Balotelli neitaði að tjá sig um Liverpool Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. mars 2017 13:30 Mario Balotelli. Vísir/Getty Mario Balotelli neitaði að svara spurningum um Liverpool þegar hann var í löngu viðtali við RMC-útvarpsstöðina í Frakklandi. Balotelli steig fram í sviðsljósið þegar hann sló í gegn með Inter fyrir tæpum áratug síðan. Eftir það gekk hann í raðir Manchester City þar sem hann vakti ekki síður athygli fyrir uppátæki sín utan vallar en innan. Eftir að hann fór frá City hefur ferill hans tekið dýfu niður á við. Hann freistaði þess að láta aftur til sín taka í ensku úrvalsdeildinni þegar hann gekk til liðs við Liverpool árið 2014. Það gekk ekki eftir og Balotelli var settur í kælinn þegar Jürgen Klopp tók við félaginu. Hann fór loks frá liðinu til Nice í Frakklandi á síðasta ári. „Vinsamlegast ekki ræða við mig um Liverpool,“ sagði hann í viðtalinu en Balotelli byrjaði af miklum krafti í Nice og hefur skorað tíu mörk á tímabilinu. „Mér líður virkilega vel hér. Stuðningsmenn okkar eru frábærir. Þetta er ungt lið, yngra en ég. Mér hefur verið virkilega vel teki hér,“ sagði Balotelli sem fullyrti einnig að Barcelona hefði haft áhuga á honum þegar hann var táningur. „Ég fór næstum því til Barcelona en liðið sem ég var þá vildi fá pening fyrir mig. Þannig að ég fór til Inter í staðinn. Barcelona vildi ekki borga fyrir mig,“ sagði hann. Fótbolti Tengdar fréttir Fleiri rauð spjöld en mörk hjá Balotelli í síðustu leikjum: "Sjáum ekki eftir því að fá hann“ Mario Balotelli hefur átt erfitt uppdráttar hjá Nice undanfarin eftir góða byrjun með liðinu. 27. febrúar 2017 18:15 Balotelli: Er rasismi löglegur í Frakklandi? Foxillur Mario Balotelli spurði áhorfendur hvort „rasismi væri löglegur í Frakklandi,“ eftir 1-1 jafntefli Nice í Bastia um helgina. 21. janúar 2017 23:15 Balotelli sá rautt í þriðja sinn á tímabilinu | Móðgaði dómarann á ensku Mario Balotelli, framherji franska liðsins Nice, var rekinn af velli í þriðja sinn á tímabilinu í gær. 19. febrúar 2017 12:30 Liðsfélagi Balotelli: Hann vill ekkert með okkur hafa Það mátti svo sem búast við því að öskubuskuævintýri Mario Balotelli entist ekki lengi í Nice. Eftir frábæra byrjun virðist ítalski framherjinn vera búinn að koma sér í ónáð hjá liðsfélögunum. 14. febrúar 2017 11:00 Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Sjá meira
Mario Balotelli neitaði að svara spurningum um Liverpool þegar hann var í löngu viðtali við RMC-útvarpsstöðina í Frakklandi. Balotelli steig fram í sviðsljósið þegar hann sló í gegn með Inter fyrir tæpum áratug síðan. Eftir það gekk hann í raðir Manchester City þar sem hann vakti ekki síður athygli fyrir uppátæki sín utan vallar en innan. Eftir að hann fór frá City hefur ferill hans tekið dýfu niður á við. Hann freistaði þess að láta aftur til sín taka í ensku úrvalsdeildinni þegar hann gekk til liðs við Liverpool árið 2014. Það gekk ekki eftir og Balotelli var settur í kælinn þegar Jürgen Klopp tók við félaginu. Hann fór loks frá liðinu til Nice í Frakklandi á síðasta ári. „Vinsamlegast ekki ræða við mig um Liverpool,“ sagði hann í viðtalinu en Balotelli byrjaði af miklum krafti í Nice og hefur skorað tíu mörk á tímabilinu. „Mér líður virkilega vel hér. Stuðningsmenn okkar eru frábærir. Þetta er ungt lið, yngra en ég. Mér hefur verið virkilega vel teki hér,“ sagði Balotelli sem fullyrti einnig að Barcelona hefði haft áhuga á honum þegar hann var táningur. „Ég fór næstum því til Barcelona en liðið sem ég var þá vildi fá pening fyrir mig. Þannig að ég fór til Inter í staðinn. Barcelona vildi ekki borga fyrir mig,“ sagði hann.
Fótbolti Tengdar fréttir Fleiri rauð spjöld en mörk hjá Balotelli í síðustu leikjum: "Sjáum ekki eftir því að fá hann“ Mario Balotelli hefur átt erfitt uppdráttar hjá Nice undanfarin eftir góða byrjun með liðinu. 27. febrúar 2017 18:15 Balotelli: Er rasismi löglegur í Frakklandi? Foxillur Mario Balotelli spurði áhorfendur hvort „rasismi væri löglegur í Frakklandi,“ eftir 1-1 jafntefli Nice í Bastia um helgina. 21. janúar 2017 23:15 Balotelli sá rautt í þriðja sinn á tímabilinu | Móðgaði dómarann á ensku Mario Balotelli, framherji franska liðsins Nice, var rekinn af velli í þriðja sinn á tímabilinu í gær. 19. febrúar 2017 12:30 Liðsfélagi Balotelli: Hann vill ekkert með okkur hafa Það mátti svo sem búast við því að öskubuskuævintýri Mario Balotelli entist ekki lengi í Nice. Eftir frábæra byrjun virðist ítalski framherjinn vera búinn að koma sér í ónáð hjá liðsfélögunum. 14. febrúar 2017 11:00 Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Sjá meira
Fleiri rauð spjöld en mörk hjá Balotelli í síðustu leikjum: "Sjáum ekki eftir því að fá hann“ Mario Balotelli hefur átt erfitt uppdráttar hjá Nice undanfarin eftir góða byrjun með liðinu. 27. febrúar 2017 18:15
Balotelli: Er rasismi löglegur í Frakklandi? Foxillur Mario Balotelli spurði áhorfendur hvort „rasismi væri löglegur í Frakklandi,“ eftir 1-1 jafntefli Nice í Bastia um helgina. 21. janúar 2017 23:15
Balotelli sá rautt í þriðja sinn á tímabilinu | Móðgaði dómarann á ensku Mario Balotelli, framherji franska liðsins Nice, var rekinn af velli í þriðja sinn á tímabilinu í gær. 19. febrúar 2017 12:30
Liðsfélagi Balotelli: Hann vill ekkert með okkur hafa Það mátti svo sem búast við því að öskubuskuævintýri Mario Balotelli entist ekki lengi í Nice. Eftir frábæra byrjun virðist ítalski framherjinn vera búinn að koma sér í ónáð hjá liðsfélögunum. 14. febrúar 2017 11:00