Alþjóðaflugvöllur í Árborg? Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. nóvember 2017 06:02 Hugmyndin er að byggja völlin á landflæminu milli Selfoss og Stokkseyrar. map.is Sveitarfélagið Árborg kannar nú möguleika á byggingu alþjóðaflugvallar í sveitarfélaginu. Bæjarráð Árborgar samþykkti á dögunum að koma á fót starfshópi sem héldi utan um vinnuna en hugmyndin er að byggja völlinn á svæðinu milli Selfoss og Stokkseyrar. Haft er eftir framkvæmdastjóra Árborgar, Ástu Stefánsdóttur, í Morgunblaðinu í dag að eðlilegt sé að skoða hvort hugmyndin sé raunhæf og að fyrsta skrefið sé að rannsaka jarðvegsaðstæður og veðurgögn. Nokkrir einstaklingar höfðu frumkvæði að málinu og buðust til að leiða verkefnið. Einn þeirra er Andri Björgvin Arnþórsson, sem segist í samtali við Morgunblaðið vera ánægður með undirtektir Árborgar. Honum og tveimur bræðrum hans hafi þótt rétt að kanna hvort hægt væri að byggja flugvöll á Suðurlandi í ljósi þess að rúmlega 90% ferðamanna sem hingað koma fari um þær slóðir. Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Fleiri fréttir Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Sjá meira
Sveitarfélagið Árborg kannar nú möguleika á byggingu alþjóðaflugvallar í sveitarfélaginu. Bæjarráð Árborgar samþykkti á dögunum að koma á fót starfshópi sem héldi utan um vinnuna en hugmyndin er að byggja völlinn á svæðinu milli Selfoss og Stokkseyrar. Haft er eftir framkvæmdastjóra Árborgar, Ástu Stefánsdóttur, í Morgunblaðinu í dag að eðlilegt sé að skoða hvort hugmyndin sé raunhæf og að fyrsta skrefið sé að rannsaka jarðvegsaðstæður og veðurgögn. Nokkrir einstaklingar höfðu frumkvæði að málinu og buðust til að leiða verkefnið. Einn þeirra er Andri Björgvin Arnþórsson, sem segist í samtali við Morgunblaðið vera ánægður með undirtektir Árborgar. Honum og tveimur bræðrum hans hafi þótt rétt að kanna hvort hægt væri að byggja flugvöll á Suðurlandi í ljósi þess að rúmlega 90% ferðamanna sem hingað koma fari um þær slóðir.
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Fleiri fréttir Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Sjá meira