Helgi Kolviðs: Svör og nýjar spurningar Anton Ingi Leifsson skrifar 27. mars 2018 20:15 Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að ástæða þess að hann og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hafi valið svo stóran hóp fyrir Bandaríkjaferðina hafi verið til að sjá og meta stöðuna á mönnum fyrir HM. Ísland spilar við Perú í New York í kvöld en leikurinn hefst á miðnætti að íslenskum tíma. Vel verður fylgst með leiknum á Vísi í kvöld og nótt. „Þeir eru vel skipulagðir með ofboðslegan hraða í skyndisóknum og mjög ólíkt Mexíkó sem settu okkur mikið undir pressu,” sagði Helgi í samtali við Guðmund Benediktsson og Garðar Örn Arnarson sem eru staddir í New York fyrir hönd Sýn. „Perú eiga það til að detta niður og gætu gefið okkur svæði. Þetta gæti orðið öðruvísi leikur en svipað og við vorum búnir að leggja upp fyrir Mexíkó. Við þurfum að klára okkar sóknir því ef þeir vinna boltann þá eru þeir ofboðslega fljótir fram.” „Þeir eru hættulegir í skyndisóknum og það eru hlutirnir sem við viljum ekki sjá,” en hvernig hyggst þjálfarateymið leggja þann annan æfingarleik á nokkrum dögum upp? „Svipað og við byrjuðum gegn Mexíkó. Við ætlum að halda okkar skipulagi og okkar rútínu. Það eru ákveðnir hlutir í leik Perú sem við viljum nýta okkur og við gefum það ekki upp núna.” 29 manna hópur fór með Íslandi til Bandaríkjanna en einhverjir eru farnir heim á leið vegna meiðsla og aðrir í verkefni með U21 ára landsliðinu. Helgi segir að það séu alltaf svör og ef til vill einhverjar nýjar spurningar einnig. „Við erum með stráka sem við viljum sjá í ákveðnum stöðum. Það tilheyrir þessu verkefni. Það eru alltaf svör og nýjar spurningar. Þess vegna völdum við 30 manna hóp,” sagði Helgi og bætti við að lokum: „Því miður gátu ekki allir verið með eins og við vildum, svo við sáum ekki allt sem við vildum sjá. Þetta er okkar verkefni næstu tvo mánuði að vinna úr þessu verkefni og fylgjast með strákunum þangað til að við veljum 23 manna hóp.” Innslagið má sjá í sjónvarpsglugganum hér að ofan. Fótbolti Tengdar fréttir Íslenska landsliðið gæti mest unnið sér inn 915 milljónir í Þjóðardeildinni Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið út verðlaunafé fyrir Þjóðardeildina sem fer af stað í haust en þar verður íslenska liðið í A-deild ásamt ellefu bestu knattspyrnulandsliðum Evrópu. 27. mars 2018 15:45 Síðasta tækifæri leikmanna til að heilla Heimi og þjálfarateymið Strákarnir okkar spila síðasta vináttuleikinn áður en Heimir Hallgrímsson þarf að velja HM-hópinn. 27. mars 2018 09:30 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Leik lokið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Leik lokið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Sjá meira
Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að ástæða þess að hann og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hafi valið svo stóran hóp fyrir Bandaríkjaferðina hafi verið til að sjá og meta stöðuna á mönnum fyrir HM. Ísland spilar við Perú í New York í kvöld en leikurinn hefst á miðnætti að íslenskum tíma. Vel verður fylgst með leiknum á Vísi í kvöld og nótt. „Þeir eru vel skipulagðir með ofboðslegan hraða í skyndisóknum og mjög ólíkt Mexíkó sem settu okkur mikið undir pressu,” sagði Helgi í samtali við Guðmund Benediktsson og Garðar Örn Arnarson sem eru staddir í New York fyrir hönd Sýn. „Perú eiga það til að detta niður og gætu gefið okkur svæði. Þetta gæti orðið öðruvísi leikur en svipað og við vorum búnir að leggja upp fyrir Mexíkó. Við þurfum að klára okkar sóknir því ef þeir vinna boltann þá eru þeir ofboðslega fljótir fram.” „Þeir eru hættulegir í skyndisóknum og það eru hlutirnir sem við viljum ekki sjá,” en hvernig hyggst þjálfarateymið leggja þann annan æfingarleik á nokkrum dögum upp? „Svipað og við byrjuðum gegn Mexíkó. Við ætlum að halda okkar skipulagi og okkar rútínu. Það eru ákveðnir hlutir í leik Perú sem við viljum nýta okkur og við gefum það ekki upp núna.” 29 manna hópur fór með Íslandi til Bandaríkjanna en einhverjir eru farnir heim á leið vegna meiðsla og aðrir í verkefni með U21 ára landsliðinu. Helgi segir að það séu alltaf svör og ef til vill einhverjar nýjar spurningar einnig. „Við erum með stráka sem við viljum sjá í ákveðnum stöðum. Það tilheyrir þessu verkefni. Það eru alltaf svör og nýjar spurningar. Þess vegna völdum við 30 manna hóp,” sagði Helgi og bætti við að lokum: „Því miður gátu ekki allir verið með eins og við vildum, svo við sáum ekki allt sem við vildum sjá. Þetta er okkar verkefni næstu tvo mánuði að vinna úr þessu verkefni og fylgjast með strákunum þangað til að við veljum 23 manna hóp.” Innslagið má sjá í sjónvarpsglugganum hér að ofan.
Fótbolti Tengdar fréttir Íslenska landsliðið gæti mest unnið sér inn 915 milljónir í Þjóðardeildinni Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið út verðlaunafé fyrir Þjóðardeildina sem fer af stað í haust en þar verður íslenska liðið í A-deild ásamt ellefu bestu knattspyrnulandsliðum Evrópu. 27. mars 2018 15:45 Síðasta tækifæri leikmanna til að heilla Heimi og þjálfarateymið Strákarnir okkar spila síðasta vináttuleikinn áður en Heimir Hallgrímsson þarf að velja HM-hópinn. 27. mars 2018 09:30 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Leik lokið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Leik lokið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Sjá meira
Íslenska landsliðið gæti mest unnið sér inn 915 milljónir í Þjóðardeildinni Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið út verðlaunafé fyrir Þjóðardeildina sem fer af stað í haust en þar verður íslenska liðið í A-deild ásamt ellefu bestu knattspyrnulandsliðum Evrópu. 27. mars 2018 15:45
Síðasta tækifæri leikmanna til að heilla Heimi og þjálfarateymið Strákarnir okkar spila síðasta vináttuleikinn áður en Heimir Hallgrímsson þarf að velja HM-hópinn. 27. mars 2018 09:30