Rappmógúllinn fyrrverandi Suge Knight í 28 ára fangelsi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. september 2018 08:03 Halla fór undan fæti hjá Knight eftir að rapparinn Tupac var myrtur. Rappmógúllinn fyrrverandi Marion Knight, betur þekktur sem Suge Knight, hefur játað á sig manndráp. Knight var gefið að sök að hafa keyrt yfir tvo einstaklinga árið 2015 með þeim afleiðingum að annar þeirra lést. Knight lét sig svo hverfa af vettvangi. Hann mun þurfa að dúsa í fangelsi í 28 ár. Knight er best þekktur fyrir að hafa stofnað plötuútgáfuna Death Row Records á tíunda áratug síðustu aldar. Útgáfan var ein sú helsta í rappsenuni í Bandaríkjunum á sínum tíma og gaf út þekktar plötur með Dr. Dre, Snoop Dog og Tupac, svo dæmi séu tekin. Halla fór undan fæti hjá Knight eftir að Tupac var skotinn til bana í bifreið Knight en útgáfa hans varð síðar gjaldþrota Manndrápið sem Knight játaði á sig má sjá á upptökum öryggismyndavéla sem voru meðal sönnunargagna í málinu. Þar má sjá Knight koma á pallbíl sínum að verslun í Compton í Los Angeles. Kom annar af þeim sem Knight ók yfir að bíl hans. Svo virðist sem að einhverjar deilur hafi hafist og að lokum má sjá Knight bakka af ákafa áður en hann keyrir yfir manninn. Þá keyrði hann einnig á annan mann sem lést, en hinn slasaðist alvarlega. Atvikið átti sér stað á upptökustað fyrir auglýsingu fyrir myndina Straight Outta Compton, mynd sem fjallar um rappsveitina NWA, sem Knight tengist sterkum böndum. Talið er að atvikið megi rekja til deilna um myndina. Knight gerði samning við saksóknara um að játa á sig manndráp og sleppa þannig við ákærur um morð og tilraun til morðs. Hefði hann verið fundinn sekur um slíkt hefði hann staðið frammi fyrir lífstíðarfangelsi. Hluti af samningnum felur í sér að Knight fær 22 ára dóm fyrir manndrápið og sex ár í viðbót þar sem þetta er hans þriðja alvarlega brot. Tónlist Tengdar fréttir Myndband birt af því þegar „Suge“ Knight keyrði yfir tvo menn Hefur borið því við að hafa keyrt óvart á mennina. 9. mars 2015 14:01 „Suge“ Knight ákærður fyrir morð Knight er gert að hafa ekið yfir fyrrum vin sinn og annan mann eftir rifrildi á fimmtudaginn. 3. febrúar 2015 15:27 „Suge“ Knight hefur gefið sig fram Talið er að hann hafi bakkað yfir tvo menn og keyrt yfir þá aftur, en annar þeirra lést. 30. janúar 2015 13:11 Mest lesið Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fleiri fréttir Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Sjá meira
Rappmógúllinn fyrrverandi Marion Knight, betur þekktur sem Suge Knight, hefur játað á sig manndráp. Knight var gefið að sök að hafa keyrt yfir tvo einstaklinga árið 2015 með þeim afleiðingum að annar þeirra lést. Knight lét sig svo hverfa af vettvangi. Hann mun þurfa að dúsa í fangelsi í 28 ár. Knight er best þekktur fyrir að hafa stofnað plötuútgáfuna Death Row Records á tíunda áratug síðustu aldar. Útgáfan var ein sú helsta í rappsenuni í Bandaríkjunum á sínum tíma og gaf út þekktar plötur með Dr. Dre, Snoop Dog og Tupac, svo dæmi séu tekin. Halla fór undan fæti hjá Knight eftir að Tupac var skotinn til bana í bifreið Knight en útgáfa hans varð síðar gjaldþrota Manndrápið sem Knight játaði á sig má sjá á upptökum öryggismyndavéla sem voru meðal sönnunargagna í málinu. Þar má sjá Knight koma á pallbíl sínum að verslun í Compton í Los Angeles. Kom annar af þeim sem Knight ók yfir að bíl hans. Svo virðist sem að einhverjar deilur hafi hafist og að lokum má sjá Knight bakka af ákafa áður en hann keyrir yfir manninn. Þá keyrði hann einnig á annan mann sem lést, en hinn slasaðist alvarlega. Atvikið átti sér stað á upptökustað fyrir auglýsingu fyrir myndina Straight Outta Compton, mynd sem fjallar um rappsveitina NWA, sem Knight tengist sterkum böndum. Talið er að atvikið megi rekja til deilna um myndina. Knight gerði samning við saksóknara um að játa á sig manndráp og sleppa þannig við ákærur um morð og tilraun til morðs. Hefði hann verið fundinn sekur um slíkt hefði hann staðið frammi fyrir lífstíðarfangelsi. Hluti af samningnum felur í sér að Knight fær 22 ára dóm fyrir manndrápið og sex ár í viðbót þar sem þetta er hans þriðja alvarlega brot.
Tónlist Tengdar fréttir Myndband birt af því þegar „Suge“ Knight keyrði yfir tvo menn Hefur borið því við að hafa keyrt óvart á mennina. 9. mars 2015 14:01 „Suge“ Knight ákærður fyrir morð Knight er gert að hafa ekið yfir fyrrum vin sinn og annan mann eftir rifrildi á fimmtudaginn. 3. febrúar 2015 15:27 „Suge“ Knight hefur gefið sig fram Talið er að hann hafi bakkað yfir tvo menn og keyrt yfir þá aftur, en annar þeirra lést. 30. janúar 2015 13:11 Mest lesið Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fleiri fréttir Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Sjá meira
Myndband birt af því þegar „Suge“ Knight keyrði yfir tvo menn Hefur borið því við að hafa keyrt óvart á mennina. 9. mars 2015 14:01
„Suge“ Knight ákærður fyrir morð Knight er gert að hafa ekið yfir fyrrum vin sinn og annan mann eftir rifrildi á fimmtudaginn. 3. febrúar 2015 15:27
„Suge“ Knight hefur gefið sig fram Talið er að hann hafi bakkað yfir tvo menn og keyrt yfir þá aftur, en annar þeirra lést. 30. janúar 2015 13:11