Balotelli neitaði að tjá sig um Liverpool Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. mars 2017 13:30 Mario Balotelli. Vísir/Getty Mario Balotelli neitaði að svara spurningum um Liverpool þegar hann var í löngu viðtali við RMC-útvarpsstöðina í Frakklandi. Balotelli steig fram í sviðsljósið þegar hann sló í gegn með Inter fyrir tæpum áratug síðan. Eftir það gekk hann í raðir Manchester City þar sem hann vakti ekki síður athygli fyrir uppátæki sín utan vallar en innan. Eftir að hann fór frá City hefur ferill hans tekið dýfu niður á við. Hann freistaði þess að láta aftur til sín taka í ensku úrvalsdeildinni þegar hann gekk til liðs við Liverpool árið 2014. Það gekk ekki eftir og Balotelli var settur í kælinn þegar Jürgen Klopp tók við félaginu. Hann fór loks frá liðinu til Nice í Frakklandi á síðasta ári. „Vinsamlegast ekki ræða við mig um Liverpool,“ sagði hann í viðtalinu en Balotelli byrjaði af miklum krafti í Nice og hefur skorað tíu mörk á tímabilinu. „Mér líður virkilega vel hér. Stuðningsmenn okkar eru frábærir. Þetta er ungt lið, yngra en ég. Mér hefur verið virkilega vel teki hér,“ sagði Balotelli sem fullyrti einnig að Barcelona hefði haft áhuga á honum þegar hann var táningur. „Ég fór næstum því til Barcelona en liðið sem ég var þá vildi fá pening fyrir mig. Þannig að ég fór til Inter í staðinn. Barcelona vildi ekki borga fyrir mig,“ sagði hann. Fótbolti Tengdar fréttir Fleiri rauð spjöld en mörk hjá Balotelli í síðustu leikjum: "Sjáum ekki eftir því að fá hann“ Mario Balotelli hefur átt erfitt uppdráttar hjá Nice undanfarin eftir góða byrjun með liðinu. 27. febrúar 2017 18:15 Balotelli: Er rasismi löglegur í Frakklandi? Foxillur Mario Balotelli spurði áhorfendur hvort „rasismi væri löglegur í Frakklandi,“ eftir 1-1 jafntefli Nice í Bastia um helgina. 21. janúar 2017 23:15 Balotelli sá rautt í þriðja sinn á tímabilinu | Móðgaði dómarann á ensku Mario Balotelli, framherji franska liðsins Nice, var rekinn af velli í þriðja sinn á tímabilinu í gær. 19. febrúar 2017 12:30 Liðsfélagi Balotelli: Hann vill ekkert með okkur hafa Það mátti svo sem búast við því að öskubuskuævintýri Mario Balotelli entist ekki lengi í Nice. Eftir frábæra byrjun virðist ítalski framherjinn vera búinn að koma sér í ónáð hjá liðsfélögunum. 14. febrúar 2017 11:00 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Mario Balotelli neitaði að svara spurningum um Liverpool þegar hann var í löngu viðtali við RMC-útvarpsstöðina í Frakklandi. Balotelli steig fram í sviðsljósið þegar hann sló í gegn með Inter fyrir tæpum áratug síðan. Eftir það gekk hann í raðir Manchester City þar sem hann vakti ekki síður athygli fyrir uppátæki sín utan vallar en innan. Eftir að hann fór frá City hefur ferill hans tekið dýfu niður á við. Hann freistaði þess að láta aftur til sín taka í ensku úrvalsdeildinni þegar hann gekk til liðs við Liverpool árið 2014. Það gekk ekki eftir og Balotelli var settur í kælinn þegar Jürgen Klopp tók við félaginu. Hann fór loks frá liðinu til Nice í Frakklandi á síðasta ári. „Vinsamlegast ekki ræða við mig um Liverpool,“ sagði hann í viðtalinu en Balotelli byrjaði af miklum krafti í Nice og hefur skorað tíu mörk á tímabilinu. „Mér líður virkilega vel hér. Stuðningsmenn okkar eru frábærir. Þetta er ungt lið, yngra en ég. Mér hefur verið virkilega vel teki hér,“ sagði Balotelli sem fullyrti einnig að Barcelona hefði haft áhuga á honum þegar hann var táningur. „Ég fór næstum því til Barcelona en liðið sem ég var þá vildi fá pening fyrir mig. Þannig að ég fór til Inter í staðinn. Barcelona vildi ekki borga fyrir mig,“ sagði hann.
Fótbolti Tengdar fréttir Fleiri rauð spjöld en mörk hjá Balotelli í síðustu leikjum: "Sjáum ekki eftir því að fá hann“ Mario Balotelli hefur átt erfitt uppdráttar hjá Nice undanfarin eftir góða byrjun með liðinu. 27. febrúar 2017 18:15 Balotelli: Er rasismi löglegur í Frakklandi? Foxillur Mario Balotelli spurði áhorfendur hvort „rasismi væri löglegur í Frakklandi,“ eftir 1-1 jafntefli Nice í Bastia um helgina. 21. janúar 2017 23:15 Balotelli sá rautt í þriðja sinn á tímabilinu | Móðgaði dómarann á ensku Mario Balotelli, framherji franska liðsins Nice, var rekinn af velli í þriðja sinn á tímabilinu í gær. 19. febrúar 2017 12:30 Liðsfélagi Balotelli: Hann vill ekkert með okkur hafa Það mátti svo sem búast við því að öskubuskuævintýri Mario Balotelli entist ekki lengi í Nice. Eftir frábæra byrjun virðist ítalski framherjinn vera búinn að koma sér í ónáð hjá liðsfélögunum. 14. febrúar 2017 11:00 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Fleiri rauð spjöld en mörk hjá Balotelli í síðustu leikjum: "Sjáum ekki eftir því að fá hann“ Mario Balotelli hefur átt erfitt uppdráttar hjá Nice undanfarin eftir góða byrjun með liðinu. 27. febrúar 2017 18:15
Balotelli: Er rasismi löglegur í Frakklandi? Foxillur Mario Balotelli spurði áhorfendur hvort „rasismi væri löglegur í Frakklandi,“ eftir 1-1 jafntefli Nice í Bastia um helgina. 21. janúar 2017 23:15
Balotelli sá rautt í þriðja sinn á tímabilinu | Móðgaði dómarann á ensku Mario Balotelli, framherji franska liðsins Nice, var rekinn af velli í þriðja sinn á tímabilinu í gær. 19. febrúar 2017 12:30
Liðsfélagi Balotelli: Hann vill ekkert með okkur hafa Það mátti svo sem búast við því að öskubuskuævintýri Mario Balotelli entist ekki lengi í Nice. Eftir frábæra byrjun virðist ítalski framherjinn vera búinn að koma sér í ónáð hjá liðsfélögunum. 14. febrúar 2017 11:00