Jose Mourinho: Öll lið hafa bætt sig nema við Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2018 14:30 Jose Mourinho. Vísir/Getty Manchester United fær Arsenal í heimsókn á Old Trafford í kvöld í stórleik vikunnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, þurfti enn á ný að svara fyrir slakt gengi sinna manna á blaðamannafundi fyrir leikinn. Mourinho kvartaði mikið yfir því í upphafi tímabilsins að hafa ekki náð að kaupa miðvörð í sumar en hann eyddi 80 milljónum punda í þá Fred og Diogo Dalot. Flest toppliði styrktu sig mikið í sumar fyrir utan lið Tottenham."Every team got better and we didn't." Jose Mourinho says Manchester United did not improve in summer. Read: https://t.co/MH6lYxleVKpic.twitter.com/S0ee8VAFrQ — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 5, 2018Mourinho sagði það koma sér á óvart að Manchester United væri nú þegar lent átta stigum á eftir efstu fjórum liðum ensku úrvalsdeildarinnar. United er með 22 stig og -1 í markatölu fyrir leik kvöldsins en Arsenal er í fjórða sætinu með 30 stig og +14 í markatölu. „Stigamunurinn á United og efstu fjórum liðunum er eitthvað sem ég gat ekki séð fyrir. Maður reynir alltaf að hugsa jákvætt og sérð aldrei muninn verða svona mikinn,“ sagði Jose Mourinho. „Ég hef sagt það áður og segi það aftur núna að við fengum ekki hrósið sem við áttum skilið fyrir síðasta tímabil þar sem við náðum öðru sætinu, spiluðum til úrslita í bikarnum og unnum okkar riðil í Meistaradeildinni. Við áttum meira hrós skilið fyrir það tímabili,“ sagði Mourinho en hvað með þessa hörmungartímabil liðsins. „Hin liðin eru orðin betri. Spurs var eina liðið sem styrkti sig ekki í sumar en besta styrkingin er að halda sínum toppleikmönnum. Öll liðin bættu sig því nema við,“ sagði Mourinho. Leikur Manchester United og Arsenal hefst klukkan 20.00 í kvöld og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Það má sjá allan blaðamannafund Jose Mourinho hér fyrir neðan.Klippa: Jose Mourinho Press Conference Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira
Manchester United fær Arsenal í heimsókn á Old Trafford í kvöld í stórleik vikunnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, þurfti enn á ný að svara fyrir slakt gengi sinna manna á blaðamannafundi fyrir leikinn. Mourinho kvartaði mikið yfir því í upphafi tímabilsins að hafa ekki náð að kaupa miðvörð í sumar en hann eyddi 80 milljónum punda í þá Fred og Diogo Dalot. Flest toppliði styrktu sig mikið í sumar fyrir utan lið Tottenham."Every team got better and we didn't." Jose Mourinho says Manchester United did not improve in summer. Read: https://t.co/MH6lYxleVKpic.twitter.com/S0ee8VAFrQ — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 5, 2018Mourinho sagði það koma sér á óvart að Manchester United væri nú þegar lent átta stigum á eftir efstu fjórum liðum ensku úrvalsdeildarinnar. United er með 22 stig og -1 í markatölu fyrir leik kvöldsins en Arsenal er í fjórða sætinu með 30 stig og +14 í markatölu. „Stigamunurinn á United og efstu fjórum liðunum er eitthvað sem ég gat ekki séð fyrir. Maður reynir alltaf að hugsa jákvætt og sérð aldrei muninn verða svona mikinn,“ sagði Jose Mourinho. „Ég hef sagt það áður og segi það aftur núna að við fengum ekki hrósið sem við áttum skilið fyrir síðasta tímabil þar sem við náðum öðru sætinu, spiluðum til úrslita í bikarnum og unnum okkar riðil í Meistaradeildinni. Við áttum meira hrós skilið fyrir það tímabili,“ sagði Mourinho en hvað með þessa hörmungartímabil liðsins. „Hin liðin eru orðin betri. Spurs var eina liðið sem styrkti sig ekki í sumar en besta styrkingin er að halda sínum toppleikmönnum. Öll liðin bættu sig því nema við,“ sagði Mourinho. Leikur Manchester United og Arsenal hefst klukkan 20.00 í kvöld og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Það má sjá allan blaðamannafund Jose Mourinho hér fyrir neðan.Klippa: Jose Mourinho Press Conference
Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira