, hann fer í skoðun daglega. Það verður mikilvægt að skoða hvar hann er þegar við æfum 11 á móti 11.“ Brasilía hefur leik á HM á þjóðhátíðardag okkar Íslendinga, 17. júní, í Rostov gegn Sviss.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Neymar hræddur við að snúa aftur Brasilíska stórstjarnan Neymar segist ekki viss um að hann verði tilbúinn andlega til að snúa aftur á fótboltavöllinn á HM í Rússlandi því hann sé hræddur eftir meiðslin. 12. maí 2018 10:30 Neymar borinn útaf á börum í gærkvöldi Mikil óvissa er um þátttöku Neymar í leik upp á líf eða dauða í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að Brasilíumaðurinn var borinn af velli í gærkvöldi. 26. febrúar 2018 08:30 Útlitið alltaf svartara og svartara hjá Neymar Nú er HM í Rússlandi líka í smá hættu hjá Neymar eftir að viðtal birtist við lækni brasilíska landsliðsins. Það má nú lítið klikka í endurhæfingunni hjá honum ef hann ætlar að ná sér alveg góðum fyrir heimsmeistaramótið í sumar. 1. mars 2018 14:00 Meiddur Neymar í HM-hóp Brasilíu Neymar er í HM hóp Brasilíu en þetta var tilkynnt nú rétt í þessu. Kappinn hefur glímt við meiðsli en er í hópnum nokkuð óvænt. 14. maí 2018 19:30 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Enski boltinn Fleiri fréttir Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Sjá meira
Neymar hræddur við að snúa aftur Brasilíska stórstjarnan Neymar segist ekki viss um að hann verði tilbúinn andlega til að snúa aftur á fótboltavöllinn á HM í Rússlandi því hann sé hræddur eftir meiðslin. 12. maí 2018 10:30
Neymar borinn útaf á börum í gærkvöldi Mikil óvissa er um þátttöku Neymar í leik upp á líf eða dauða í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að Brasilíumaðurinn var borinn af velli í gærkvöldi. 26. febrúar 2018 08:30
Útlitið alltaf svartara og svartara hjá Neymar Nú er HM í Rússlandi líka í smá hættu hjá Neymar eftir að viðtal birtist við lækni brasilíska landsliðsins. Það má nú lítið klikka í endurhæfingunni hjá honum ef hann ætlar að ná sér alveg góðum fyrir heimsmeistaramótið í sumar. 1. mars 2018 14:00
Meiddur Neymar í HM-hóp Brasilíu Neymar er í HM hóp Brasilíu en þetta var tilkynnt nú rétt í þessu. Kappinn hefur glímt við meiðsli en er í hópnum nokkuð óvænt. 14. maí 2018 19:30