Tapið gegn Íslandi versta stund enskrar fótboltasögu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. mars 2018 13:00 Leikmenn Englands héldu eflaust að sæti í 8-liða úrslitunum væri bókað þegar ljóst var þeir myndu mæta Íslandi í 16-liða úrslitum vísir/getty Tapið gegn Íslandi á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum er versta stund í sögu enska karlalandsliðsins í fótbolta. Vefsíðan FourFourTwo hefur tekið saman lista yfir 19 verstu augnablik landsliðssögunnar og trónir þar á toppnum 2-1 tapið í 16-liða úrslitum EM 2016. „Joe Hart var ekki eina ástæða óhugsanlegs taps Englands gegn Íslandi, en hann gerði sér enga greiða með því að frjósa eftir langt innkast sem leiddi til jöfnunarmarksins,“ segir í umfjöllun FourFourTwo um atvikið. „En enn átti ástandið eftir að versna þegar skot Kolbeins Sigþórssonar læddist framhjá Hart og kom þeim í óvænta forystu. Ljónin frusu á meðan Ísland hélt forystunni og Roy Hodgson sagði upp strax að leik loknum.“ Á listanum eru til dæmis tap í vítaspyrnukeppni í undanúrslitum HM 1990 og EM 1996, rauða spjaldið sem Wayne Rooney fékk gegn Cristiano Ronaldo og félögum í Portúgal á HM 2006, markið sem Frank Lampard skoraði gegn Þjóðverjum á HM 2010 en fékk ekki dæmt mark og margt fleira. Ekkert af þessu slær samt við niðurlægingunni að tapa fyrir litla Íslandi. Fótbolti Tengdar fréttir Jürgen Klopp: Íslenskur sigur á HM væri stærsta stund fótboltasögunnar | Myndband Knattspyrnustjóri Liverpool hélt mikla lofræðu um Ísland á blaðamannafundi sínum í dag. 5. mars 2018 14:56 Hörður Björgvin við Guardian: Minningarnar úr Nice-leiknum hellast örugglega yfir mig þegar ég sé Hodgson aftur Guardian rifjar upp sigur Íslands á Englandi í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi í dag með viðtali við íslenska landsliðsmanninn Hörð Björgvin Magnússon. 24. október 2017 09:00 Voru mest 127 sætum á eftir Englandi á FIFA-listanum en nú munar bara 2 sætum Englendingar duttu út fyrir Íslendingum á síðasta stórmóti og nú eru þeir í hættu á að fara að missa íslenska landsliðið upp fyrir sig á FIFA-listanum. 15. febrúar 2018 10:00 Dele Alli: Tapið á móti Íslandi á EM 2016 gerði okkur sterkari Fyrsta stórmót Dele Alli, stjörnuleikmanns Tottenham og enska landsliðsins, endaði á vandræðalegu tapi á móti Íslandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi 2016. 22. mars 2018 09:30 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Sjá meira
Tapið gegn Íslandi á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum er versta stund í sögu enska karlalandsliðsins í fótbolta. Vefsíðan FourFourTwo hefur tekið saman lista yfir 19 verstu augnablik landsliðssögunnar og trónir þar á toppnum 2-1 tapið í 16-liða úrslitum EM 2016. „Joe Hart var ekki eina ástæða óhugsanlegs taps Englands gegn Íslandi, en hann gerði sér enga greiða með því að frjósa eftir langt innkast sem leiddi til jöfnunarmarksins,“ segir í umfjöllun FourFourTwo um atvikið. „En enn átti ástandið eftir að versna þegar skot Kolbeins Sigþórssonar læddist framhjá Hart og kom þeim í óvænta forystu. Ljónin frusu á meðan Ísland hélt forystunni og Roy Hodgson sagði upp strax að leik loknum.“ Á listanum eru til dæmis tap í vítaspyrnukeppni í undanúrslitum HM 1990 og EM 1996, rauða spjaldið sem Wayne Rooney fékk gegn Cristiano Ronaldo og félögum í Portúgal á HM 2006, markið sem Frank Lampard skoraði gegn Þjóðverjum á HM 2010 en fékk ekki dæmt mark og margt fleira. Ekkert af þessu slær samt við niðurlægingunni að tapa fyrir litla Íslandi.
Fótbolti Tengdar fréttir Jürgen Klopp: Íslenskur sigur á HM væri stærsta stund fótboltasögunnar | Myndband Knattspyrnustjóri Liverpool hélt mikla lofræðu um Ísland á blaðamannafundi sínum í dag. 5. mars 2018 14:56 Hörður Björgvin við Guardian: Minningarnar úr Nice-leiknum hellast örugglega yfir mig þegar ég sé Hodgson aftur Guardian rifjar upp sigur Íslands á Englandi í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi í dag með viðtali við íslenska landsliðsmanninn Hörð Björgvin Magnússon. 24. október 2017 09:00 Voru mest 127 sætum á eftir Englandi á FIFA-listanum en nú munar bara 2 sætum Englendingar duttu út fyrir Íslendingum á síðasta stórmóti og nú eru þeir í hættu á að fara að missa íslenska landsliðið upp fyrir sig á FIFA-listanum. 15. febrúar 2018 10:00 Dele Alli: Tapið á móti Íslandi á EM 2016 gerði okkur sterkari Fyrsta stórmót Dele Alli, stjörnuleikmanns Tottenham og enska landsliðsins, endaði á vandræðalegu tapi á móti Íslandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi 2016. 22. mars 2018 09:30 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Sjá meira
Jürgen Klopp: Íslenskur sigur á HM væri stærsta stund fótboltasögunnar | Myndband Knattspyrnustjóri Liverpool hélt mikla lofræðu um Ísland á blaðamannafundi sínum í dag. 5. mars 2018 14:56
Hörður Björgvin við Guardian: Minningarnar úr Nice-leiknum hellast örugglega yfir mig þegar ég sé Hodgson aftur Guardian rifjar upp sigur Íslands á Englandi í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi í dag með viðtali við íslenska landsliðsmanninn Hörð Björgvin Magnússon. 24. október 2017 09:00
Voru mest 127 sætum á eftir Englandi á FIFA-listanum en nú munar bara 2 sætum Englendingar duttu út fyrir Íslendingum á síðasta stórmóti og nú eru þeir í hættu á að fara að missa íslenska landsliðið upp fyrir sig á FIFA-listanum. 15. febrúar 2018 10:00
Dele Alli: Tapið á móti Íslandi á EM 2016 gerði okkur sterkari Fyrsta stórmót Dele Alli, stjörnuleikmanns Tottenham og enska landsliðsins, endaði á vandræðalegu tapi á móti Íslandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi 2016. 22. mars 2018 09:30