Sorglegasta staðreyndin við stórtap Everton í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2017 11:30 Sandro Ramirez var keyptur til Everton í sumar. Hér getur hann ekki leynt vonbrigðum sínum í leiknum í gær. Vísir/EPA Gengi Everton í Evrópudeildinni á þessari leiktíð er fyrir löngu orðið vandræðalegt fyrir bæði alla á Goodison Park sem og fyrir alla ensku deildina. Everton var dottið úr leik fyrir síðustu tvo leikina en stað þess að bjarga andlitinu í síðasta heimaleiknum þá var liðið niðurlægt 5-1 á móti ítalska liðinu Atalanta. Everton hefur aðeins fengið eitt stig af fimmtán mögulegum og markatalan er -11 (4-15). Atalanta og Lyon eru bæði komin upp úr riðlinum. Everton tapaði báðum leikjum sínum á móti ítalska liðinu, 3-0 á útivelli og 5-1 á heimavelli. Markatala Atalanta í þessum tveimur leikjum er því 8-1. Ítalska liðið er með meirihluta stiga sinna (6 af 11) og marka sinna (8 af 13) í leikjunum tveimur á móti Everton. Tölfræði- og upplýsingavefurinn SofaScora vekur athygli á Sorglegri staðreynd í tengslum við leikinn í gær en hana má sjá hér fyrir neðan.Everton summer spending: £143M Atalanta spending in the last 10 years: £141M#EVEATA 1-5 pic.twitter.com/frBawrVsMq — SofaScore (@SofaScore) November 24, 2017 Everton eyddi meira í nýja leikmenn í sumar (143 milljónir punda) en Atalanta hefur eytt í leikmenn undanfarin tíu ár (141 milljón punda). Einn af leikmönnunum sem Everton keypti og sá dýrasti var íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. Gylfi var þó ekki með í leiknum í gær því hann var hvíldur. Enski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
Gengi Everton í Evrópudeildinni á þessari leiktíð er fyrir löngu orðið vandræðalegt fyrir bæði alla á Goodison Park sem og fyrir alla ensku deildina. Everton var dottið úr leik fyrir síðustu tvo leikina en stað þess að bjarga andlitinu í síðasta heimaleiknum þá var liðið niðurlægt 5-1 á móti ítalska liðinu Atalanta. Everton hefur aðeins fengið eitt stig af fimmtán mögulegum og markatalan er -11 (4-15). Atalanta og Lyon eru bæði komin upp úr riðlinum. Everton tapaði báðum leikjum sínum á móti ítalska liðinu, 3-0 á útivelli og 5-1 á heimavelli. Markatala Atalanta í þessum tveimur leikjum er því 8-1. Ítalska liðið er með meirihluta stiga sinna (6 af 11) og marka sinna (8 af 13) í leikjunum tveimur á móti Everton. Tölfræði- og upplýsingavefurinn SofaScora vekur athygli á Sorglegri staðreynd í tengslum við leikinn í gær en hana má sjá hér fyrir neðan.Everton summer spending: £143M Atalanta spending in the last 10 years: £141M#EVEATA 1-5 pic.twitter.com/frBawrVsMq — SofaScore (@SofaScore) November 24, 2017 Everton eyddi meira í nýja leikmenn í sumar (143 milljónir punda) en Atalanta hefur eytt í leikmenn undanfarin tíu ár (141 milljón punda). Einn af leikmönnunum sem Everton keypti og sá dýrasti var íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. Gylfi var þó ekki með í leiknum í gær því hann var hvíldur.
Enski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira