Liverpool maðurinn Emre Can: „Þetta er ekki satt“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2018 11:30 Emre Can Vísir/Getty Mikið hefur verið skrifað um framtíð þýska miðjumannsins Emre Can hjá Liverpool og margt af því er ekki satt. Um tíma var kappinn á leiðinni til Juventus á Ítalíu en síðan hefur hann ekki misst úr margar mínútur í leikjum Liverpool. Jürgen Klopp vill halda honum en þá þarf að setja saman nýjan samning. Emre Can var með þýska landsliðinu en yfirgaf herbúðir þýska landsliðsins til að huga að bakmeiðslum.Emre Can receiving plenty of abuse on Twitter today, but we encourage you to give a read to some more extensive quotes from his interview with @SZ The German speaks very highly of the club, the manager, the league, and sheds a bit more light on those "big club" comments pic.twitter.com/pb8wVcCEoF — LFC Transfer Room (@LFCTransferRoom) March 21, 2018 Samningur Emre Can og Liverpool rennur út í sumar og nýjustu fréttir voru að Þjóðverjinn þyrfti fá verulega launahækkun vildi Liverpool halda honum. Emre Can var sagður vilja frá 200 þúsund pund í vikulaun sem myndi gera hann að launahæsta leikmanni félagsins. 200 þúsund pund eru 28 milljónir íslenskra króna.Emre Can not happy with that ridiculous '£200k a week' claim in a certain Sunday tabloid. pic.twitter.com/uviNTvFICw — This Is Anfield (@thisisanfield) March 26, 2018 Emre Can hefur nú stigið fram og leiðrétt þessar fréttir. „Þetta er ekki satt“ sagði Emre Can í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum. „Athyglisverðar fréttir um mig í blöðunum. Ég ætla ekki að tjá mig meira um falskar fréttir eða sögusagnir,“ skrifaði Can meðal annars. Can kom til Liverpool frá Bayer Leverkusen fyrir 10 milljónir punda árið 2014. Hann hefur spilað 168 leiki fyrir félagið og skorað í þeim 14 mörk. Enski boltinn Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Mikið hefur verið skrifað um framtíð þýska miðjumannsins Emre Can hjá Liverpool og margt af því er ekki satt. Um tíma var kappinn á leiðinni til Juventus á Ítalíu en síðan hefur hann ekki misst úr margar mínútur í leikjum Liverpool. Jürgen Klopp vill halda honum en þá þarf að setja saman nýjan samning. Emre Can var með þýska landsliðinu en yfirgaf herbúðir þýska landsliðsins til að huga að bakmeiðslum.Emre Can receiving plenty of abuse on Twitter today, but we encourage you to give a read to some more extensive quotes from his interview with @SZ The German speaks very highly of the club, the manager, the league, and sheds a bit more light on those "big club" comments pic.twitter.com/pb8wVcCEoF — LFC Transfer Room (@LFCTransferRoom) March 21, 2018 Samningur Emre Can og Liverpool rennur út í sumar og nýjustu fréttir voru að Þjóðverjinn þyrfti fá verulega launahækkun vildi Liverpool halda honum. Emre Can var sagður vilja frá 200 þúsund pund í vikulaun sem myndi gera hann að launahæsta leikmanni félagsins. 200 þúsund pund eru 28 milljónir íslenskra króna.Emre Can not happy with that ridiculous '£200k a week' claim in a certain Sunday tabloid. pic.twitter.com/uviNTvFICw — This Is Anfield (@thisisanfield) March 26, 2018 Emre Can hefur nú stigið fram og leiðrétt þessar fréttir. „Þetta er ekki satt“ sagði Emre Can í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum. „Athyglisverðar fréttir um mig í blöðunum. Ég ætla ekki að tjá mig meira um falskar fréttir eða sögusagnir,“ skrifaði Can meðal annars. Can kom til Liverpool frá Bayer Leverkusen fyrir 10 milljónir punda árið 2014. Hann hefur spilað 168 leiki fyrir félagið og skorað í þeim 14 mörk.
Enski boltinn Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu