Mótmælendur grýttu eggjum í Marine Le Pen Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. maí 2017 15:15 Lífvörður grípur um höfuð Marine Le Pen til að verja hana frá frekara eggjakasti. skjáskot Forsetaframbjóðandinn Marine Le Pen var grýtt með eggjum þegar hún ræddi við kjósendur á ferð sinni um Brittany í norðvesturhluta Frakklands í morgun. Le Pen var nýstigin út úr bíl sínum í Dol-de-Bretagne þegar mótmælendur, sem héldu á skiltum með áletruninni „Burt með fasistana“ tóku að grýta eggjum í átt að frambjóðandanum og fylgdarliði hennar. Hún virtist þó ekki láta þetta mikið á sig fá og gekk brosandi í burtu í fylgd lífvarða sinna. Gengið verður til kosninga í Frakklandi á sunnudag þar sem Le Pen tekst á við miðjumanninnn Emmanuel Macron, sem hefur sjálfur fengið að kenna á eggjum mótmælenda. Macron fékk eitt slíkt í hausinn þegar hann heimsótti landbúnaðarsýningu í París þann 1. mars síðastliðinn.Sjá einnig: Lokakappræður Macron og Le Pen: Hnattvæðing og hryðjuverk í brennidepliÞað virðist ekki hafa slegið hann út af laginu því nýjustu kannanir benda til að Macron muni bera sigur úr býtum með 60% atkvæða gegna 40% Le Pen. Myndband Independent af grýtingunni í Brittany í dag má sjá í spilaranum hér að neðan. Tengdar fréttir Lokakappræður Macron og Le Pen: Hnattvæðing og hryðjuverk í brennidepli Kappræður á milli Marine Le Pen, frambjóðanda Þjóðfylkingarinnar og miðjumannsins Emmanuel Macron, fyrir frönsku forsetakosningarnar, fóru fram í kvöld. 3. maí 2017 23:30 Ólga í Frakklandi: Forsetaframbjóðendurnir harðorðir á verkalýðsdaginn Emmanuel Macron og Marine Le Pen skutu föstum skotum í ræðum sínum á degi verkalýðsins. Þá brutust út átök á milli mótmælenda og lögreglu í París, höfuðborg Frakklands, samhliða verkalýðsgöngum í borginni. 1. maí 2017 23:20 Le Pen sökuð um að stela bútum úr gamalli ræðu Fillon Talsmaður Marine Le Pen þvertekur fyrir að um ritstuld hafi verið að ræða og segir að hún hafi aðeins verið að vísa í orð Repúblikanans Francois Fillon. 2. maí 2017 08:38 Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Forsetaframbjóðandinn Marine Le Pen var grýtt með eggjum þegar hún ræddi við kjósendur á ferð sinni um Brittany í norðvesturhluta Frakklands í morgun. Le Pen var nýstigin út úr bíl sínum í Dol-de-Bretagne þegar mótmælendur, sem héldu á skiltum með áletruninni „Burt með fasistana“ tóku að grýta eggjum í átt að frambjóðandanum og fylgdarliði hennar. Hún virtist þó ekki láta þetta mikið á sig fá og gekk brosandi í burtu í fylgd lífvarða sinna. Gengið verður til kosninga í Frakklandi á sunnudag þar sem Le Pen tekst á við miðjumanninnn Emmanuel Macron, sem hefur sjálfur fengið að kenna á eggjum mótmælenda. Macron fékk eitt slíkt í hausinn þegar hann heimsótti landbúnaðarsýningu í París þann 1. mars síðastliðinn.Sjá einnig: Lokakappræður Macron og Le Pen: Hnattvæðing og hryðjuverk í brennidepliÞað virðist ekki hafa slegið hann út af laginu því nýjustu kannanir benda til að Macron muni bera sigur úr býtum með 60% atkvæða gegna 40% Le Pen. Myndband Independent af grýtingunni í Brittany í dag má sjá í spilaranum hér að neðan.
Tengdar fréttir Lokakappræður Macron og Le Pen: Hnattvæðing og hryðjuverk í brennidepli Kappræður á milli Marine Le Pen, frambjóðanda Þjóðfylkingarinnar og miðjumannsins Emmanuel Macron, fyrir frönsku forsetakosningarnar, fóru fram í kvöld. 3. maí 2017 23:30 Ólga í Frakklandi: Forsetaframbjóðendurnir harðorðir á verkalýðsdaginn Emmanuel Macron og Marine Le Pen skutu föstum skotum í ræðum sínum á degi verkalýðsins. Þá brutust út átök á milli mótmælenda og lögreglu í París, höfuðborg Frakklands, samhliða verkalýðsgöngum í borginni. 1. maí 2017 23:20 Le Pen sökuð um að stela bútum úr gamalli ræðu Fillon Talsmaður Marine Le Pen þvertekur fyrir að um ritstuld hafi verið að ræða og segir að hún hafi aðeins verið að vísa í orð Repúblikanans Francois Fillon. 2. maí 2017 08:38 Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Lokakappræður Macron og Le Pen: Hnattvæðing og hryðjuverk í brennidepli Kappræður á milli Marine Le Pen, frambjóðanda Þjóðfylkingarinnar og miðjumannsins Emmanuel Macron, fyrir frönsku forsetakosningarnar, fóru fram í kvöld. 3. maí 2017 23:30
Ólga í Frakklandi: Forsetaframbjóðendurnir harðorðir á verkalýðsdaginn Emmanuel Macron og Marine Le Pen skutu föstum skotum í ræðum sínum á degi verkalýðsins. Þá brutust út átök á milli mótmælenda og lögreglu í París, höfuðborg Frakklands, samhliða verkalýðsgöngum í borginni. 1. maí 2017 23:20
Le Pen sökuð um að stela bútum úr gamalli ræðu Fillon Talsmaður Marine Le Pen þvertekur fyrir að um ritstuld hafi verið að ræða og segir að hún hafi aðeins verið að vísa í orð Repúblikanans Francois Fillon. 2. maí 2017 08:38