Snjókoma og stormur næsta sólarhringinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. janúar 2018 08:01 Það mun snjóa á höfuðborgarsvæðinu annað kvöld. Vísir/ANton Það verður hvöss austanátt allra syðst í dag og getur vindhraði farið í meira en 20 m/s. Annars staðar á landinu verður vindur mun hægari að sögn Veðurstofunnar. Þá má búast við éljagangi, einkum austantil og við norðurströndina en bjartviðri verður um landið vestanvert. Lægir víðast hvar í kvöld og nótt. Veðrið verður hið þokkalegasta framan af degi á morgun en síðan vaxandi suðlæg átt og útlit fyrir að geti snjóað allmikið seint annað kvöld og fram eftir nóttu vestantil. Á það jafnframt við um höfuðborgarsvæðið. Því næst færast skilin austur yfir land. Á eftir skilunum kemur hægari vestlæg átt og úrkomulítið veður en áfram verður frost um mest allt land. Þegar þessi lægð er farin hjá seint á laugardag lítur út fyrir að mesti kuldakaflinn sé liðinn hjá í bili og við tekur lægðagangur með hvössum suðlægum áttum, vætu og hlýindum.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Norðaustan og austan 3-10 m/s og skýjað með köflum, en stöku él við N- og A-ströndina, jafnvel einnig á V-landi um kvöldið. Frost 2 til 12 stig, mest í innsveitum fyrir norðan.Á laugardag:Vestlæg átt, 5-13 m/s með snjókomu á köflum og vægu frosti, en slyddu við SV-stödina og hita nálægt frostmarki. Breytileg átt og þurrt að kalla um kvöldið.Á sunnudag:Gengur í suðaustan hvassviðri eða storm með slyddu og síðar rigningu, en úrkomulítið á N- og A-landi. Hlýnandi veður.Á mánudag og þriðjudag:Áframhaldandi suðlægar áttir með rigningu, einkum S- og V-til og milt veður.Á miðvikudag:Útlit fyrir minnkandi vind og úrkomu og kólnar smám saman. Veður Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Það verður hvöss austanátt allra syðst í dag og getur vindhraði farið í meira en 20 m/s. Annars staðar á landinu verður vindur mun hægari að sögn Veðurstofunnar. Þá má búast við éljagangi, einkum austantil og við norðurströndina en bjartviðri verður um landið vestanvert. Lægir víðast hvar í kvöld og nótt. Veðrið verður hið þokkalegasta framan af degi á morgun en síðan vaxandi suðlæg átt og útlit fyrir að geti snjóað allmikið seint annað kvöld og fram eftir nóttu vestantil. Á það jafnframt við um höfuðborgarsvæðið. Því næst færast skilin austur yfir land. Á eftir skilunum kemur hægari vestlæg átt og úrkomulítið veður en áfram verður frost um mest allt land. Þegar þessi lægð er farin hjá seint á laugardag lítur út fyrir að mesti kuldakaflinn sé liðinn hjá í bili og við tekur lægðagangur með hvössum suðlægum áttum, vætu og hlýindum.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Norðaustan og austan 3-10 m/s og skýjað með köflum, en stöku él við N- og A-ströndina, jafnvel einnig á V-landi um kvöldið. Frost 2 til 12 stig, mest í innsveitum fyrir norðan.Á laugardag:Vestlæg átt, 5-13 m/s með snjókomu á köflum og vægu frosti, en slyddu við SV-stödina og hita nálægt frostmarki. Breytileg átt og þurrt að kalla um kvöldið.Á sunnudag:Gengur í suðaustan hvassviðri eða storm með slyddu og síðar rigningu, en úrkomulítið á N- og A-landi. Hlýnandi veður.Á mánudag og þriðjudag:Áframhaldandi suðlægar áttir með rigningu, einkum S- og V-til og milt veður.Á miðvikudag:Útlit fyrir minnkandi vind og úrkomu og kólnar smám saman.
Veður Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira