Balotelli neitaði að tjá sig um Liverpool Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. mars 2017 13:30 Mario Balotelli. Vísir/Getty Mario Balotelli neitaði að svara spurningum um Liverpool þegar hann var í löngu viðtali við RMC-útvarpsstöðina í Frakklandi. Balotelli steig fram í sviðsljósið þegar hann sló í gegn með Inter fyrir tæpum áratug síðan. Eftir það gekk hann í raðir Manchester City þar sem hann vakti ekki síður athygli fyrir uppátæki sín utan vallar en innan. Eftir að hann fór frá City hefur ferill hans tekið dýfu niður á við. Hann freistaði þess að láta aftur til sín taka í ensku úrvalsdeildinni þegar hann gekk til liðs við Liverpool árið 2014. Það gekk ekki eftir og Balotelli var settur í kælinn þegar Jürgen Klopp tók við félaginu. Hann fór loks frá liðinu til Nice í Frakklandi á síðasta ári. „Vinsamlegast ekki ræða við mig um Liverpool,“ sagði hann í viðtalinu en Balotelli byrjaði af miklum krafti í Nice og hefur skorað tíu mörk á tímabilinu. „Mér líður virkilega vel hér. Stuðningsmenn okkar eru frábærir. Þetta er ungt lið, yngra en ég. Mér hefur verið virkilega vel teki hér,“ sagði Balotelli sem fullyrti einnig að Barcelona hefði haft áhuga á honum þegar hann var táningur. „Ég fór næstum því til Barcelona en liðið sem ég var þá vildi fá pening fyrir mig. Þannig að ég fór til Inter í staðinn. Barcelona vildi ekki borga fyrir mig,“ sagði hann. Fótbolti Tengdar fréttir Fleiri rauð spjöld en mörk hjá Balotelli í síðustu leikjum: "Sjáum ekki eftir því að fá hann“ Mario Balotelli hefur átt erfitt uppdráttar hjá Nice undanfarin eftir góða byrjun með liðinu. 27. febrúar 2017 18:15 Balotelli: Er rasismi löglegur í Frakklandi? Foxillur Mario Balotelli spurði áhorfendur hvort „rasismi væri löglegur í Frakklandi,“ eftir 1-1 jafntefli Nice í Bastia um helgina. 21. janúar 2017 23:15 Balotelli sá rautt í þriðja sinn á tímabilinu | Móðgaði dómarann á ensku Mario Balotelli, framherji franska liðsins Nice, var rekinn af velli í þriðja sinn á tímabilinu í gær. 19. febrúar 2017 12:30 Liðsfélagi Balotelli: Hann vill ekkert með okkur hafa Það mátti svo sem búast við því að öskubuskuævintýri Mario Balotelli entist ekki lengi í Nice. Eftir frábæra byrjun virðist ítalski framherjinn vera búinn að koma sér í ónáð hjá liðsfélögunum. 14. febrúar 2017 11:00 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Sjá meira
Mario Balotelli neitaði að svara spurningum um Liverpool þegar hann var í löngu viðtali við RMC-útvarpsstöðina í Frakklandi. Balotelli steig fram í sviðsljósið þegar hann sló í gegn með Inter fyrir tæpum áratug síðan. Eftir það gekk hann í raðir Manchester City þar sem hann vakti ekki síður athygli fyrir uppátæki sín utan vallar en innan. Eftir að hann fór frá City hefur ferill hans tekið dýfu niður á við. Hann freistaði þess að láta aftur til sín taka í ensku úrvalsdeildinni þegar hann gekk til liðs við Liverpool árið 2014. Það gekk ekki eftir og Balotelli var settur í kælinn þegar Jürgen Klopp tók við félaginu. Hann fór loks frá liðinu til Nice í Frakklandi á síðasta ári. „Vinsamlegast ekki ræða við mig um Liverpool,“ sagði hann í viðtalinu en Balotelli byrjaði af miklum krafti í Nice og hefur skorað tíu mörk á tímabilinu. „Mér líður virkilega vel hér. Stuðningsmenn okkar eru frábærir. Þetta er ungt lið, yngra en ég. Mér hefur verið virkilega vel teki hér,“ sagði Balotelli sem fullyrti einnig að Barcelona hefði haft áhuga á honum þegar hann var táningur. „Ég fór næstum því til Barcelona en liðið sem ég var þá vildi fá pening fyrir mig. Þannig að ég fór til Inter í staðinn. Barcelona vildi ekki borga fyrir mig,“ sagði hann.
Fótbolti Tengdar fréttir Fleiri rauð spjöld en mörk hjá Balotelli í síðustu leikjum: "Sjáum ekki eftir því að fá hann“ Mario Balotelli hefur átt erfitt uppdráttar hjá Nice undanfarin eftir góða byrjun með liðinu. 27. febrúar 2017 18:15 Balotelli: Er rasismi löglegur í Frakklandi? Foxillur Mario Balotelli spurði áhorfendur hvort „rasismi væri löglegur í Frakklandi,“ eftir 1-1 jafntefli Nice í Bastia um helgina. 21. janúar 2017 23:15 Balotelli sá rautt í þriðja sinn á tímabilinu | Móðgaði dómarann á ensku Mario Balotelli, framherji franska liðsins Nice, var rekinn af velli í þriðja sinn á tímabilinu í gær. 19. febrúar 2017 12:30 Liðsfélagi Balotelli: Hann vill ekkert með okkur hafa Það mátti svo sem búast við því að öskubuskuævintýri Mario Balotelli entist ekki lengi í Nice. Eftir frábæra byrjun virðist ítalski framherjinn vera búinn að koma sér í ónáð hjá liðsfélögunum. 14. febrúar 2017 11:00 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Sjá meira
Fleiri rauð spjöld en mörk hjá Balotelli í síðustu leikjum: "Sjáum ekki eftir því að fá hann“ Mario Balotelli hefur átt erfitt uppdráttar hjá Nice undanfarin eftir góða byrjun með liðinu. 27. febrúar 2017 18:15
Balotelli: Er rasismi löglegur í Frakklandi? Foxillur Mario Balotelli spurði áhorfendur hvort „rasismi væri löglegur í Frakklandi,“ eftir 1-1 jafntefli Nice í Bastia um helgina. 21. janúar 2017 23:15
Balotelli sá rautt í þriðja sinn á tímabilinu | Móðgaði dómarann á ensku Mario Balotelli, framherji franska liðsins Nice, var rekinn af velli í þriðja sinn á tímabilinu í gær. 19. febrúar 2017 12:30
Liðsfélagi Balotelli: Hann vill ekkert með okkur hafa Það mátti svo sem búast við því að öskubuskuævintýri Mario Balotelli entist ekki lengi í Nice. Eftir frábæra byrjun virðist ítalski framherjinn vera búinn að koma sér í ónáð hjá liðsfélögunum. 14. febrúar 2017 11:00