Hnífstungumálið í Kjarnaskógi: Krefjast ekki gæsluvarðhalds yfir fimmta manninum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. apríl 2017 11:13 Lögreglan á Akureyri fer með rannsókn málsins. Vísir/Pjetur Lögreglan hefur lokið við að yfirheyra fimmta manninn sem hún handtók í gær í tengslum við hnífstungumál sem kom upp á föstudaginn langa. Ekki verður krafist gæsluvarðhalds yfir manninum að sögn Guðmundar St. Svanlaugssonar, rannsóknarlögreglumanns á Akureyri, og er maðurinn því nú laus úr haldi. Hann hefur þó enn stöðu sakbornings líkt og maður sem handtekinn var á laugardaginn og sleppt í gær að lokinni yfirheyrslu. Þrír eru í gæsluvarðhaldi vegna málsins, tveir karlar og ein kona, og verða þau að minnsta kosti í haldi fram á föstudag. Einn þeirra er grunaður um að vera árásarmaðurinn í alvarlegri líkamsárás í Kjarnaskógi á föstudag. Maður var þá stunginn tvívegis í lærið með því sem vitni hafa lýst sem „rambóhníf.“ Blæddi mjög mikið úr manninum og þurfti hann að fara í sex klukkustunda langa aðgerð í kjölfarið. Hann er úr lífshættu. Að sögn Guðmundar miðar rannsókn málsins vel og býst hann við að henni ljúki fljótlega. Hann vill ekkert gefa upp um það hvert var tilefni árásarinnar og þá vill hann heldur ekki tjá sig um það hvort að lögreglan hafi vopnið undir höndum sem hinn grunaði á að hafa beitt. Hnífsstunga í Kjarnaskógi Tengdar fréttir Þrír í gæsluvarðhaldi vegna hnífstungunnar á Akureyri Tveir karlar og ein kona hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 21. apríl næstkomandi vegna hnífstunguárásar í Kjarnaskógi á Akureyri á föstudaginn langa. 16. apríl 2017 19:23 Fimm grunaðir um aðild að hnífstungunni á Akureyri Tveir karlar og ein kona hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 21. apríl næstkomandi vegna hnífstunguárásar í Kjarnaskógi á Akureyri á föstudaginn langa. 17. apríl 2017 11:59 Hnífstunga á Akureyri: Úr lífshættu eftir sex klukkustunda langa aðgerð "Hefði honum ekki verið komið á sjúkrahús hefði honum hugsanlega blætt út.“ 15. apríl 2017 10:53 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira
Lögreglan hefur lokið við að yfirheyra fimmta manninn sem hún handtók í gær í tengslum við hnífstungumál sem kom upp á föstudaginn langa. Ekki verður krafist gæsluvarðhalds yfir manninum að sögn Guðmundar St. Svanlaugssonar, rannsóknarlögreglumanns á Akureyri, og er maðurinn því nú laus úr haldi. Hann hefur þó enn stöðu sakbornings líkt og maður sem handtekinn var á laugardaginn og sleppt í gær að lokinni yfirheyrslu. Þrír eru í gæsluvarðhaldi vegna málsins, tveir karlar og ein kona, og verða þau að minnsta kosti í haldi fram á föstudag. Einn þeirra er grunaður um að vera árásarmaðurinn í alvarlegri líkamsárás í Kjarnaskógi á föstudag. Maður var þá stunginn tvívegis í lærið með því sem vitni hafa lýst sem „rambóhníf.“ Blæddi mjög mikið úr manninum og þurfti hann að fara í sex klukkustunda langa aðgerð í kjölfarið. Hann er úr lífshættu. Að sögn Guðmundar miðar rannsókn málsins vel og býst hann við að henni ljúki fljótlega. Hann vill ekkert gefa upp um það hvert var tilefni árásarinnar og þá vill hann heldur ekki tjá sig um það hvort að lögreglan hafi vopnið undir höndum sem hinn grunaði á að hafa beitt.
Hnífsstunga í Kjarnaskógi Tengdar fréttir Þrír í gæsluvarðhaldi vegna hnífstungunnar á Akureyri Tveir karlar og ein kona hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 21. apríl næstkomandi vegna hnífstunguárásar í Kjarnaskógi á Akureyri á föstudaginn langa. 16. apríl 2017 19:23 Fimm grunaðir um aðild að hnífstungunni á Akureyri Tveir karlar og ein kona hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 21. apríl næstkomandi vegna hnífstunguárásar í Kjarnaskógi á Akureyri á föstudaginn langa. 17. apríl 2017 11:59 Hnífstunga á Akureyri: Úr lífshættu eftir sex klukkustunda langa aðgerð "Hefði honum ekki verið komið á sjúkrahús hefði honum hugsanlega blætt út.“ 15. apríl 2017 10:53 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira
Þrír í gæsluvarðhaldi vegna hnífstungunnar á Akureyri Tveir karlar og ein kona hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 21. apríl næstkomandi vegna hnífstunguárásar í Kjarnaskógi á Akureyri á föstudaginn langa. 16. apríl 2017 19:23
Fimm grunaðir um aðild að hnífstungunni á Akureyri Tveir karlar og ein kona hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 21. apríl næstkomandi vegna hnífstunguárásar í Kjarnaskógi á Akureyri á föstudaginn langa. 17. apríl 2017 11:59
Hnífstunga á Akureyri: Úr lífshættu eftir sex klukkustunda langa aðgerð "Hefði honum ekki verið komið á sjúkrahús hefði honum hugsanlega blætt út.“ 15. apríl 2017 10:53