Jose Mourinho: Öll lið hafa bætt sig nema við Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2018 14:30 Jose Mourinho. Vísir/Getty Manchester United fær Arsenal í heimsókn á Old Trafford í kvöld í stórleik vikunnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, þurfti enn á ný að svara fyrir slakt gengi sinna manna á blaðamannafundi fyrir leikinn. Mourinho kvartaði mikið yfir því í upphafi tímabilsins að hafa ekki náð að kaupa miðvörð í sumar en hann eyddi 80 milljónum punda í þá Fred og Diogo Dalot. Flest toppliði styrktu sig mikið í sumar fyrir utan lið Tottenham."Every team got better and we didn't." Jose Mourinho says Manchester United did not improve in summer. Read: https://t.co/MH6lYxleVKpic.twitter.com/S0ee8VAFrQ — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 5, 2018Mourinho sagði það koma sér á óvart að Manchester United væri nú þegar lent átta stigum á eftir efstu fjórum liðum ensku úrvalsdeildarinnar. United er með 22 stig og -1 í markatölu fyrir leik kvöldsins en Arsenal er í fjórða sætinu með 30 stig og +14 í markatölu. „Stigamunurinn á United og efstu fjórum liðunum er eitthvað sem ég gat ekki séð fyrir. Maður reynir alltaf að hugsa jákvætt og sérð aldrei muninn verða svona mikinn,“ sagði Jose Mourinho. „Ég hef sagt það áður og segi það aftur núna að við fengum ekki hrósið sem við áttum skilið fyrir síðasta tímabil þar sem við náðum öðru sætinu, spiluðum til úrslita í bikarnum og unnum okkar riðil í Meistaradeildinni. Við áttum meira hrós skilið fyrir það tímabili,“ sagði Mourinho en hvað með þessa hörmungartímabil liðsins. „Hin liðin eru orðin betri. Spurs var eina liðið sem styrkti sig ekki í sumar en besta styrkingin er að halda sínum toppleikmönnum. Öll liðin bættu sig því nema við,“ sagði Mourinho. Leikur Manchester United og Arsenal hefst klukkan 20.00 í kvöld og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Það má sjá allan blaðamannafund Jose Mourinho hér fyrir neðan.Klippa: Jose Mourinho Press Conference Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Manchester United fær Arsenal í heimsókn á Old Trafford í kvöld í stórleik vikunnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, þurfti enn á ný að svara fyrir slakt gengi sinna manna á blaðamannafundi fyrir leikinn. Mourinho kvartaði mikið yfir því í upphafi tímabilsins að hafa ekki náð að kaupa miðvörð í sumar en hann eyddi 80 milljónum punda í þá Fred og Diogo Dalot. Flest toppliði styrktu sig mikið í sumar fyrir utan lið Tottenham."Every team got better and we didn't." Jose Mourinho says Manchester United did not improve in summer. Read: https://t.co/MH6lYxleVKpic.twitter.com/S0ee8VAFrQ — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 5, 2018Mourinho sagði það koma sér á óvart að Manchester United væri nú þegar lent átta stigum á eftir efstu fjórum liðum ensku úrvalsdeildarinnar. United er með 22 stig og -1 í markatölu fyrir leik kvöldsins en Arsenal er í fjórða sætinu með 30 stig og +14 í markatölu. „Stigamunurinn á United og efstu fjórum liðunum er eitthvað sem ég gat ekki séð fyrir. Maður reynir alltaf að hugsa jákvætt og sérð aldrei muninn verða svona mikinn,“ sagði Jose Mourinho. „Ég hef sagt það áður og segi það aftur núna að við fengum ekki hrósið sem við áttum skilið fyrir síðasta tímabil þar sem við náðum öðru sætinu, spiluðum til úrslita í bikarnum og unnum okkar riðil í Meistaradeildinni. Við áttum meira hrós skilið fyrir það tímabili,“ sagði Mourinho en hvað með þessa hörmungartímabil liðsins. „Hin liðin eru orðin betri. Spurs var eina liðið sem styrkti sig ekki í sumar en besta styrkingin er að halda sínum toppleikmönnum. Öll liðin bættu sig því nema við,“ sagði Mourinho. Leikur Manchester United og Arsenal hefst klukkan 20.00 í kvöld og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Það má sjá allan blaðamannafund Jose Mourinho hér fyrir neðan.Klippa: Jose Mourinho Press Conference
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira