Rannsókn lögreglu að mestu lokið Sveinn Arnarsson skrifar 19. apríl 2017 07:00 Maðurinn gæti átt yfir höfði sér þungan fangelsisdóm fyrir alvarlega líkamsárás. vísir/pjetur Ólíklegt þykir að gæsluvarðhaldsúrskurði á hendur tveimur karlmönnum, sem grunaðir eru um alvarlega líkamsárás í Kjarnaskógi á föstudaginn langa, verði fullnýtt. Stúlka um tvítugt hefur verið leyst úr varðhaldi og eftir sitja 18 ára piltur og 27 ára karlmaður. „Við erum að ná mjög góðri mynd af því hvað raunverulega gerðist og hver ástæða árásarinnar er,“ segir Guðmundur Svanlaugsson, rannsóknarlögreglumaður á Akureyri, sem sér um rannsókn málsins. „Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn rennur út þann 21. og við teljum ólíklegt að við nýtum allan þann tíma.“ Sannað þykir að 18 ára pilturinn hafi veitt manni alvarlega áverka á læri með því að reka hníf í tvígang inn í læri fórnarlambsins við grillaðstöðu í Kjarnaskógi við Akureyri. Áttu mennirnir stefnumót á staðnum og þekktust áður. Líðan fórnarlambsins er eftir atvikum góð, snör handtök vitna og skjót viðbrögð sjúkraflutningamanna auk þess hvað honum var fljótt komið undir læknishendur er talið hafa bjargað lífi mannsins. Birtist í Fréttablaðinu Hnífsstunga í Kjarnaskógi Tengdar fréttir Hnífstungumálið í Kjarnaskógi: Krefjast ekki gæsluvarðhalds yfir fimmta manninum Lögreglan hefur lokið við að yfirheyra fimmta manninn sem hún handtók í gær í tengslum við hnífstungumál sem kom upp á föstudaginn langa. 18. apríl 2017 11:13 Fimm grunaðir um aðild að hnífstungunni á Akureyri Tveir karlar og ein kona hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 21. apríl næstkomandi vegna hnífstunguárásar í Kjarnaskógi á Akureyri á föstudaginn langa. 17. apríl 2017 11:59 Hnífstunga á Akureyri: Úr lífshættu eftir sex klukkustunda langa aðgerð "Hefði honum ekki verið komið á sjúkrahús hefði honum hugsanlega blætt út.“ 15. apríl 2017 10:53 Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira
Ólíklegt þykir að gæsluvarðhaldsúrskurði á hendur tveimur karlmönnum, sem grunaðir eru um alvarlega líkamsárás í Kjarnaskógi á föstudaginn langa, verði fullnýtt. Stúlka um tvítugt hefur verið leyst úr varðhaldi og eftir sitja 18 ára piltur og 27 ára karlmaður. „Við erum að ná mjög góðri mynd af því hvað raunverulega gerðist og hver ástæða árásarinnar er,“ segir Guðmundur Svanlaugsson, rannsóknarlögreglumaður á Akureyri, sem sér um rannsókn málsins. „Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn rennur út þann 21. og við teljum ólíklegt að við nýtum allan þann tíma.“ Sannað þykir að 18 ára pilturinn hafi veitt manni alvarlega áverka á læri með því að reka hníf í tvígang inn í læri fórnarlambsins við grillaðstöðu í Kjarnaskógi við Akureyri. Áttu mennirnir stefnumót á staðnum og þekktust áður. Líðan fórnarlambsins er eftir atvikum góð, snör handtök vitna og skjót viðbrögð sjúkraflutningamanna auk þess hvað honum var fljótt komið undir læknishendur er talið hafa bjargað lífi mannsins.
Birtist í Fréttablaðinu Hnífsstunga í Kjarnaskógi Tengdar fréttir Hnífstungumálið í Kjarnaskógi: Krefjast ekki gæsluvarðhalds yfir fimmta manninum Lögreglan hefur lokið við að yfirheyra fimmta manninn sem hún handtók í gær í tengslum við hnífstungumál sem kom upp á föstudaginn langa. 18. apríl 2017 11:13 Fimm grunaðir um aðild að hnífstungunni á Akureyri Tveir karlar og ein kona hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 21. apríl næstkomandi vegna hnífstunguárásar í Kjarnaskógi á Akureyri á föstudaginn langa. 17. apríl 2017 11:59 Hnífstunga á Akureyri: Úr lífshættu eftir sex klukkustunda langa aðgerð "Hefði honum ekki verið komið á sjúkrahús hefði honum hugsanlega blætt út.“ 15. apríl 2017 10:53 Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira
Hnífstungumálið í Kjarnaskógi: Krefjast ekki gæsluvarðhalds yfir fimmta manninum Lögreglan hefur lokið við að yfirheyra fimmta manninn sem hún handtók í gær í tengslum við hnífstungumál sem kom upp á föstudaginn langa. 18. apríl 2017 11:13
Fimm grunaðir um aðild að hnífstungunni á Akureyri Tveir karlar og ein kona hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 21. apríl næstkomandi vegna hnífstunguárásar í Kjarnaskógi á Akureyri á föstudaginn langa. 17. apríl 2017 11:59
Hnífstunga á Akureyri: Úr lífshættu eftir sex klukkustunda langa aðgerð "Hefði honum ekki verið komið á sjúkrahús hefði honum hugsanlega blætt út.“ 15. apríl 2017 10:53