Borga með fingrafarinu Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 19. apríl 2018 14:37 Margir lesendur kannast eflaust við að þurfa að skanna inn fingraförin við landamæraeftirlit á flugvöllum. VISIR / GETTY Mötuneyti Copenhagen Business School hefur kynnt nýstárlega leið til að greiða fyrir vörur en nú verður hægt að greiða með fingrafarinu. DR greinir frá. Ljóst er að nemendur þurfa ekki lengur að hafa áhyggjur af því að gleyma kortinu heima. Hafi nemendur skráð sig geta þeir nú einfaldlega lagt fingurinn á skanna og greiðslan þannig gengið í gegn. Er sagt að breytingin muni gera fólki enn auðveldara fyrir að borga. „Danir þurfa ekki að hafa áhyggjur af öryggi þessarar aðferðar,“ segir Jeppe Juhl-Andersen, stjórnandi eins stærsta kortafyrirtækis Danmerkur. „Það gerist að fólk verði fyrir því að pin-númerinu þeirra sé stolið, en það kemur nú ekki fyrir fingurna.“ Í dag nota margir fingraförin daglega til að opna snjallsímana sína og ætti það því ekki að vera svo fjarlægt fólki að nota fingrafarið til auðkenna sig. Mötuneyti háskólans mun vera tilraunastofa fyrir verkefnið. Fari svo að gangi vel verður hægt að prófa fyrirkomulagið víðar. Erlent Tengdar fréttir Hægt að greiða með snjallsíma við búðarkassann Íslenskir neytendur geta nú greitt fyrir vörur og þjónustu án þess að þurfa nokkurn tímann að taka upp seðla eða greiðslukort. Með nýrri tækni er hægt að greiða við afgreiðslukassa með snjallsímann einan að vopni. 25. september 2017 20:00 Hafa karlmenn að féþúfu á öldurhúsum Mál þriggja Rúmena er til rannsóknar hjá lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en öll þrjú eru grunuð um að hafa með skipulögðum hætti haft fé af karlmönnum sem þau hittu fyrir á öldurhúsum í miðborg Reykjavíkur og á Akureyri um nokkurra mánaða skeið, eða frá því í sumar. 2. nóvember 2017 07:00 Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira
Mötuneyti Copenhagen Business School hefur kynnt nýstárlega leið til að greiða fyrir vörur en nú verður hægt að greiða með fingrafarinu. DR greinir frá. Ljóst er að nemendur þurfa ekki lengur að hafa áhyggjur af því að gleyma kortinu heima. Hafi nemendur skráð sig geta þeir nú einfaldlega lagt fingurinn á skanna og greiðslan þannig gengið í gegn. Er sagt að breytingin muni gera fólki enn auðveldara fyrir að borga. „Danir þurfa ekki að hafa áhyggjur af öryggi þessarar aðferðar,“ segir Jeppe Juhl-Andersen, stjórnandi eins stærsta kortafyrirtækis Danmerkur. „Það gerist að fólk verði fyrir því að pin-númerinu þeirra sé stolið, en það kemur nú ekki fyrir fingurna.“ Í dag nota margir fingraförin daglega til að opna snjallsímana sína og ætti það því ekki að vera svo fjarlægt fólki að nota fingrafarið til auðkenna sig. Mötuneyti háskólans mun vera tilraunastofa fyrir verkefnið. Fari svo að gangi vel verður hægt að prófa fyrirkomulagið víðar.
Erlent Tengdar fréttir Hægt að greiða með snjallsíma við búðarkassann Íslenskir neytendur geta nú greitt fyrir vörur og þjónustu án þess að þurfa nokkurn tímann að taka upp seðla eða greiðslukort. Með nýrri tækni er hægt að greiða við afgreiðslukassa með snjallsímann einan að vopni. 25. september 2017 20:00 Hafa karlmenn að féþúfu á öldurhúsum Mál þriggja Rúmena er til rannsóknar hjá lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en öll þrjú eru grunuð um að hafa með skipulögðum hætti haft fé af karlmönnum sem þau hittu fyrir á öldurhúsum í miðborg Reykjavíkur og á Akureyri um nokkurra mánaða skeið, eða frá því í sumar. 2. nóvember 2017 07:00 Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira
Hægt að greiða með snjallsíma við búðarkassann Íslenskir neytendur geta nú greitt fyrir vörur og þjónustu án þess að þurfa nokkurn tímann að taka upp seðla eða greiðslukort. Með nýrri tækni er hægt að greiða við afgreiðslukassa með snjallsímann einan að vopni. 25. september 2017 20:00
Hafa karlmenn að féþúfu á öldurhúsum Mál þriggja Rúmena er til rannsóknar hjá lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en öll þrjú eru grunuð um að hafa með skipulögðum hætti haft fé af karlmönnum sem þau hittu fyrir á öldurhúsum í miðborg Reykjavíkur og á Akureyri um nokkurra mánaða skeið, eða frá því í sumar. 2. nóvember 2017 07:00