Borguðu 75 milljónir evra fyrir Zidane en hann er búinn að borga það allt til baka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2018 22:45 Zinedine Zidane. Vísir/Getty Kaupverð Real Madrid á Zinedine Zidane var heimsmet á sínum tíma en þessi fyrrum dýrasti knattspyrnumaður heims hefur borgað spænska félaginu það allt til baka og gott betur. Fésbókarsíðan GiveMeSport vekur athygli á þessu í dag en þar hafa menn þar á bæ reiknað út hvað Real Madrid hefur unnið sér inn í verðlaunafé síðan að Zidane tók við sem þjálfari félagsins. Real Madrid borgaði Juventus 75 milljónir evra fyrir Zidane árið 2001 og hann lék með félaginu í fimm ár eða til ársins 2006. Zidane skoraði 49 mörk í 225 leikjum í öllum keppnum með Real og vann sex titla. Zidane tók síðan við sem þjálfari liðsins á þessum degi í janúar fyrir tveimur árum síðan. Frá þeim tíma hefur liðið unnið 72,4 prósent leikja sinna undir hans stjórn og á síðustu tveimur tímabilum hefur Real Madrid unnið átta titla. Þessir átta titlar hafa skilað Real Madrid 83,7 milljónum evra í verðlaunafé eða mun meira en hann kostaði félagið á sínum tíma. Zinedine Zidane varð síðasta vor fyrsti þjálfarinn til að vinna Meistaradeildina tvö ár í röð og eins og er þá er félagið handhafi fimm titla. Real Madrid á möguleika á því að vinna Meistaradeildina þriðja árið í röð en það bendir aftur á móti fátt til þess að liðið verji spænska meistaratitilinn.ON THIS DAY: In 2016, Zinedine Zidane was appointed Real Madrid manager. His record since speaks for itself. pic.twitter.com/qF9AQ0uPhS — Squawka Football (@Squawka) January 4, 2018 Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Sjá meira
Kaupverð Real Madrid á Zinedine Zidane var heimsmet á sínum tíma en þessi fyrrum dýrasti knattspyrnumaður heims hefur borgað spænska félaginu það allt til baka og gott betur. Fésbókarsíðan GiveMeSport vekur athygli á þessu í dag en þar hafa menn þar á bæ reiknað út hvað Real Madrid hefur unnið sér inn í verðlaunafé síðan að Zidane tók við sem þjálfari félagsins. Real Madrid borgaði Juventus 75 milljónir evra fyrir Zidane árið 2001 og hann lék með félaginu í fimm ár eða til ársins 2006. Zidane skoraði 49 mörk í 225 leikjum í öllum keppnum með Real og vann sex titla. Zidane tók síðan við sem þjálfari liðsins á þessum degi í janúar fyrir tveimur árum síðan. Frá þeim tíma hefur liðið unnið 72,4 prósent leikja sinna undir hans stjórn og á síðustu tveimur tímabilum hefur Real Madrid unnið átta titla. Þessir átta titlar hafa skilað Real Madrid 83,7 milljónum evra í verðlaunafé eða mun meira en hann kostaði félagið á sínum tíma. Zinedine Zidane varð síðasta vor fyrsti þjálfarinn til að vinna Meistaradeildina tvö ár í röð og eins og er þá er félagið handhafi fimm titla. Real Madrid á möguleika á því að vinna Meistaradeildina þriðja árið í röð en það bendir aftur á móti fátt til þess að liðið verji spænska meistaratitilinn.ON THIS DAY: In 2016, Zinedine Zidane was appointed Real Madrid manager. His record since speaks for itself. pic.twitter.com/qF9AQ0uPhS — Squawka Football (@Squawka) January 4, 2018
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn