Höfða mál vegna sjálfsvígs dóttur sinnar í kjölfar nauðgunar Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. júlí 2017 23:50 Megan stundaði nám við Háskólann í Alabama þegar árásin átti sér stað. Vísir/AFP Foreldrar Megan Rodini, tvítugs háskólanema sem svipti sig lífi eftir að nauðgunarkæra hennar var felld niður, hafa höfðað mál gegn árásarmanni hennar, háskólanum í Alabama og lögreglunni sem fór með rannsókn málsins. Foreldrar hennar telja að Háskólinn í Alabama og lögregluyfirvöld hafi farið illa með mál hennar. Í ákærunni segir að komið hafi verið fram við Megan sem sakborning í málinu en ekki sem þolanda. Þá segir að skólayfirvöld hafi brugðist henni og ekki veitt henni nægan stuðning. Megan Rondini hitti Terry Bunn Jr á vinsælum bar í borginni Tuscaloosa. Fjölskylda Bunn er áhrifamikil í borginni en þau eiga þar og reka verktakafyrirtæki. Rondini sagðist hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi og mögulega byrlað ólyfjan á heimili Bunn. Hann hélt því fram að þau hafi bæði verið samþykkt samförunum.Foreldrar Megan segja að lögregla hafi lagt of mikla áherslu á gjörðir hennar eftir árásina. Hún tók með sér byssu þegar hún yfirgaf heimili Bunn og þrjá dollara til að eiga fyrir leigubíl heim. Við yfirheyrslur sagðist hún hafa tekið byssuna til að tryggja öryggi sitt.Skipti um skóla og þjáðist andlega Cindy og Michael Rondini, foreldrar Megan, telja að Bunn hafi sloppið við ákæru vegna áhrifa fjölskyldu hans í samfélaginu. Í kjölfar atviksins hætti Megan Rondini námi við Háskólann í Alabama og fluttist heim til foreldra sinna í Texas. Þar þjáðist hún af þunglyndi, kvíða og áfallastreituröskun sem fjölskylda hennar segir hafa leitt til sjálfsvígs hennar í febrúar árið 2016. Háskólinn í Alabama sagði í yfirlýsingu við fréttastofu CBS að skólayfirvöld hafi ekki brugðist Megan og að velferð hennar hafi verið í forgangi í kjölfar árásarinnar. Lögmaður Bunn sagði að engin nauðgun hefði átt sér stað þessa kvöld. Rondini-fjölskyldan hefur sagt að ef þeim verði dæmdar einhverjar bætur muni sá peningur renna óskiptur til góðgerðarmála sem styðji við þolenda kynferðisofbeldis. Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Sjá meira
Foreldrar Megan Rodini, tvítugs háskólanema sem svipti sig lífi eftir að nauðgunarkæra hennar var felld niður, hafa höfðað mál gegn árásarmanni hennar, háskólanum í Alabama og lögreglunni sem fór með rannsókn málsins. Foreldrar hennar telja að Háskólinn í Alabama og lögregluyfirvöld hafi farið illa með mál hennar. Í ákærunni segir að komið hafi verið fram við Megan sem sakborning í málinu en ekki sem þolanda. Þá segir að skólayfirvöld hafi brugðist henni og ekki veitt henni nægan stuðning. Megan Rondini hitti Terry Bunn Jr á vinsælum bar í borginni Tuscaloosa. Fjölskylda Bunn er áhrifamikil í borginni en þau eiga þar og reka verktakafyrirtæki. Rondini sagðist hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi og mögulega byrlað ólyfjan á heimili Bunn. Hann hélt því fram að þau hafi bæði verið samþykkt samförunum.Foreldrar Megan segja að lögregla hafi lagt of mikla áherslu á gjörðir hennar eftir árásina. Hún tók með sér byssu þegar hún yfirgaf heimili Bunn og þrjá dollara til að eiga fyrir leigubíl heim. Við yfirheyrslur sagðist hún hafa tekið byssuna til að tryggja öryggi sitt.Skipti um skóla og þjáðist andlega Cindy og Michael Rondini, foreldrar Megan, telja að Bunn hafi sloppið við ákæru vegna áhrifa fjölskyldu hans í samfélaginu. Í kjölfar atviksins hætti Megan Rondini námi við Háskólann í Alabama og fluttist heim til foreldra sinna í Texas. Þar þjáðist hún af þunglyndi, kvíða og áfallastreituröskun sem fjölskylda hennar segir hafa leitt til sjálfsvígs hennar í febrúar árið 2016. Háskólinn í Alabama sagði í yfirlýsingu við fréttastofu CBS að skólayfirvöld hafi ekki brugðist Megan og að velferð hennar hafi verið í forgangi í kjölfar árásarinnar. Lögmaður Bunn sagði að engin nauðgun hefði átt sér stað þessa kvöld. Rondini-fjölskyldan hefur sagt að ef þeim verði dæmdar einhverjar bætur muni sá peningur renna óskiptur til góðgerðarmála sem styðji við þolenda kynferðisofbeldis.
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Sjá meira