Aron: Fundurinn með Frey var langur en góður Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. september 2017 11:47 Aron Einar Gunnarsson. Vísir/Eyþór Freyr Alexandersson var að störfum fyrir A-landslið karla um helgina en hann er eins og alkunna er þjálfari kvennalandsliðs Íslands. Freyr greindi leik Úkraínu og Tyrklands og fór yfir úkraínska liðið á fundi með leikmönnum í gær. „Við vorum með góðan fund í gær með Frey og fórum vel yfir lið Úkraínu,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari. „Úkraína spilar þannig stíl að það er ekki erfitt að leikgreina þá en þeir eru góðir í því sem þeir gera og erfitt að stöðva þá. Þeim er best lýst þannig,“ sagði Heimir og Aron Einar tók í svipðan streng. „Maður sér að þeir eru betri í því sem þeir voru góðir í. Þeir hafa náð að spila lengi saman og eru vel æfðir í því sem þeir gera,“ sagði fyrirliðinn. „Þetta var virkilega góður fundur sem við áttum með Frey í gær. Hann var langur, en góður, og við fórum í öll smáatriðin sem hafa skilað okkur árangri hingað til.“ Aron Einar sagði enn fremur að líðan leikmanna væri góð þrátt fyrir tapið á laugardag. „Maður fann það strax eftir leik að þetta var ekki jafn slæmt og maður upplifði. Andlega hliðin er góð - við erum vanir því að þurfa að gíra okkur upp í næsta leik og sem betur fer eigum við leik strax á morgun til að bæta upp fyrir þetta tap.“ Fundinn má sjá í heild sinni hér efst í fréttinni. Fótbolti Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Heimis og Arons Einars Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í knattspyrnu. 4. september 2017 10:30 Heimir: Þurfum jafnvel að taka áhættur gegn Úkraínu Heimir Hallgrímsson segir að leikurinn gegn Úkraínu á morgun verði úrslitaleikur fyrir íslenska liðið. 4. september 2017 11:36 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Sjá meira
Freyr Alexandersson var að störfum fyrir A-landslið karla um helgina en hann er eins og alkunna er þjálfari kvennalandsliðs Íslands. Freyr greindi leik Úkraínu og Tyrklands og fór yfir úkraínska liðið á fundi með leikmönnum í gær. „Við vorum með góðan fund í gær með Frey og fórum vel yfir lið Úkraínu,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari. „Úkraína spilar þannig stíl að það er ekki erfitt að leikgreina þá en þeir eru góðir í því sem þeir gera og erfitt að stöðva þá. Þeim er best lýst þannig,“ sagði Heimir og Aron Einar tók í svipðan streng. „Maður sér að þeir eru betri í því sem þeir voru góðir í. Þeir hafa náð að spila lengi saman og eru vel æfðir í því sem þeir gera,“ sagði fyrirliðinn. „Þetta var virkilega góður fundur sem við áttum með Frey í gær. Hann var langur, en góður, og við fórum í öll smáatriðin sem hafa skilað okkur árangri hingað til.“ Aron Einar sagði enn fremur að líðan leikmanna væri góð þrátt fyrir tapið á laugardag. „Maður fann það strax eftir leik að þetta var ekki jafn slæmt og maður upplifði. Andlega hliðin er góð - við erum vanir því að þurfa að gíra okkur upp í næsta leik og sem betur fer eigum við leik strax á morgun til að bæta upp fyrir þetta tap.“ Fundinn má sjá í heild sinni hér efst í fréttinni.
Fótbolti Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Heimis og Arons Einars Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í knattspyrnu. 4. september 2017 10:30 Heimir: Þurfum jafnvel að taka áhættur gegn Úkraínu Heimir Hallgrímsson segir að leikurinn gegn Úkraínu á morgun verði úrslitaleikur fyrir íslenska liðið. 4. september 2017 11:36 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Sjá meira
Svona var blaðamannafundur Heimis og Arons Einars Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í knattspyrnu. 4. september 2017 10:30
Heimir: Þurfum jafnvel að taka áhættur gegn Úkraínu Heimir Hallgrímsson segir að leikurinn gegn Úkraínu á morgun verði úrslitaleikur fyrir íslenska liðið. 4. september 2017 11:36