Infantino lækkaði refsingar PSG og City fyrir fjármálabrot Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. nóvember 2018 11:00 Gianni Infantino, forseti FIFA. Vísir/Getty Gianni Infantino á að hafa komið í veg fyrir refsingar Manchester City og PSG vegna brota á fjármálareglum samkvæmt gögnum þýska blaðsins Der Spiegel.Í gögnum Der Spiegel kemur fram að forseti FIFA, Gianni Infantino, hafi hjálpað Manchester City og Paris Saint-German að komast hjá refsingum vegna brots á reglum um sanngjarna fjármálahegðun. Talsmaður Manchester City vildi ekki tjá sig um „gögn tekin úr samhengi sem voru fengin með ólögmætum hætti,“ samkvæmt frétt BBC. Þjóðverjarnir vísa þeim ásökunum á bug og segja heimildir sínar mjög traustar. Samkvæmt frétt Der Spiegel sögðu félögin að styrktarsamningar þeirra væru meira virði en þeir í raun eru til þess að mæta reglunum. Þegar það komst upp og félögin áttu von á refsingum árið 2014 tók Infantino í taumana og sá til þess að refsingarnar yrðu mildar. Á þeim tíma var Infantino framkvæmdarstjóri UEFA. Bæði lið fengu sekt upp á 49 milljónir punda en 32 milljónir af þeirri upphæð voru skilorðsbundnar og þurftu félögin því bara að greiða 17 milljónir. PSG sendi frá sér yfirlýsingu þar sem sagði að „síðan fjármálareglurnar voru settar á hefur Paris St-Germain verið undir hvað stærstri smásjá og hefur félagið alltaf farið eftir lögum og reglum.“ Fótbolti Tengdar fréttir Der Spiegel: Bestu lið Evrópu ætla að stofna ofurdeild Þýska blaðið Der Spiegel segir bestu félög Evrópu hafa átt leynifundi um stofnun evrópskrar ofurdeildar. 3. nóvember 2018 10:29 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Fleiri fréttir Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Sjá meira
Gianni Infantino á að hafa komið í veg fyrir refsingar Manchester City og PSG vegna brota á fjármálareglum samkvæmt gögnum þýska blaðsins Der Spiegel.Í gögnum Der Spiegel kemur fram að forseti FIFA, Gianni Infantino, hafi hjálpað Manchester City og Paris Saint-German að komast hjá refsingum vegna brots á reglum um sanngjarna fjármálahegðun. Talsmaður Manchester City vildi ekki tjá sig um „gögn tekin úr samhengi sem voru fengin með ólögmætum hætti,“ samkvæmt frétt BBC. Þjóðverjarnir vísa þeim ásökunum á bug og segja heimildir sínar mjög traustar. Samkvæmt frétt Der Spiegel sögðu félögin að styrktarsamningar þeirra væru meira virði en þeir í raun eru til þess að mæta reglunum. Þegar það komst upp og félögin áttu von á refsingum árið 2014 tók Infantino í taumana og sá til þess að refsingarnar yrðu mildar. Á þeim tíma var Infantino framkvæmdarstjóri UEFA. Bæði lið fengu sekt upp á 49 milljónir punda en 32 milljónir af þeirri upphæð voru skilorðsbundnar og þurftu félögin því bara að greiða 17 milljónir. PSG sendi frá sér yfirlýsingu þar sem sagði að „síðan fjármálareglurnar voru settar á hefur Paris St-Germain verið undir hvað stærstri smásjá og hefur félagið alltaf farið eftir lögum og reglum.“
Fótbolti Tengdar fréttir Der Spiegel: Bestu lið Evrópu ætla að stofna ofurdeild Þýska blaðið Der Spiegel segir bestu félög Evrópu hafa átt leynifundi um stofnun evrópskrar ofurdeildar. 3. nóvember 2018 10:29 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Fleiri fréttir Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Sjá meira
Der Spiegel: Bestu lið Evrópu ætla að stofna ofurdeild Þýska blaðið Der Spiegel segir bestu félög Evrópu hafa átt leynifundi um stofnun evrópskrar ofurdeildar. 3. nóvember 2018 10:29
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti