Obama lýsir yfir stuðningi við Macron Samúel Karl Ólason skrifar 4. maí 2017 13:41 Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna. Vísir/AFP Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur lýst yfir stuðningi við Emmanuel Macron í forsetakosningunum í Frakklandi sem fara fram á sunnudaginn. Hann segir kosningarnar vera mikilvægar og að velgengni Frakklands skipti allan heiminn miklu máli. Hann sagði enn fremur að hann og Macron hefðu rætt saman nýlega og að hann hefði dáðst að kosningabaráttu hans. Stuðningsyfirlýsingu Obama má sjá hér að neðan en lauslega þýtt sagði hann: „Ég hef ávallt verið þakklátur fyrir vinskap frönsku þjóðarinnar og þeirra vinnu sem við unnum saman þegar ég var forseti Bandaríkjanna. Ég stefni ekki á að koma að mörgum kosningum, nú þegar ég þarf ekki að bjóða mig fram til embættis aftur, en frönsku kosningarnar eru mjög mikilvægar framtíð Frakklands og framtíðar þeirra gilda sem skipta okkur svo miklu. Velgengni Frakklands skiptir allan heimin máli. Ég hef dáðst að kosningabaráttu Emmanuel Macron. Hann hefur staðið fyrir frjálslynd viðhorf. Hann býr yfir framtíðarsýn fyrir hið mikilvæga hlutverk Frakklands í Evrópu og um allan heimin og hann er staðráðinn í að byggja upp betri framtíð fyrir íbúa Frakklands. Hann höfðar til vona fólks en ekki ótta þeirra og ég naut þess að ræða nýverið við Emmanuel um sjálfstæða hreyfingu hans og framtíðarsýn hans fyrir Frakkland. Ég veit að þið standið frammi fyrir miklum áskorunum og ég vil að allir vinir mínir í Frakklandi viti hve mikið ég óska ykkur velfarnaðar. Vegna þess hve mikilvægar þessar kosningar eru vil ég einnig að þið vitað að ég styð Emmanuel Macron í að leiða ykkur fram á við. En Marche, Viva le France.“ Frakkland Mest lesið Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur lýst yfir stuðningi við Emmanuel Macron í forsetakosningunum í Frakklandi sem fara fram á sunnudaginn. Hann segir kosningarnar vera mikilvægar og að velgengni Frakklands skipti allan heiminn miklu máli. Hann sagði enn fremur að hann og Macron hefðu rætt saman nýlega og að hann hefði dáðst að kosningabaráttu hans. Stuðningsyfirlýsingu Obama má sjá hér að neðan en lauslega þýtt sagði hann: „Ég hef ávallt verið þakklátur fyrir vinskap frönsku þjóðarinnar og þeirra vinnu sem við unnum saman þegar ég var forseti Bandaríkjanna. Ég stefni ekki á að koma að mörgum kosningum, nú þegar ég þarf ekki að bjóða mig fram til embættis aftur, en frönsku kosningarnar eru mjög mikilvægar framtíð Frakklands og framtíðar þeirra gilda sem skipta okkur svo miklu. Velgengni Frakklands skiptir allan heimin máli. Ég hef dáðst að kosningabaráttu Emmanuel Macron. Hann hefur staðið fyrir frjálslynd viðhorf. Hann býr yfir framtíðarsýn fyrir hið mikilvæga hlutverk Frakklands í Evrópu og um allan heimin og hann er staðráðinn í að byggja upp betri framtíð fyrir íbúa Frakklands. Hann höfðar til vona fólks en ekki ótta þeirra og ég naut þess að ræða nýverið við Emmanuel um sjálfstæða hreyfingu hans og framtíðarsýn hans fyrir Frakkland. Ég veit að þið standið frammi fyrir miklum áskorunum og ég vil að allir vinir mínir í Frakklandi viti hve mikið ég óska ykkur velfarnaðar. Vegna þess hve mikilvægar þessar kosningar eru vil ég einnig að þið vitað að ég styð Emmanuel Macron í að leiða ykkur fram á við. En Marche, Viva le France.“
Frakkland Mest lesið Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira