Heimir: Það næst enginn árangur með því að reka þjálfara tvisvar á ári Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. desember 2018 13:30 Heimir Hallgrímsson rífur í spaðann á Sjeik Khalifa bin Hamad al-Thani, forseta Al Arabi. mynd/al arabi Heimir Hallgrímsson sagði Katar „staðinn til að vera á“ þegar að hann var kynntur til leiks á blaðamannafundi Al Arabi í gær þegar að Vestmannaeyingurinn tók formlega við stjórnartaumunum hjá félaginu. Al Arabi hefur sjö sinnum orðið katarskur meistari en ekki náð tilsettum árangri undanfarin ár og hafa stuðningsmennirnir verið að fjarlægjast félagið. Þessu vill Heimir kippa í liðinn en það mun taka sinn tíma. „Hér vita allir að þetta er ekki skammtíma verkefni. Hér er ekki verið að kaupa sér árangur strax í dag, þetta er langtíma verkefni til að ná árangri til framtíðar,“ sagði Heimir á blaðamannafundinum. Al Arabi er ekki þekkt fyrir mikla þolinmæði en Heimir er 18. þjálfarinn sem er ráðinn til starfa á síðustu átta árum.#العربي يقدم المدرب الجديد https://t.co/WDiFJ7nszJ#WelcomeHeimir#العربيpic.twitter.com/sfkodGQyV8 — Al-Arabi Sports Club (@alarabi_club) December 11, 2018 „Margir hafa varað mig við því að þjálfarasætið hérna sé ansi heitt þannig að vonandi getur maður frá Íslandi kælt það örlítið,“ sagði Heimir léttur að vanda. „Allt sem ég hef heyrt frá forsetanum og félaginu í mínum samræðum við fólkið segir mér að ég fái stuðning og ég trúi því. Það næst enginn árangur með því að reka þjálfara tvisvar sinnum á ári,“ sagði Eyjamaðurinn. Heimir var að sjálfsögðu spurður út í tannlækningar og hvort hann mundi stunda þær í Katar en svo verður ekki. „Ég er svo sannfærður um að ég verði hér næstu árin að ég ætla ekki að stunda neinar tannlækningar,“ sagði Heimir Hallgrímsson. Fótbolti Tengdar fréttir Heimir þjálfar katarskt lið sem á sér sögu um litla þolinmæði Heimir Hallgrímsson klæðir sig aftur í þjálfaragallann eftir að hafa ekki starfað sem þjálfari frá því um miðjan júlí. Ólíklegt er að Heimir hafi séð fyrir sér að þjálfa á næsta áfangastað sínum þegar ferill hans hófst í Vestmannaeyjum. Hann samdi við Al Arabi til ársins 2021 en liðið er um miðja katörsku úrvalsdeildina. 11. desember 2018 08:30 Heimir: Var mest svekktur að missa af Vancouver Heimir Hallgrímsson ræddi ákvörðun sína að fara til Katar. 10. desember 2018 17:55 Heimir ráðinn þjálfari Al Arabi Heimir Hallgrímsson er orðinn þjálfari Al Arabi í Katar. Félagið staðfesti ráðningu Heimis nú rétt í þessu. 10. desember 2018 09:49 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Marseille - Liverpool | Salah er í byrjunarliðinu Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Sjá meira
Heimir Hallgrímsson sagði Katar „staðinn til að vera á“ þegar að hann var kynntur til leiks á blaðamannafundi Al Arabi í gær þegar að Vestmannaeyingurinn tók formlega við stjórnartaumunum hjá félaginu. Al Arabi hefur sjö sinnum orðið katarskur meistari en ekki náð tilsettum árangri undanfarin ár og hafa stuðningsmennirnir verið að fjarlægjast félagið. Þessu vill Heimir kippa í liðinn en það mun taka sinn tíma. „Hér vita allir að þetta er ekki skammtíma verkefni. Hér er ekki verið að kaupa sér árangur strax í dag, þetta er langtíma verkefni til að ná árangri til framtíðar,“ sagði Heimir á blaðamannafundinum. Al Arabi er ekki þekkt fyrir mikla þolinmæði en Heimir er 18. þjálfarinn sem er ráðinn til starfa á síðustu átta árum.#العربي يقدم المدرب الجديد https://t.co/WDiFJ7nszJ#WelcomeHeimir#العربيpic.twitter.com/sfkodGQyV8 — Al-Arabi Sports Club (@alarabi_club) December 11, 2018 „Margir hafa varað mig við því að þjálfarasætið hérna sé ansi heitt þannig að vonandi getur maður frá Íslandi kælt það örlítið,“ sagði Heimir léttur að vanda. „Allt sem ég hef heyrt frá forsetanum og félaginu í mínum samræðum við fólkið segir mér að ég fái stuðning og ég trúi því. Það næst enginn árangur með því að reka þjálfara tvisvar sinnum á ári,“ sagði Eyjamaðurinn. Heimir var að sjálfsögðu spurður út í tannlækningar og hvort hann mundi stunda þær í Katar en svo verður ekki. „Ég er svo sannfærður um að ég verði hér næstu árin að ég ætla ekki að stunda neinar tannlækningar,“ sagði Heimir Hallgrímsson.
Fótbolti Tengdar fréttir Heimir þjálfar katarskt lið sem á sér sögu um litla þolinmæði Heimir Hallgrímsson klæðir sig aftur í þjálfaragallann eftir að hafa ekki starfað sem þjálfari frá því um miðjan júlí. Ólíklegt er að Heimir hafi séð fyrir sér að þjálfa á næsta áfangastað sínum þegar ferill hans hófst í Vestmannaeyjum. Hann samdi við Al Arabi til ársins 2021 en liðið er um miðja katörsku úrvalsdeildina. 11. desember 2018 08:30 Heimir: Var mest svekktur að missa af Vancouver Heimir Hallgrímsson ræddi ákvörðun sína að fara til Katar. 10. desember 2018 17:55 Heimir ráðinn þjálfari Al Arabi Heimir Hallgrímsson er orðinn þjálfari Al Arabi í Katar. Félagið staðfesti ráðningu Heimis nú rétt í þessu. 10. desember 2018 09:49 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Marseille - Liverpool | Salah er í byrjunarliðinu Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Sjá meira
Heimir þjálfar katarskt lið sem á sér sögu um litla þolinmæði Heimir Hallgrímsson klæðir sig aftur í þjálfaragallann eftir að hafa ekki starfað sem þjálfari frá því um miðjan júlí. Ólíklegt er að Heimir hafi séð fyrir sér að þjálfa á næsta áfangastað sínum þegar ferill hans hófst í Vestmannaeyjum. Hann samdi við Al Arabi til ársins 2021 en liðið er um miðja katörsku úrvalsdeildina. 11. desember 2018 08:30
Heimir: Var mest svekktur að missa af Vancouver Heimir Hallgrímsson ræddi ákvörðun sína að fara til Katar. 10. desember 2018 17:55
Heimir ráðinn þjálfari Al Arabi Heimir Hallgrímsson er orðinn þjálfari Al Arabi í Katar. Félagið staðfesti ráðningu Heimis nú rétt í þessu. 10. desember 2018 09:49