Stórtækir sjóplokkarar í Nauthólsvík Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 15. apríl 2018 19:00 Kristbjörg Rán Helgadóttir, Kristín Helgadóttir og Ragnheiður Valgarðsdóttir hafa stundað sjósund í níu ár og hafa allan þann tíma hafa týnt rusl úr sjónum. Þær hafa bætt um betur uppá síðkastið í takt við átakið Plokk á Íslandi og nýttu daginn í dag í sjóplokkun í Nauthólsvík. Þar var nóg af alls kyns drasli, einkum á strandlengjunni þar sem kenndi ýmissa grasa. Það tók þær ekki nema um tíu mínútur að finna plast, spýtur, vír og klóakrör sem reyndist hins vegar of þungt til að taka með sér.Það er sjóplokkað á og við ströndinaVísir/Egill Aðalbjörnsson„Við höfum fundið allt frá golfkúlum og matardiskum uppí hjólbörur, dekk og ónýtar krabbagildrur. Þetta höfum við allt reynt að bera í land, það er reyndar gríðarlegt magn af golfkúlum sem berst hérna inn, ég veit ekki afhverju. Það er viss áskorun að kafa eftir þeim og við eigum nokkrar körfur af golfkúlum sem við höfum fundið, “segir Ragnheiður Valgarðsdóttir.Sjóplokkararnir komu svo ruslinu fyrir í gámi í NauthólsvíkVísir/Egill Aðalsteinsson„Ætli þær komi ekki bara með golfstrauminum,“ bætir Kristín Helgadóttir við. Þær fundu stóran plastrenning í sjónum í gær og hafa nú komið honum fyrir í gám við Nauthólsvík ásamt öðru rusli sem þær hafa fundið. Umhverfismál Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Fleiri fréttir Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Sjá meira
Kristbjörg Rán Helgadóttir, Kristín Helgadóttir og Ragnheiður Valgarðsdóttir hafa stundað sjósund í níu ár og hafa allan þann tíma hafa týnt rusl úr sjónum. Þær hafa bætt um betur uppá síðkastið í takt við átakið Plokk á Íslandi og nýttu daginn í dag í sjóplokkun í Nauthólsvík. Þar var nóg af alls kyns drasli, einkum á strandlengjunni þar sem kenndi ýmissa grasa. Það tók þær ekki nema um tíu mínútur að finna plast, spýtur, vír og klóakrör sem reyndist hins vegar of þungt til að taka með sér.Það er sjóplokkað á og við ströndinaVísir/Egill Aðalbjörnsson„Við höfum fundið allt frá golfkúlum og matardiskum uppí hjólbörur, dekk og ónýtar krabbagildrur. Þetta höfum við allt reynt að bera í land, það er reyndar gríðarlegt magn af golfkúlum sem berst hérna inn, ég veit ekki afhverju. Það er viss áskorun að kafa eftir þeim og við eigum nokkrar körfur af golfkúlum sem við höfum fundið, “segir Ragnheiður Valgarðsdóttir.Sjóplokkararnir komu svo ruslinu fyrir í gámi í NauthólsvíkVísir/Egill Aðalsteinsson„Ætli þær komi ekki bara með golfstrauminum,“ bætir Kristín Helgadóttir við. Þær fundu stóran plastrenning í sjónum í gær og hafa nú komið honum fyrir í gám við Nauthólsvík ásamt öðru rusli sem þær hafa fundið.
Umhverfismál Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Fleiri fréttir Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Sjá meira